Hagskýrslur um landbúnað

Útgáva

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1921, Síða 52

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1921, Síða 52
Hagstofa íslands gefur út eftirfarandi rit: I. Hagskýrslur íslands. Þar eru birtar itarlegar skýrslur um þau efni, sem hagstofan tekur til meðferðar. Skýrslurnar koma út í sjálfstæðum heftum og fást þau keypt einstök hjá bóksöl- unum. Af hagskýrslunum er út komið: Verslunarskýrslur 1912—1918. Búnaðarskýrslur 1912—1919. Alþingiskosningar 1908—1916. Fiskiskýrslur og hlunninda 1912—17. íslensk mannanöfn 1. des. 1910. Barnafræðsla 1914—1915* Þjóðaratkvæðagreiðsla um sambandslög 1918. Mannfjöldaskýrslur 1911—1915. II. Hagtíðlndi, blað, sem kemur út að minsta kosti 6 sinnum á ári. Eru þar birtar ýmsar niðurstöður skýrslnanna áður en þær geta komið út í sjerstöku hefti, svo og niðurstöður skýrslna, sem ekki þykir taka að birta í sjerstöku hefti, nema þá á fleiri ára fresti. Af Hagtíðindum er út komið: 1.—5. árg. 1916—1920. III. Starfskrá íslands. Handbók um opinberar stofnanir og starfs- menn. Kemur út á nokkurra ára fresti. Af henni er út komið eitt liefli, árið 1917. Menn geta gerst áskrifendur að ritum hagstofunnar með því að snúa sjer beint til hennar. Áskriftargjaldið er 5 krónnr nm árlð fyrir þau öll, en 4 krónnr fyrir Hagskýrslurnar eingöngu og 1 króna og 50 aurar fyrir Hagtiðindi eingöngu.

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.