Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1990, Page 124
122
Verslunarskýrslur 1989
Tafla V. Innfluttar vörur efter tollskrárnúinerum og löndum árið 1989
Table V. Imports by tariff numbers (HS) and countries of origin in 1989
1. Ekki er unnt að birta texta einstakra tollskrámúmera í verslunarskýrslum. í þess stað vísast til tollskrár svo
og til útdráttar úr atriðisorðaskrá tollskrár, sem birt er í viðauka 3.
2. Tollskrámúmer hvers vömliðar stendur með feitu letri lengst til vinstri í hverjum dálki, en lengst til hægri
er tilfært samsvarandi vömnúmer samkvæmt hinni alþjóðlegu vömskrá hagstofu Sameinuðu þjóðanna, þ.e
SITC-númer.
3. Með magni innflutnings er átt við nettóþyngd hans í tonnum nema annað sé tilgreint sérstaklega. I nokkmm
vöruflokkum em magntölur tilgreindar í öðmm einingum, þ.e. lítmm (ýmsar drykkjarvömr), rúmmetmm
(timbur) eða í stykkjum (ýmis fatnaður, bílar, skip, flugvélar o.fl.)
4. Tilgreint er fob-verðmæti og cif-verðmæti innílutnings í hverju tollskrámúmeri þar sem hann er einhver.
Tollskrámúmemm, sem enginn innflutningur kom í árið 1989, er sleppt. Cif -verðmæti innflutnings frá
tilteknu landi þarf að nema minnst 500 þús kr. til þess að það sé tilgreint sérstaklega, nema í þeinr tilvikum
að aðeins sé um að ræða innflutning frá einu landi, en þá er það tilgreint.
5. Meðalumreikningsgengi dollars við innflutning árið 1989 var 57,295 kr.
1. It is not possible to show here the texts of individual tariff numbers. The complete texts are printed in the
official customs tariff publication. It should be noted that the Icelandic customs tariff follows the Harmonized
System exactly to 6 digits but in some instances the 7th and 8th digits are used to provide a more detailed
break-down than the HS nomenclature allows.
2. Tariff numbers (8 digits) are shown to the far left in each column with the corresponding 5 digit SITC numbers
being shown to the far right.
3. Quantity (Icelandic: magn) refers to net weight in rnetric tons unless otherwise stated. In some instances as
stated explicitly, different quantity units are used, i.e. litres (Icelandic: lítrar), cubic metres (m1 2 3 4 5) or number
of pieces (Icelandic: stykki).
4. The value of imports is shown at cif and fob prices for each tariff number where any imports appear. Tariff
numbers in which no imports were classified in 1989 are omitted. To be shown separately, the cif-value of
imports from any given country must have anrounted to at least ISK 500 thousand in 1988 except in cases
where all imports in a tariff number came from a single country. Imports from countries amounting to less
than ISK 500 thousand are grouped together and shown in the last line of each tariff number under the heading
„önnur lönd” meaning „other countries” or „ýmis lönd” meaning „various countries”. Country names are
not translated in this table but such translations appear in table 18.
5. The average USD/ISK conversion rate for imports in 1989 was USD 1 = ISK 57,295.