Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1968, Síða 11

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1968, Síða 11
Sveitarsjóðarcikningar 1963—65 9 Allar niðurstöðutölur á rekstrarreikningi skulu sýna nettóupp- hæðir, þ. e. endurgreiðslur koma til frádráttar viðkomandi liðum. Þannig færast endurgreiðslur á útgjöldum til frádráttar í viðkom- andi útgjaldaliði, en ekki í tekjuhlið rekstrarreiknings. Aríðandi er, að hugtökin lán, iitlán, viðskiptaskuldir og við- skiptainneignir hafi samræmda inerkinu i sambandi við færslu reikninga. Lán og viðskiptaskuldir eru kröfur annarra á sveitar- fclagið, en útlán og viðskiptainneignir eru kröfur sveitarfélagsins á aðra. Lán og útlán eru kröfur, sem stofnað er til með samningi og skriflegar viðurkenningar eru um að öllum jafnaði. Slíkar kröfur greinast i skuldabréfalán/skuldabréfaútlán og „önnur lán“/„önnur útlán“. Víxlar falla undir „önnur lán“/„önnur útlán“, án tillits til þess, hvort um stutt eða löng lán er að ræða. A viðskiptareikninga færast liins vegar allar kröfur, sem færðar eru í opinn reikning, án þess að gerðir séu sérstakir greiðslusamningar eða gefnar skriflegar skuldarviðurkenningar. Fyrirframgreiðslur, ógreidd hlutdeild ríkis- sjóðs í hyggingu skóla, ógreitt framlag frá Jöfnunarsjóði, svo citl- hvað sé nefnt, eru kröfur, er færðar skulu á viðskiptareikninga. Áríðandi er, að samræmi sé við færslur á reikningum fyrirtækja með sjálfstætt reikningshald. Fyrirtæki merkir hér sjálfstæða rekstr- arheild, með tekjur og gjöld, sem gerður er sérstakur rekstrar- og efnahagsreikningur fyrir. Allar afturkræfar greiðslur milli slíkra fyr- irtækja og sveitarfélagsins sjálfs færast sem lán, útlán eða á við- skiptareikninga, og koma þar með á eignabreytingareikning. Allar óafturkræfar greiðslur frá fyrirtæki til sveitarfélagsins (nema um sé að ræða endurgreiðslur á ákveðnum útgjaldaflokkum) færast í tekjuflokkinn „aðrar tekjur“ á rekstrarreikningi sveitarfélags- ins. Óafturkræfar greiðslur frá sveitarsjóði til fyrirtækis (t. d. rekstrarhalli, stvrkur o. s. frv.) færast í þá gjaldaflokka, sem fyr- irtækið heyrir undir“. Þess skal getið, að núverandi skipan tekjuöflunar sveitarfélaga var ákveðin með lögum nr. 69/1962, um tekjustofna sveitarfélaga. Þau lög voru endurútgefin lítið breytt árið 1964 (lög nr. 50/1964). Lög nr. 69/1962 komu til framkvæmda við álagningu gjalda þegar á árinu 1962. Helztu breytingar frá því, sem áður hafði gilt, voru þessar: í stað þess að útsvör væru lögð á eftir efnum og ástæðum skyldu nú út- svör í öllum sveitarfélögum lögð á eltir einum lögboðnuin útsvarsstiga. Jafnlramt var kveðið svo á, að lækka skyldi eða hækka hlutfallslega hvert útsvar, ef í Ijós kæmi, að áætluð heildarútsvör væru hærri eða lægri en fjárhagsáætlunin segði til um, þó skyldi hækkun útsvara ekki mega vera meiri en 30%. í stað veltuútsvars kom aðstöðugjald, sem sveitarstjórnum var heimilað að innheimta hjá atvinnurekendum og öðrum þeim, sem sjálfstæða atvinnu hafa í sveitarfélaginu. Þá voru og í lögum þessum heildarákvæði um fasteignaskatt sveitarfélaga, og ákvæði laga nr. 19/1960, um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga, voru tekin 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga
https://timarit.is/publication/1126

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.