Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.2014, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.2014, Blaðsíða 35
Menning Sjónvarp 35Vikublað 10.–11. september RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Svartur leikur og vinnur! Sinquefield stórmótinu lauk um nýafstaðna helgi í St. Louis í Bandaríkjunum. Ítalinn Fabiano Caruana sló heldur betur í gegn og sigr- aði á mótinu með fádæma öryggi, fékk 8,5 vinning af 10 mögulegum og tapaði ekki skák. Í 3. umferð fór hann illa með heimsmeist- arann Magnus Carlsen. 31. …Hd1+! 32. Hxd1 Dxd1+ 33. Rf1 Dxf1+ 34. Kh2 Dg1+ og Magnus gafst upp Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid Þættirnir hafa aldrei áður verið sýndir í Kína Simpson-fjölskyldan loksins til Kína Fimmtudagur 11. september 16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe) Þýsk þáttaröð um ástir og afbrýði eigenda og starfsfólks á Hótel Fürsten- hof í Bæjaralandi. 17.20 Friðþjófur forvitni (1:10) 17.45 Poppý kisuló (9:42) 17.56 Kafteinn Karl (16:26) 18.08 Sveppir (8:22) (Fungi) 18.15 Táknmálsfréttir (11:365) 18.25 Vísindahorn Ævars (Frankenstein) Ævar kynnir vísindamann dagsins, Frankenstein. e 18.30 Dýraspítalinn (Djursjuk- huset) Klöru Zimmergren þykir vænt um dýrin og í þáttunum slæst hún í lið með dýralæknum og sinnir dýrum sem á því þurfa að halda. e 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Kastljós Kastljós, frétta- skýringar og umfjöllun um samfélagsmál. 20.05 Nautnir norðursins (2:8) (Grænland - seinni hluti) Gísli Örn Garðarsson leikari ferðast um Grænland, Færeyjar, Ísland og Noreg og hittir kokka sem leiða hann í nýjan sannleik um hefðbundna matreiðslu og nýstárlega nálgun á þeim ótrúlega hafsjó af hráefni sem finna má við Norður- Atlantshafið. Framleitt af Sagafilm en leikstjóri er Hrafnhildur Gunnarsdóttir. 888 20.40 Háskaleikur (6:6) (The Wrong Mans) Bráðfyndnir þættir um tvo félaga sem svara símtali sem ætlað var öðrum og veldur verulegu róti á lífi þeirra beggja. Aðalhlutverk: Mathew Baynton, James Corden, Sarah Solemani. 21.10 Glæpaslóð (2:3) (Life of Crime) Breskur spennu- þáttur um nýútskrifaða lögreglukonu sem er stað- ráðin í að finna morðingja 15 ára stúlku. Aðalhlutverk: Hayley Atwell, Richard Coyle og Julian Lewis Jones. Atriði í þættinum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Lögregluvaktin 8,2 (13:15) (Chicago PD) Bandarísk þáttaröð um líf og störf lögreglumanna í Chicago. Meðal leikenda eru Sophia Bush, Jason Beghe og Jon Seda. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 23.00 Paradís (8:8) (Paradise II) Áfram heldur breski myndaflokkurinn um Den- ise og drauma hennar um ást og velgengni. Þættirnir eru byggðir á bókinni Au Bonheur des Dames eftir Émile Zola. Meðal leikenda eru Joanna Vanderham, Emun Elliott, Stephen Wight, Patrick Malahide og David Hayman. e 23.55 Kastljós e 00.20 Fréttir e 00.30 Dagskrárlok (9:365) Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 13:10 Ensku mörkin - úrvals- deild (3:40) 14:05 Messan 15:30 Undankeppni EM 2016 (Þýskaland - Skotland) 17:10 Premier League 2014/2015 (Burnley - Man. Utd.) 18:50 Premier League 2014/2015 (Swansea - WBA) 20:30 Premier League World 21:00 Undankeppni EM 2016 (Sviss - England) 22:40 Premier League 2014/2015 (Tottenham - Liverpool) 18:20 Strákarnir 18:40 Frasier (15:24) 19:05 Friends (6:24) 19:25 Seinfeld (1:24) 19:50 Modern Family (18:24) 20:15 Two and a Half Men (14:24) 20:35 Go On (3:22) 21:00 Homeland (4:12) 21:50 E.R. (7:22) 22:35 Boss (4:10) 23:30 Shameless (4:12) 00:15 A Touch of Frost (1:4) 02:00 Go On (3:22) 02:20 Homeland (4:12) 03:10 E.R. (7:22) 03:55 Boss (4:10) 04:50 Shameless (4:12) 05:35 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 11:50 Pitch Perfect 13:40 Happy Gilmore 15:10 Tower Heist 16:55 Pitch Perfect 18:45 Happy Gilmore 20:15 Tower Heist 22:00 The Dark Knight Rises 00:40 The Place Beyond the Pines 03:00 The Experiment 04:35 The Dark Knight Rises 17:55 Top 20 Funniest (15:18) 18:40 Community (24:24) 19:00 Last Man Standing (6:18) 19:25 Guys With Kids (10:17) 19:50 Wilfred (11:13) 20:15 X-factor UK (3:30) 21:20 Originals (5:22) 22:05 Supernatural (10:22) 22:50 Grimm (8:22) 23:35 Sons of Anarchy (10:14) 00:15 Last Man Standing (6:18) 00:35 Guys With Kids (10:17) 01:00 X-factor UK (3:30) 02:05 Wilfred (11:13) 02:25 Originals (5:22) 03:10 Supernatural (10:22) 03:55 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle 08:30 Jamie Oliver's Food Revolution (5:6) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (53:175) 10:20 60 mínútur (28:52) 11:05 Nashville (13:22) 11:50 Harry's Law (4:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Honey 5,2 Dramatísk mynd um Mariu Ramirez, 17 ára dansara, sem reynir að flýja vafasama fortíð sína með því að ganga til liðs við efnilegan dansflokk. 14:50 The O.C (19:25) 15:35 Ozzy & Drix 16:00 The New Normal (2:22) Bandarísk gamanþáttaröð um unga konu sem ákveður að gerast staðgöngumóðir fyrir hommapar. 16:25 The Michael J. Fox Show (22:22) Frábær gaman- þáttur með Michael J. Fox í aðalhlutverki. Hér leikur hann persónu sem byggð er á honum sjálfum. 16:50 The Big Bang Theory 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 9,0 Velkomin til Springfield. Simpson-fjölskyldan eru hinir fullkomnu nágrannar. Ótrúlegt en satt. 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Fóstbræður (3:8) 19:45 Undateable (6:13) 20:10 Sósa og salat 20:30 Masterchef USA (7:19) 21:15 NCIS (5:24) 22:00 Major Crimes (9:10) 22:45 True Stories 23:35 Rizzoli & Isles (8:18) 00:20 The Knick (4:10) 01:05 The Killing (1:6) 01:50 NCIS: Los Angeles (14:24) 02:35 Louie (9:13) 03:00 Romantics Anonymous 6,9 Frönsk gamanmynd frá 2010 með Benoit Poelvoorde, Isabelle Carré og Lorella Cravotta í aðal- hlutverkum. Myndin fjallar um Jean-René eiganda súkkulaðiverkssmiðju og Angélique meistara í súkkulaðigerð og hvernig þau fella hugi saman við fyrsta sinn. Þar sem þau eru bæði afar feimin og ófram- færin er erfitt til um það að segja hvort þau muni á endanum ná saman. 04:15 Honey 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (1:25) Endursýn- ingar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðu- legu fjölskylduna hans. 08:20 Dr. Phil 09:00 Pepsi MAX tónlist 15:35 The Bachelorette (12:12) 16:20 Survior (15:15) Það er komið að 25. þáttaröðinni af Survivor með kynninn Jeff Probst í fararbroddi og í þetta sinn er stefnan tekin á Filippseyjar. Keppendur eru átján talsins að þessu sinni. Fimmtán þeirra eru nýliðar en þrír eru að spreyta sig í annað sinn eftir að hafa dottið út á sínum tíma sökum veikinda eða meiðsla. 17:05 America's Next Top Model 17:50 Parks & Recreation 8,6 (13:22) Bandarísk gam- ansería með Amy Poehler í aðalhlutverki. Það ætlar allt um koll að keyra í smá- bænum Pawnee í jkölfar kosninga til bæjarstjórnar. 18:15 Dr. Phil 18:55 The Tonight Show Spjall- þáttasnillingurinn Jimmy Fallon hefur tekið við keflinu af Jay Leno og stýrir nú hinum geysivinsælu Tonight show þar sem hann hefur slegið öll áhorfsmet. Rokkstjarnan með hin níu líf mætir til Jimmy í kvöld, Keith Richards, ásamt Will & Grace – leikkonunni Debra Messing. Kántrí- söngvarinn Luke Bryan þenur raddböndin. 19:40 The Talk 20:25 The Moaning of Life (5:5) 21:10 Extant (2:13) 21:55 Scandal (12:18) 23:30 Agents of S.H.I.E.L.D. - LOKAÞÁTTUR 7,4 (22:22) Hörkuspennandi þættir úr smiðju teiknimyndarisans Marvel. Bandaríska ríkis- stjórnin bregður á það ráð að láta setja saman sveit óárennilegra ofurhetja til að bregðast við yfirnátt- úrulegum ógnum á jörðinni. Frábærir þættir sem höfða ekki bara til ofurhetjuað- dáenda. Allir þættirnir eru aðgengilegir í SkjáFrelsi og SkjáFrelsi á netinu á heimasíðu Skjásins. Í loka- þættinum leggja Coulson og félagar allt undir þegar hópurinn tekst á við krafta HYDRA og reyna að stöðva Garret í hinsta sinn. 00:15 Marvel: Assembling a Universe 01:00 King & Maxwell (9:10) 01:45 Scandal (12:18) 02:30 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sport 2 07:00 Þýski handboltinn (Gum- mersbach - RN-Löwen) 12:20 Undankeppni EM 2016 (Andorra - Wales) 14:00 Undankeppni EM 2016 (Danmörk - Armenía) 15:45 Pepsí deildin 2014 (KR - Stjarnan) 17:35 Pepsímörkin 2014 18:50 Euro 2016 - Markaþáttur 19:40 Þýski handboltinn (Gum- mersbach - RN-Löwen) 21:00 Undankeppni EM 2016 (Spánn - Makedónía) 22:40 Formula 1 2014 01:00 Leiðin til Frakklands T he Simpsons verður sýnd í Kína í haust í fyrsta skipti í 25 ára sögu þáttanna. Samn- ingar náðust milli bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar Fox og Sohu Video sem mun sýna bæði eldri þáttaraðir og þá nýjustu sem frumsýnd verður 28. september næstkomandi. Þættirnir verða sýndir með kínverskum texta. „Sohu er leiðandi afl í atvinnu- greininni og býður áhorfendum í Kína upp á viðurkennt og heimilt myndefni. Þessi viðbót mun bæta úrval okkar af bandarísku efni enn frekar en The Simpsons-þættirnir eru orðnir hvers- dagslegur hluti af Bandaríkjunum. Samningurinn undirstrikar enn og aft- ur skuldbindingu okkar gagnvart not- endum um að færa þeim sem best upplifun og þrotlausa viðleitni til þess að bæta samkeppnishæfni okkar í greininni,“ segir Charles Zhang, fram- kvæmdastjóri Sohu, af þessu tilefni. Viðbrögð Al Jean, aðalframleiðanda The Simpsons-þáttanna, voru heldur óhefðbundnari: „Vúhú! Nú getum við upplýst áhorfendur um að Springfield er í raun og veru í Guangdong-héraði.“ Kínversk fyrirtæki sem dreifa efni á netinu keppast nú sín á milli um stærstu molana eftir að hafa orðið lög- mætir aðilar að fjölmiðlaumhverfinu í Kína. Sohu er á lista NASDAQ yfir leið- andi fyrirtæki í Kína en það býður upp á fjölmarga afþreyingarmöguleika – allt frá tölvuleikjum til myndefnis. n Loks til Kína Þættirnir hafa aldrei áður verið sýndir í Kína. Tryggvagötu 11 · 101 Reykjavík · Sími 512 7000 · www.dv.is Síðustu ár í lífi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur hafa verið afdrifarík. Hún var utanríkisráðherra þegar hrunið reið yfir. Nokkrum mánuðum síðar barðist hún við alvarleg veikindi. Hún venti kvæði sínu í kross haustið 2011 og tók við starfi yfirmanns Kvennahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Afganistan. Þar hefur hún vaknað við sprengingar og oftar en einu sinni þurft að flýja í sprengjuvirki. Lífið sem hún lifir í dag er óvenjulegt en að sama skapi hefur hún lært mikið. Verkefninu fer senn að ljúka en Jón Bjarki Magnússon er staddur í Kabúl og ræddi við hana um lífið þar. Ég hitti Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur á Flower Street Café í miðborg Kabúl. Planið er að heimsækja búðir Sameinuðu þjóðanna sem eru í næsta nágrenni höfuðborgarinnar, en þar býr hún og starfar þessa dagana. Eftir smá hvíld frá heitri eyðimerkursólinni undir trjám í garði kaffihússins leggjum við í hann. Hér í Kabúl ferðast Ingibjörg um í brynvörðum bíl merktum Sameinuðu þjóðunum og það fyrsta sem hún gerir þegar við komum inn í bílinn sem bíður fyrir utan er að kynna mig fyrir bílstjóranum sínum. „Þetta er samlandi minn frá Íslandi, hann er blaðamaður. Nú verður þú að segja honum hvað ég er frábær yfirmaður,” segir Ingibjörg og bílstjórinn hlær, greinilega vanur slíku gríni hjá yfirmanni sínum. Skrifstofa í henglum Áður en við höldum áleiðis í gegnum rykuga borgina biður Ingibjörg bílstjórann um að koma við í bakaríi við vegkantinn til að kaupa „besta brauðið í bænum“ eins og hún orðar það. Afganskir hermenn með alvæpni eru á hverju götuhorni og brynvarðir hertrukkar þjóta fram úr okkur á fullu spani svo sandurinn og drullan þyrlast upp í kringum þá. „Þetta er vegurinn til Jalalabad, hættulegasti vegurinn í Kabúl,“ segir Ingibjörg þar sem við þeysum fram hjá afgönskum leirhúsum sem standa lágreist við veginn. Talandi um hætturnar sem leynast í landinu, þá segir Ingibjörg mér frá því að nýlega hafi fólk sem hún kannaðist við, starfsfólk Sameinuðu þjóðanna, látist í sprengjuárás. „Það var ákveðið sjokk. Þótt ég geti kannski ekki sagt að ég venjist því að heyra um sprengjuárásir hér og þar, þá er það allt öðruvísi þegar maður kannast við fólkið sem á í hlut, það verður allt svona nálægara og raunverulegra.“ Skemmtilegt að ögra sér Ingibjörg hóf störf sem yfirmaður UN Women í Afganistan í nóvember 2011 og hefur verið hér í landinu síðan. Hún vissi þá þegar að hún ætti erfitt verk fyrir hönd- um: „Svo það sé bara sagt eins og það var; skrifstofan var í algjörum henglum.“ Vegna mannskæðrar árásar sem gerð var á gistiheimili starfsfólks Sameinuðu þjóðanna í október 2009 hættu nærri allir alþjóðastarfsmenn UN Women – sem þá kallaðist UNIFEM – störfum og yfirgáfu landið. Í kjölfarið þurfti að ráða nýja starfsmenn. „Mér fannst sem sagt áhugavert að byggja upp þessa skrifstofu og orðspor samtakanna.“ Ingibjörg vann mikið fyrsta árið og hún segir að þessi uppbygging á stofnuninni hafi algjörlega haldið henni uppi til að byrja með. „Núna er þetta komið á frekar gott skrið,“ segir hún og tekur fram að afar gott og fært starfsfólk starfi nú með henni á skrifstofunni. „Þetta er búið að vera rosalega töff og ögrandi verkefni en að sama skapi skemmtilegt. Það er alltaf skemmtilegt að byggja eitthvað upp.“ Hún segir þetta alltaf vera spurningu um að færa út sín eigin landamæri. „Þetta er svolítið skrýtið líf.” Vaknaði upp við sprengingar í Kabúl Ingibjörg Sólrún Ingibjörg vinnur sex daga vikunnar en verkefni hennar snúa að því að bæta stöðu kvenna í Afganistan. Fáðu meira með netáskrift DV 895 krónurá mánuði* n Ótakmarkaður aðgangur að DV.isn Aðgangur að DV á rafrænu formi *fyrstu þrjá mánuðina. Eftir það kostar mánuðurinn 1.790 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.