Hagskýrslur um landbúnað

Issue

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1945, Page 13

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1945, Page 13
Búnaöarskýrslur 1942 11 stöðunum, þvi nð í sumum þeirra eru stór kúabú. Líka eru þar margir, sem hafa eina kú, þótt ekki stundi þeir annars landbúnað. Iiinsvegar eru ekki neina 1—2% af hrossuni og sauðfc í kaupstöðunum. Aftur á móti er þar tiltölulega meira um alifugla, svín og loðdýr, því að þar eru nokkur stór hænsnabú, svínabú og loðdýrabú, auk margra smáhópa, enda ern þessar skepnur ekki eins nátengdar landbúnaðinum. Af' svínum er jafnvel tölu- vert fleira í kaupstöðunum heldur en í sýslunum, af hænsum er einn fjórði liluti í kaupstöðunum, en Vs af loðdýrunum. 2. Framteljendur búpenings. Possesseitrs de bélail. Framteljendur búpenings hafa undanfarið verið taldir i búnaðar- skýrslönum í einu, án tillits til, hvaða skepnur þeir töldu fram. Árið 1941 töldust þeir 12 965, en 13 131 árið 1942. Þessí tala er þó ekki sérlega upp- lýsandi, þar sem taldir eru sainan bændur með álitlegan bústofn og bú- lausir menn, sein áttu aðeins fáeinar kindur eða nokkur hænsni. Að þessu sinni hafa þvi verið taldir sérstaklega framteljendur nautgripa, hrossa, sauðfjár og hænsna, og má finna þær tölur fyrir hvern hrepp og sýslu og kaupstað í töflu III (bls. 4—9). Ennfremur hafa verið taldir framteljendur geitfjár og svína, enda þótt þeir séu ekki tilgreindir í töflu III. Sumstaðar hefur orðið að áætla töluna, þar sem skýrslur fengust ekki nógu greini- legar, og gildir það einkum um suma kaupstaðina. Tala framteljenda búpenings árið 1942 hefur samkvæmt þessu verið svo sem hér segir: Gripatnla á hvern Sýslur Knupstaðir Snmtals Sýslur Kaupstaðir Sanitals Framteljendur hrossa ..... 8 352 307 8 659 7.s 2.s 7.t — nautgripa ................ 8 202 722 8 924 4.» 3.o 4.6 — sauðfjár ................. 10 233 862 11095 62.s 12.o 58.6 — geitfjár ................. 169 4 173 8.7 3.o 8.6 — svina .............. 48 34 82 6.6 14.8 lO.o — hænsna.................... 5 302 737 6 039 lO.e 19.0 11.6 Bæði bændur og búlausir menn telja fram skepnur, en ekki er nema i sumum búnaðarskýrslum gerður greinarinunur þar á og tilgreint, hverjir séu bændur og hverjir búlausir. Hér hefir því verið tekið það ráð, að reikna þá bændur, sem telja fram kú, en hina búlausa, sem enga kú telja fram. Með þessu móti verður bændatalan á landinu að visu töluvert hærri heldur en venjulega er talið, og liggur það aðallega í þvi, að þeir, sem hafa aðeins eina kú eða hálfa, hafa venjulega aðra aðalatvinnu en landbúnað, og eru því ekki taldir til bænda, en þeir stunda samt nokkurn búskap, og iná því réttlæta það að telja þá með bændum, enda þótt þeir reki búskap- inn í smærri stil en bændur almennt. Þeir mvnda því sérstaka heild, sem greina má frá öðrum bændum, og ef til vill mætti nefna sérstöku nafni, t. d. grashúsmenn eða einhverju öðru, er betur þætti henta.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.