Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.2011, Page 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80
Miðvikudagur
og fiMMtudagur
3.–4. ágúst 2011
87. tbl. 101. árg. leiðb. verð 429 kr.
Nú fer
maður í
leðrið!
Sonurinn yfirgefur
akademíu Barca
n sveinn Aron guðjohnsen, þrettán
ára sonur knattspyrnumannsins
Eiðs smára guðjohnsen hefur yfirgefið
akademíu Barcelona. Sveinn hóf
æfingar með Barcelona þegar Eiður
Smári lék með félaginu og hefur æft
þar þó að faðir hans hafi yfirgefið fé-
lagið. Spænski íþróttafréttamiðillinn
Sport greindi frá þessu. Sveinn mun
þó verða áfram í Barcelona og hefja
æfingar með UE Cornellá
á næstunni. Sveinn þykir
afar efnilegur og eiga ís-
lenskir fótboltaáhuga-
menn von á góðu nái
hann að feta í fótspor
föður síns og ekki
síst afa, Arnórs
guðjohnsen.
Gleðin réttlætir stressið
Þ
etta er auðvitað mjög mikið
stress en gleðin sem fylgir
þessu starfi gerir stressið
alveg þess virði,“ segir Eva
María Þórarinsdóttir Lang,
framkvæmdastjóri Hinsegin daga
sem hefjast formlega á fimmtu-
dag. Það hefur löngum verið mikið
um dýrðir á Hinsegin dögum og í
ár verður engin breyting þar á. „Við
hefjum Hinsegin daga á fimmtu-
dagskvöld í Háskólabíói þar sem er-
lendir og innlendir listamenn munu
stíga á svið á sérstakri opnunarhá-
tíð. Skemmtistaðirnir Trúnó og Bar-
bara verða með dagskrá öll kvöldin
og er sú dagskrá þegar hafin.“
Í ár verður eitthvað um nýja
dagskrárliði þó að hápunktur Hin-
segin daga sé vitaskuld sjálf Gleði-
gangan sem fer fram á laugardag.
„Það verða til að mynda klassísk-
ir tónleikar í Hörpu á föstudags-
kvöld, Á hinsegin nótum, þar sem
leikin verða verk eftir samkyn-
hneigð tónskáld. Á föstudag verð-
ur einnig boðið upp á Hinsegin
siglingu þar sem gestir geta siglt
um höfin blá og notið veitinga
og ljúfra tóna um leið,“ segir Eva
María sem víkur svo sögunni aftur
að Gleðigöngunni. Ljóst er að þar
verður mikið um manninn. „Síð-
astliðin tvö ár er talið að fjöldinn
sem tók þátt í göngunni og síðan
hátíðarhöldunum við Arnarhól
hafi verið einhvers staðar á milli
70 til 90 þúsund. Þetta er því tæp-
lega þriðjungur þjóðarinnar sem
hefur tekið þátt, sem er auðvitað
frábært fyrir jafn fámenna þjóð
og okkur.“ Í ár verður ekki gengið
niður Laugaveg, líkt og venjulega,
sökum fjöldans sem búist er við
að taki þátt. Lagt verður af stað frá
Vatnsmýrarvegi, austan BSÍ, kl. 14
á laugardag.
Eva María vildi að lokum skila
innilegu þakklæti til allra þeirra
sem hafa lagt hönd á plóg, en lang-
flestir starfsmenn Hinsegin daga
eru í sjálfboðaliðastarfi. „Án þeirra
væri þetta aldrei hægt.“
bjorn@dv.is
n Eva María Þórarinsdóttir er framkvæmdastjóri Hinsegin daga sem hefjast á fimmtudag
Með borgarstjóranum Eva María sést hér, til hægri, með Jóni Gnarr, borgarstjóra
Reykjavíkur, og kærustu sinni, Birnu Hrönn, á opnunarhátíð Hinsegin daga í fyrra.
Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni
Kaupmannahöfn
H I T I Á B I L I N U
Ósló
H I T I Á B I L I N U
Stokkhólmur
H I T I Á B I L I N U
Helsinki
H I T I Á B I L I N U
London
H I T I Á B I L I N U
París
H I T I Á B I L I N U
Tenerife
H I T I Á B I L I N U
Alicante
H I T I Á B I L I N U
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 talsverður vindur 20-30 Mjög
hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
Hvað segir
veðurfræðingurinn?
Besta veðrið verður á norðaustur-
horninu. Þar verður bjartast
og hlýtt. Einnig gæti hann
rifið af sér til landsins á
Vesturlandi.
Veðurspá fyrir
landið í dag
Austan strekk-
ingur með suður-
ströndinni, annars hægari.
Stöku skúrir sunnanlands og
nyrst og vestast á Vestfjörð-
um, léttskýjað norðaustan-
lands, annars skýjað með
köflum. Hiti 12–20 stig, hlýjast
norðaustanlands.
Veðurspá morgundagsins
Norðaustan átt, 3-8 m/s en stífari
á Vestfjörðum. Rigning eða skúrir
við austanvert landið, annars yfir-
leitt úrkomulítið. Hiti 10-18 stig
hlýjast vestanlands en svalast
eystra.
Horfur á föstudag:
Norðaustanstrekkingur á Vest-
fjörðum og úti við norðaustur-
ströndina, annars hægviðri.
Rigning með köflum, einkum á
Norður- og Austurlandi. Hiti 10-
18 stig, hlýjast á Vesturlandi.
Helgin: Væta í fyrstu norðaustan
til annars þurrt. Þurrt um allt land
á sunnudag.
Sumarblíða á Norðausturlandi 0-314/8
3-5
12/7
3-5
13/10
3-5
12/10
5-8
13/9
0-3
15/12
0-3
13/11
3-5
14/12
5-8
16/12
5-8
13/9
0-3
15/12
5-8
14/11
3-5
16/11
5-8
16/12
5-8
15/11
10-12
14/10
0-3
12/10
3-5
13/9
3-5
13/10
3-5
11/8
5-8
16/12
0-3
14/11
0-3
14/11
3-5
12/8
5-8
14/8
5-8
13/9
0-3
13/11
5-8
14/12
3-5
15/12
5-8
15/11
5-8
14/8
10-12
14/11
0-3
14/8
3-5
11/7
3-5
13/8
3-5
10/6
5-8
14/12
0-3
12/10
0-3
11/8
3-5
10/5
5-8
19/15
5-8
14/9
0-3
14/11
5-8
14/8
5-8
15/12
5-8
14/12
5-8
14/11
8-10
13/9
0-3
13/6
3-5
11/8
3-5
12/10
3-5
10/6
5-8
16/12
0-3
13/11
0-3
12/10
3-5
10/7
5-8
17/9
5-8
14/9
0-3
13/10
5-8
14/12
5-8
15/12
5-8
14/11
5-8
15/11
8-10
13/8
Fim Fös Lau sun Fim Fös Lau sun
EgilsstaðirReykjavík
Stykkishólmur
Patreksfjörður
Ísafjörður
Sauðárkrókur
Akureyri
Húsavík
Mývatn
Höfn
Kirkjubæjarklaustur
Vík í Mýrdal
Hella
Selfoss
Vestmannaeyjar
Keflavík
Hægur vindur. skýjað og
hætt við skúrum. Hlýtt
í veðri.
+15° +9°
5 3
04:40
22:26
á morgun
Vætusamt verður á Norður-
löndum á morgun en það er
víst gott fyrir gróðurinn.20/18
18/15
21/18
20/18
19/15
18/15
23/18
32/22
21/18
21/18
23/18
18/16
18/14
19/15
23/17
31/25
21/18
20/18
22/15
18/15
17/15
18/14
22/18
32/20
21/17
20/18
23/18
19/16
18/14
19/15
23/18
30/24
Mið Fim Fös Lau
18
18
19
21
20
20
27
32
Miðvikudagur
klukkan 15.00
15
13
1212
16 18
18
18
13
1518
18 12
3
3
53
5
3
6
5
5
3
10
3
5