Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1952, Blaðsíða 50
46'
Maimfjöldaslcýrslur 1941—1950
úr kíkhósta 1920 og mislingum 1916 og 1917. Síðan hefur manndauði
úr næmum sjúkdómum (öðrum en berkaveiki) farið síminnkandi og
dánartalan lækkað svo stórkostlcga, að 1946—1950 var hún ekki nema
Vi af því, sem hún var 1921—1925. Enda þótt manndauðinn úr þess-
um sjúkdómum sé orðinn mjög lítill, verður samt enn vart við nokkrar
sveiflur frá ári til árs, er einstakar farsóttir valda, svo sem sjá má á
eftirfarandi yfirliti um manndauða á hverju ári 1941—1950 úr næm-
um sjúkdómum, öðrum en berklaveiki, og er þar auk þess getið um,
hve margir létust á árinu úr einstökum farsóttum, er verulega hleypti
fram manndauðanum á því ári.
1941 50.o af 100 000 (í*ar af inflúensa 38)
1942 68.2 - ( - - kikliósti 48, graftrarsótt 12)
1943 . 78 - 62.< ( - - inflúensa 36, mislingar 18)
1944 17.9 -
1945 . 26 - 20.i ( - - mænuveiki 10)
1946 . 41 - 31.s _ ( - - mænuveiki 13, kikhósti 11)
1947 21. < _ ( - - inflúensa 10)
1948 . 22 - 16.o _
1949 . 16 - 11.4 _ ( - - inflúensa 10)
1950 . 21 - 14.7
j á 1 f s m o r ð liafa verið talin síðan um aldamót svo sem hér segir
Meðaltnl Af 100 000 Meðaltal Af 100 000
árlega innnns árlegn mnnns
1901—10 .... 8.» 10.9 1931- —35 9.t 8.3
1911—15 .... 9.o 10.4 1936- -40 12.8 10.8
1916—20 . . . . 8.5 1941- -45 IO2 8.i
1921—25 .... 7.o 7.2 1946- -50 14.4 10.6
1926—30 . . . . 6.i
Sérstök tafla er á hls. 66 og 132, þar sem sjálfsbönum 1941—1945
og 1946—1950 er skipt eftir tegund, dauðdaga og eflir kynferði og
hjúskaparstétt.
Á bls. 52—53 er tafla fyrir 1941—1945 (XXVII) og önnur sams
konar á bls. 118-—119 fyrir 1946—1950 (XXVI), þar sem börnum
innan 5 ára, sem látizt hafa á þessum árum, er skipt eftir aldri, innan
1. mánaðar, á 1. ári annars og svo á hverju aldursári, og tilgreind
hin einstöku dánarmein i hverjum flokki samkvæmt fyllstu sundur-
liðun.
Á l)ls. 54—63 eru 4 töflur um dánarorsakir fyrir tímabilið 1941—
1945 og' á bls. 120—129 4 tilsvarandi fyrir tímabilið 1946—1950. í töfl-
um þcssum eru dánarorsakirnar miklu minna sundurliðaðar heldur en
í aðaltöflunni. Eru þær taldar þar samkvæmt hinni styttu alþjóðaskrá
frá 1938, sem aðeins er skipt í 44 töluliði. 1 töflum þessum er dánar-
orsökunum skipt eftir mánuðum, eftir kynferði og aldri hinna látnu,
eftir heimilsfangi þeirra i læknishéruðum og í bæjum og sveitum, og
loks sýnt, livaða dánarorsakir fara saman, þegar tilgreind er bæði aðal-
orsök og aukaorsök.