Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1952, Blaðsíða 47
Mannfjöldaskvrslur 1941—1950
43*
Árið 1948 var manndauði úr heilasjúkdómum vegna æðabilunar í
vmsum löndum svo sem hér segir samkvæmt skýrslum til Hagstofu
Sameinuðu þjóðanna:
Manndauði úr heila- Af 100 000 Manndauði úr lieila- Af 100 000
sjúkd. vegna ceðnbilunar manns sjúkd. vegna rcðabilunnr manns
Sviss 29.« Noregur 105.8
Danmörk 60.o Svíþjóð (1947) .... 108.2
Holland 69.3 Belgia 1 1 0.4
86. s 117.6
írland 88.« Italía 118.0
Finnland 89.6 England, Skotland
ísland 93. s og Norður-írland. 125.8
Luxemburg 104.7 Frakkland 138.6
Portúgal 105.o
Kanada 79.i Nýja-Sjáland 96.«
Bandarikin 89.7 Ástralia 107.8
Slysfarir voru 5. í röðinni af dánarorsökum 1946—1950, og ollu
um 7%%af mannslátunum þá. Eftirfarandi yfirlit sýnir manndauða af
slysförum síðan uin aldamót. Eru drukknanir teknar sér í lagi, en aðrar
slysfarir saman.
Árlegt meðaltal Af 100 000 manns
Af slysförum dóu Drukknun Aðrar slysfnrir Samtals Drukknun Aðrar slysfarir Samtals
1901-05 ...... 57.o ll.o 68.o 71.8 13.8 85.«
1906—10 ...... 75.8 13.0 88.8 91.a 15.« 106.8
1911 — 15 .... 73,o 23.8 96.8 84.i 27.4 111.6
1916—20 ...... 59.2 22,a 81.« 64.7 24.2 88.s
1921—25 ...... 88.2 21.o 109.2 90.« 21.7 112.«
1926—30 ...... 48.s 25.8 74.« 46.o 24.s 71.7
1931—35 ...... 44.2 29.o 73.2 39.« 25.8 65.2
1936—40 ...... 46.2 31.« 77.« 39.o 26.6 65.6
1941—45 ...... 70.o 59.o 129.o 55.o 47.i 103.o
1946—50 ...... 29.« 55.2 84.8 21.« 40.2 61.8
Mestallan þennan tíma hafa drukknanir verið ineginhluti slysfar-
anna. Þær hafa gengið mjög upp og niður, en þó verið miklu minni
síðari helming þessa tímabils heldur en hinn fyrri. Þó varð óvenjulega
mikið um drukknanir á stríðsárunum, en aftur á móti óvenjulítið á
árunum eftir stríðið. Aðrar slysfarir hafa hins vegar verið mildu jafn-
ari, en yfirleitt vaxandi og langmestar síðasta áratuginn, einkum þó á
stríðsárunum. Árin 1946—1950 voru þær orðnar hlutfallslega næstum
þrefaldar á inóts við það, sem þær voru í byrjun aldarinnar (1901—
1905). Um manndauða af slysförum er sérstök tafla á bls. 64—65 og
130—131, þar sem sýndur er manndauðinn af hverri tegund slysa eftir
kynferði og hjúskaparstétt.
I samanburði við önnur lönd eru slysfarir hér mjög miklar, svo sem
sjá má á eftirfarandi jdirliti um slysfarir í ýmsum löndum 1948, miðað
við mannfjölda.