Hagskýrslur um fiskveiðar

Útgáva

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1914, Síða 10

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1914, Síða 10
8 Fiskiskvrslur 1912 Síðan hefur hann aftur farið vaxandi, en langtum meir að lestarúmi en skipafjölda, svo að árið 1912 var lestarúm þilskipaflotans orðið töluvert meira heldur en það var árin 1905 og 1906, þegar skipin voru flest. Stafar það af því, að flest skipin, sem bæst hafa við á síðari árum, hafa verið botnvörpungar. Meðalstærð fiskiskipanna hefur verið á undanförnum árum, svo sem hjer segir: 1904 1909 48.o lestir 1905 49.o — 1910 52.3 — 1900 47.o — 1911 1907 48.5 — 1912 68.0 — 1908 50.3 — Fram að 1909 breytist slærðin lítið, en síðan fara þau að stækka, og valda því botnvörpungarnir eins og áður er sagt. Árið 1912 voru botnvörpungarnir, sem haldið var út til fiskjar hjeðan af landi, orðnir 20, en ekki voru þeir atlir eign landsmanna, heldur eru þar með lalin 4 ensk leiguskip. Næsta ár á undan, 1911, voru þeir ekki nema 10, að meðtöldu einu ensku teiguskipi, og árið þar áður (1910) 6, en árið 1904 hófst bolnvörpunga-útgerðin hjer á landi með Coot, sem gerður var út frá Hafnarfirði. En eftir því sem skýrslur greina, var lijer fyrst haklið úli gufuskipi til fiskveiða árið 1903. Það var Súlan, sem gerð var úl frá Mjóafirði. Áður var allur þilskipaflotinn lóm ’seglskip. En nú eru þau ekki orðin nema rúmlega 3/i af skipatölunni, og að eins rúmur helmingur af lesta- rúminu kemur á þau. Árið 1912 skiftist fiskiflotinn þannig hlutfalls- lega eftir tegundum skipanna: Seglskip tals .... 76.1 °/o lcstir 53.:i®/o Mótorskip ... . 8.8 — 3.3 — Botnvörpuskip . ... 12.0 — -lO.o - Önnur gufuskip ... . ... 2.5-- 3.4 — 100.o °/o 100.0 »/o Svo sem sjá má á töllu 1. (bls. 23), er langmest fiskiskipaútgerð frá Reykjavik. Árið 1912 gengu þaðan 47 skip eða fram undir þriðjungur fiskiskiþanna, og fram undir s/6 af lestarúmi fiskiskip- anna kom á Reykjavíkurskipin, enda eru flestallir hotnvörpungarnir gerðir þar út. Eftirfarandi yfirlit sýnir hvernig skipin skiftusl 1912 eftir því, hvaða veiðar þau stunduðu.

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.