Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1952, Blaðsíða 22
18
Mannfjöldaskýrslur 1941—1950
Hvernig tala brúðguma og brúða skiptist hlutfallslega á þessa ald-
ursflokka árin 1921—1950, sést á eftirfarandi yfirliti:
Af hvcrjum
100 brúðgumum voru 1921—25 1926—30 1931—35 1936—40 1941—45 1946-50
Undir 25 ára...... 22.s 23 s 26.7 26.2 32.í 37.2
25—34 áia....... 60.s 58.s 55.2 56.í 50.s 46.2
35—49 — .......... 14.s 15.o 15.o 15.2 14.o 13.s
yfir 50 — ........... 2.2 2.o 2.i 2.s 2.« 3.2
Ótilgreindur aldur . O.i 0.< O.s 0.3 O.i O.i
Saintals lOO.o lOO.o lOO.o lOO.o lOO.o lOO.o
Af hverjum
100 brúðum voru
Undir 25 ára...... 47.8 50.0 55.s 56.2 57.6 60.s
25—34 ára........... 42.3 40.i 35.8 35.6 33.4 30.6
35—49 — ........ 9.2 8.6 7.7 7.2 8.0 8.1
Yfir 50 —............ O.s 0.7 0.4 O.o O.s O.s
Ótilgreindur aldur . 0 2 0.7_____Oui____Ous______(hs______(k2
Samtals lOO.o lOO.o lOO.o lOO.o lOO.o lOO.o
Yfirlit þetta sýnir, að á þessum árum hefur þeim farið tiltölulega
fjölgandi, sem giftust mjög ungir, eða innan 25 ára. Hefur hlutfallstala
brúðguma á þessum aldri hækkað úr 22% árin 1921—1925 upp í 37%
árin 1946—1950, hlutfallstala brúða úr 48% upp í 60%. Aftur á móti
hefur lilutfallstala þeirra, sem giftust 25—34 ára, lækkað að sama skapi,
brúðguma úr 61% niður i 46% og brúða úr 42% niður í 30%. Hefur
lækkunin í hærri aldursflokkum hcr um bil vegið upp á móti hækkun-
inni í hinum lægri, svo að hlutfallstala þeirra, sem giftust innan 35 ára,
liefur verið nærri hin sama bæði i byrjun og enda þessa árabils, brúð-
guma 83% og brúða 90% og 91%.
Þegar tekið er tillit til allra aldursflokka sést, að meðalaldur
brúðguma og brúða við giftingu hefur lækkað síðan um og fyrir sið-
ustu aldamót, svo sem eftirfarandi yfirlit sýnir:
Meðalaldur Meðalaldur
bruðguma brúða brúðguma brúða
1891 -95 .... 30.s ár 28.2 ár 1921 — 25 .... 30.8 ár 26.s ár
1896 -1900 .. 30.4 — 27.6 — 1926- -30 . . . . 30.0 — 26.4 —
1901 —05 .... 30 2 — 27.4 — 1931- 35 . . . . 29.7 — 25.8 —
1906 — 10 .... 30.i — 27.0 — 1936- 40 .. . . 29.8 — 25.7 —
1911 —15 .... 29.6 — 26.4 — 1941- 45 . .. . 29.4 — 25.7 —
1916 -20 .... 29.7 — 26.7 — 1946- 50 . ... 29.0 — 25.6 —
Ef menn vilja vita, hversu miklar gi f t i ngar 1 í ku r eru fyrir menn
á hverju aldursskeiði, verður að taka tillit til þess, hve margir eru á
því aldursskeiði utan hjónabands (ógiftir og' áður giftir). í 4. yfirliti
(bls. 19*) eru sýndar giftingarlíkur í hverjum aldursflokki á 5 og 10
ára tímabilum. Til þess að geta haft aldursskiptingu fólksins við mann-
tölin til samanburðar, cru tímabilin valin þannig, að manntalið falli sem
næst því miðju. Á öllurn tímabilunum eru giftingarlíkur karla mestar
á aldrinum 25—29 ára, en minnka með aldrinum bæði upp á við og