Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1967, Blaðsíða 7

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1967, Blaðsíða 7
Inngangur. Introduction. A. Söfnun og úrvinnsla gagna. Collection and processing of data Þetta hagskýrsluhefti er framhald af ritinu „Reikningar sveitarfélaga og stofnana þeirra 1952“, sem Hagstofan gaf út sem handrit 1959. Töflur þær um fjárhag sveitarfélaga, sem birtar eru í töfluhluta þessa heftis, eru byggðar á reikningum sveitarfélaganna, sem látnir hafa verið í té á eyðublöð- um Hagstofunnar til þeirra nota. Um langt skeið voru reikningseyðublöðin tvö, annað fyrir kaupstaði og hitt fyrir hreppa, en árið 1952 gaf Hagstofan út nýtt reikningseyðublað í stað hinna, sem voru orðin úrelt, og var það þannig úr garði gert, að það átti að henta bæði kaupstöðum og hreppum. Var það síðan notað um 11 ára skeið og voru aðeins gerðar á því smávægilegar breytingar við endurprentun. Frá og með árinu 1963 var enn tekið í notkun nýtt reikningseyðublað, sem Hag- stofan gaf út í samráði við félagsmálaráðuneytið. Reikningseyðublöð þau, er notuð voru 1952—62, voru miðuð við það, að árs- reikningar væru færðir með sjóðsreikningsfyrirkomulagi. í tekjuhlið var fyrsta færslan ,,sjóður“ í ársbyrjun, og síðan voru færðar til tekna allar innborganir árs- ins, hvort sem þær voru rekstrartekjur eða eignabreytingar. Á hinu nýja eyðublaði eru aftur á móti rekstrarreikningur og eignabreytingareikningur aðskildir, og verður þá fjárhagsleg afkoma sveitarfélagsins skýrari. Hið nýja reikningseyðublað er að ýmsu öðru leyti frábrugðið hinu eldra, en út í það skal ekki farið hér, þar eð nýja formið kom ekki til framkvæmda fyrr en með reikningsárinu 1963. Flestir hreppar landsins liafa notað eyðublöð Hagstofunnar til eigin reiknings- skila, og hefur því eintak það, sem hún hefur fengið af reikningum hvers hrepps, verið afrit af reikningunum, eins og þeir hafa verið lagðir fram af sveitarstjórn. Þótt ekki sé vitað með vissu, live marga hreppa hér er um að ræða, er sennilegt, að langflest hin minni og miðlungsstóru sveitarfélög hafi haft þennan liátt á. Hins vegar hafa eyðublöðin lítið verið notuð á þennan hátt af bæjarfélögum, og ekki af nærri öllum stærri hreppum, enda hefur ekki verið til þess ætlazt. Hafa kaupstaðirnir yfirleitt gefið út reikninga sína prentaða eða fjölritaða, og er form ársreikninga þeirra sitt með hverjum hætti. Hagstofan hefur unnið árlega úr reikningum sveitarfélaga og haft niður- stöður tiltækar til afnota, en hins vegar hafa þær hingað til ekki verið gefnar út, nema fyrir eitt ár, 1952. Fyrirhugað var að gefa út slíkar skýrslur með nokkurra ára millibUi, en af því hefur ekki getað orðið —ýmissa hluta vegna — þar til nú. Það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga
https://timarit.is/publication/1126

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.