Hagskýrslur um fiskveiðar

Issue

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1914, Page 17

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1914, Page 17
Fiskiskvrslur 1912 15 Tölur þessar benda til þess, að hlutdeild þilskipanna í allanum fari vaxandi. En i rauninni mun hlutur þilskipanna vera drýgri heldur en tölur þessar gefa í skyn, því að yfirleitt mun fiskurinn sem á þilskip aílast vera töluvert stærri heldur en bátafiskurinn, svo sem ráða má af eftirfarandi yfirliti, er sýnir hve mikill hluti aílans (að tölunni) á þilskipum og bátum hefur verið þorskur: Pilskip Bátar 1897—1900 meðaltal................... 54°/o 22°/o 1901-1905 — 50— 26— 1906— 1910 — 51— 34- 1907— 1911 — 51— 36— 1911 ....................... 50- 39— 1912 ........................ 39— 32— Yfirlit þetta sýnir einnig, að meira hefur verið um þorsk í hála- allanum síðari árin, lieldur en á árunum kringum aldamótin, og er líklegt, að mólorbátarnir eigi þátt í þeirri brej'tingu, þar sem mest verður vart við liana, þegar mótorbátarnir fara almenl að verða nolaðir til fiskveiða. Yfirlitið sýnir einnig, að árið 1912 hefur verið óvenjulítill þorsk- alli. En aftnr á móli hefur það ár afiast miklu meir af smáfiski en nokkru sinni áður. Þyngd þ i 1 s kipa aflans eins og hann liefur verið gefinn upp af| úlgerðarmönnum (að undanskildum sildarafla) nam alls árið 1912: Fullverkaö Hálfverkað Saltað Nýtt Á botnvörpunga....... 3 381 þús. kg. 77 þús. kg. 1 757 þús. kg. 2 171 þús. kg. A önnur þilskip ...... 3 065 — — 483 — — 1 178 — — 47 — — Samtals 6 446þús. kg. 560 þús. kg. 2 935þús. kg. 2218 þús. kg. Vegna þess að þessar tölur hafa mismunandi gildi, þar sem fiskurinn er mjög misþungur eftir því á hvaða verkunarstigi hann er, verða þær ekki lagðar saman. í 4. yfirliti (l)ls. 16) hetur aftur á móti öllum þilskipaaflanum verið breytt í sambærilega þyngd á þann hált, að reiknað hefur verið út, hve þungur afiinn af hverri tegund mundi liafa verið nýr, afhöfðaður og flattur. Hafa verið notuð til þess hlutföll þau, sem skýrt er frá hjer að framan. Nýi fiskurinn, sem getið er um í skýrslum botnvörpunga, er fiskur sá, sem sendur er ísvarinn út til Englands, og er hann livorki flattur nje afhöfðaður. Hefur honum því (að undanskildu heilagíiski, skötu og »öðrum fisk- tegundum«) verið breytt i nýjan fisk flattan með því að draga þriðjung frá þyngd lians. Aftur á móti mun nýi fiskurinn, sem getið er í skýrslum annara þilskipa, vera flattur fiskur, og er því þyngd hans látin haldast óbreytt.

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.