Hagskýrslur um landbúnað

Issue

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1951, Page 18

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1951, Page 18
16' Búnaðarskýrslur 1947—48 í töflunni er greint á niilli kaupgreiðslna til nánustu vandanianna (foreldra og barna) og kaupgreiðslna til annarra hjúa, þar með talið til systkina og annarra fjarskyldra vandamanna, svo og til vandalausra. Hvorum þessara flokka er skipt í þrennt, karla á vinnualdri (16—64 ára), konur á vinnualdri og unglinga og gamalmenni (yngri en 16 ára og 65 ára og eldri). Eftirfarandi yfirlit sýnir, hve mikið kaup var greitt sam- kvæmt skýrslunum hverjum þessara flolcka árin 1947 og 1948. Börn og foreldar: Karlar á vinnualdri (16—64 ára) .. Konur á vinnualdri (l6—64 ára) .. Unglingar og gamalmenni Ósundurliðað 1947 6 482 þús. kr. 3 925 — — 227 — — 3 092 — — 1948 10 374 þús. kr. 6 424 — — 584 — — Önnur hjú: Karlar á vinnualdri Iíonur á vinnuaidri Unglingar og gamalmenni Ósnndurliðað Samtals 13 726 þús. kr. 6 104 þús. kr. 4 070 — — 1 231 — — 2 685 — - 17 382 þús. kr. 8 925 — — 5 852 — — 2 260 - — Ósundurliðað Samtals 14 090 þús. kr. 17 037 þús. kr. 1 916 — — Alls 27 816 þús. kr. 36 335 þús. kr. Tölur þessar eru ekki beinlínis sainbærilegar við þær tölur, sem birtar voru í Búnaðarskýrshun 1946 um þetta efni, en þá var í fyrsta sinn leitað upplýsinga um kaupgjald í búnaðarskýrslum. Var þá aðeins spurt um kaupgreiðslur í öðru en fæði, þ. e. peningum, fatnaði, fóðri o. þ. h. og varð sú upphæð alls 21 041 þús. lu\, en kaupgreiðslan í fæði var reikn- uð út eftir framkominni tölu fæðisdaga (framtalinni og áætlaðri) 14 043 þús. kr. Var þá reiknað með því verði fæðisins, sem reiknaðist fólkinu til tekna af skattanefndum. Þar sem skýrslur þessar eru um greiðslur bænda og teknar aðallega eftir framtali þeirra, hefði þó lík- lega verið réttara að reikna með því verði fæðisins, sem bændum var reiknað til frádráttar tekjum af skattanefndum. Með því móti hefði verð fæðisins 1946 orðið 11 780 þús. kr. eða kaupgjaldsupphæðin alls um 32 800 þús. kr. Árin 1947 og 1948 var hins vegar spurt um kaupgreiðslur alls í pen- ingum og friðu, að meðtöldu fæði, sem þá telst með því verði, sem það reiknast bændum til tekjufrádráttar við skattálagningu. Árið 1947 var þó líka spurt um það á búnaðarskýrslublaðinu, hve miklu kaupgreiðsla í fríðu (eða í fæði, fatnaði og skepnufóðri) liefði numið. Samkvæmt skýrslunum var það á öllu landinu: I’æði karla ., Kæði kvenna Samtals 10 993 þús. kr. 42 — — 750 — — 6 139 þús. kr. 4 854 — — Katnaður .. Skepnufóður
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.