Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1974, Síða 17

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1974, Síða 17
Sveitarsjóð&rfikmngar 1969—71 15 sjóðaheiti, svo sem vélasjóður og hai'narsjóður, eru ekki færð hér, en t. d. ijallskilasjóðir falla hins vegar hér undir. 34. Lausafé. Hér er um að ræða lausafé, sem ekki er bókað með fasteignum, og er langstærsli hluti læss hifreiðar og alls konar vélar. í ársreikningum margra kaupstaða og stærri hreppa eru lausafjármunir færðir með fasteignum i einstökum málaflokkum, og er aðgreining illa eða ekki framkvæmanleg. Hafa þá verið settir 3 punktar í linuna, en fjárhæð lausal'jármuna talin með i 35. lið, fasteignir. 35. Fasteignir. Hér eru i einum lið allar fasteignir sveitarlelag- anna ásamt þeim lausafjármunum, sem fylgja þeim (sbr. skýringu við 34. lið), sjá þó liði 36 og 37. Niðurslöðutölur í þessum lið hafa mjög tak- markað upplýsingargildi, og liið sama er að segja um liði 36 og 37. Mat eigna á efnahagsreikningum sveitarfélaga er mjög mismunandi og brevt- ist jafnvel frá ári til árs i sama sveitarfélagi. Fasteignir eru ýmist taldar á fasteignamatsverði, kostnaðarverði eða einhvcrju öðru verði, sem ofl virðist ákveðið án ]iess að nokkurri reglu sé fylgt. Hér skal og bent á ann- að atriði. Eignir i 35. lið (einnig i 34. og 36. lið), eru í litlum tengslum við færslur á eignabreytingareikningi hjá stórum hluta sveitarfélaganna. Hjá þessum sveitarfélögum er efnahagsreikningur ekki gerður eflir venju- legum hókhaldsreglum, heldur er hann fremur skrá um eignir, sem getur tekið breytingum eftir mati skrásetjara eða viðkomandi sveitarstjórnar hverju sinni. 3fí. Ýmsar cignir. I þennan lið koma ýmsar cignir, sem varla er hægt að telja fasteignir í venjulegum skilningi. Aðallega er hér um að ræða eignfærð útgjöld til gatna og holræsa, einnig eignfærðar hita- veituframkvæmdir o. fl. því líkt. 37. Hrein eign eigin fyrirtækja með sjálfstætt reikningshald. Sjá skýringar við lið G, H og I hér á eftir. F. Skuldir í árslok. Sjá almennar skýringar framar í þessum kafla og skýringar við lið 21. G, II og I. Ilafnarsjóðnr, vatnsveita og rafveita. Það, scm veldur ef til vitl einna mestu ósamræmi i rcikningum sveitarfélaga (aðallega kaupstaða) er færsla á reikningum eigin fvrirtækja og annarra rckstrar- heildn. Hér er spurningin tiæði um það, hver fyrirtæki skuli ta’rð sem eigin fyrirtæki i reikninga sveitarfélagsins, og á hvern hátt tengsl reikninga þeirra og sveitarfélagsins skuli vera. Hér skulu tekin dæmi, er sýna ýmsa tilhögun á færslu reikninga eigin fyrirtækja i aðalreikn- inguin sveitarfélaga: 1) Brúttótekjur og -útgjöld fyrirtækisins koma i tekjuhlið og gjalda- hlið á aðalreikningi sveitarfélagsins, eignir þess með eignum og skuldir þess með skuldum á aðalreikningi. 2) Rekstrarafgangur/rekstrarhalli kemur i tekjuhlið/útgjaldahlið á aðalreikningi, og hrein eign, þ. e. eignir að frádregnum skuldum, i eignahlið á aðalreikningi. Þetta er sá færslumáti, sem eyðublað Hagstofunnar gerir ráð fyrir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga
https://timarit.is/publication/1126

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.