Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1952, Blaðsíða 30
26'
Mannfjöldaskýrslur 1941—1950
í sumum þessara landa hefur orðið vart við töluverða hæltkun á
fæðingahlutfallinu í síðasta áratug, en þó hvergi í jafnríkum mæli sem
á íslandi, enda er það nvi orðið meðal þeirra landa í Norðurálfunni,
sem hafa hæst fæðingahlutfall.
Allmikill munur er á fæðingahlutföllunum í kaupstöðunum og
sveitunum. Eftirfarandi yfirlit sýnir, hve mörg lifandi fædd börn
komu árlega að meðaltali á livert 1000 manns, miðað við meðalmann-
fjölda, í kaupstöðunum og sýslunum.
Reykjavík Aðrir kaupstnðir Sýslur Allt landið
1936—40 ........ 21.7 °/oo 23.o °/oo 19.i °/oo 20.o °/oo
1941- 45 ....... 27.7 — 28.7 — 21. í — 24.7 —
1946—50 ........ 30.a — 29.7 — 24.2 — 27.6 —
Á yfirlitinu sést, að fæðingahlutföllin eru miklu hærri í kaupstöð-
unum heldur en í sýslunum. Þessi mikli munur stafar auðvitað aðal-
lega af mismunandi aldursskiptingu. Vegna þess, hve kaupstaðirnir
vaxa ört, er þar tiltölulega margt fólk á barneignaraldri, en tiltölulega
færra af gömlu fóllci.
Fæðingum er hér skipt eftir heimili en ekki fæðingarstað, en það
verður nú æ meir um það, að þessir staðir falli ekki saman, einkum
eftir að fæðingar í sjúkrahúsum hafa farið í vöxt. Má sjá það á töfl-
unum á bls. 32 (XXI) og bls. 98 (XX) um fæðingar utanhéraðs
1941—1950. Árin 1941—1945 voru þær alls 507 eða 3,2% af öllum fæð-
ingum þá, en 1946—1950 voru þær orðnar 1311 eða 6,9%. Fæðingar
utanhéraðs á þessum árum skiptust þannig á kaupstaði og sýslur:
Aðrir
Eftir fæðingarstað Reykjavik kaupstaðir Sýslur Allt landið
1941—45 ..................... 320 78 109 507
1946—50 ................... 775 351 185 1 311
Eftir heimili
1941—45 ...................... 78 132 297 507
1946—50 ................... 151 314 846 1 311
Af 100 fæðingum
1941—45 ..................... l.s °/o 4.i °/o 4.7 °/o 3.2 °/o
1946-50 ..................... l.o — 7.o — 12.« — 6.9 —
2. Óskilgetin börn.
Illegilimate births.
Af þeim 19 278 börnum, sem fæddust árin 1946—1950, voru 5051
óskilgetin eða 26,2%. Er það enn mjög hækkandi hlutfall. Áður hefur
þetta hlutfall verið svo sem sjá má á eftirfarandi yfirliti:
1876—85 voru óskilgetnir 20.2 °/0 af öllum fæddum
1886—95 —
1896—05 —
1906—15 —
1916—20 —
1921—25 —
1926—30 —
19.3------------—
14.8 -----------—
13.2------------—
13.i------------—
13.5 ----
14.6 ---------—