Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1952, Blaðsíða 37
Mannfjöldaskýrslur 1941—1950
33*
Með þvi að b a r n a d a u ð i n n er svo misjafn á fyrstu aldursárun-
um, mikill fyrst, en minnkar svo óðum með aldrinum, eru 5 fyrstu árin
tekin hér út af fyrir sig. Eftirfarandi yfirlit sýnir manndauðann á
hverju af 5 fyrstu aldursárunum fyrir sig.
Af 1000, sem voru á lifi við byrjun hvers nldursárs1), dóu á árinu
sveinar meyjar
1931—35 1936—40 1941—45 1946—50 1931—35 1936—40 1941—45 1946-50
Á 1. ári ............... 56.o 42.o 42.2 26.6 45.9 29.s 35.s 23.i
~ 2. — 9.4 9.6 5.o 3.6 9.s 5.7 4.s 2.4
~ 3. — 5.6 4.6 3.6 2.8 7.6 3.8 2.7 1.4
- 4. — 2.8 1.6 2.0 1.9 3.1 1.9 2.7 1.8
“5. ..... ............ 2.3 2.6 2.0 1.4 3.0 1.8 1.4 1.1
Yfirlitið sýnir, að dánarlíkurnar eru meiri fyrir sveina heldur en
meyjar fyrstu árin, en mismunurinn fer minnkandi, og á 4. og 5. ári
eru dánarlíkur sveina ýmist meiri eða minni heldur en meyja. Um
bæði kynin gildir það annars, að dánarlíkurnar eru langmestar á 1. ári
og minnka svo mjög mikið með hverju aldursári. Á fyrsta ári hafa
dánarlíkurnar síðastliðinn áratug verið um 8 sinnum meiri heldur en
á 2. ári.
Við samanburð á fyrsta og síðasta tímabilinu í yfirlitinu sést, að
á þeim 15 árum, sem að meðaltali eru þar i milli, hefur barnadauði
lækkað mikið á öllum þessum aldursárum.
Barnadauðinn á í. árinu er líka mjög mismunandi, langmestur fyrst
eftir fæðinguna, en síðan mjög minnkandi með aldrinum. Eftirfarandi
yfirlit sýnir barnadauðann á 1. ári á 4 siðustu 5 ára timabilum, þannig
að greint er á milli þeirra, sem deyja á fyrsta sólarhring eftir fæðing-
una, á 2.—30. degi, á 2. og 3. mánuði og á 2., 3. og 4. ársfjórðungi. Vegna
þess að aldursbilin cru hér misjafnlega löng, eru hlutfallstölurnar alls
staðar miðaðar við dag.2) Af hverjum 1000 börnum, sem voru á lífi við
byrjun þessa aldursbils, dóu á því að meðaltali á hverjum degi svo mörg
sem liér segir:
1931—35 Sveinnr 1936—40 1941—45 1946-50 1931- 35 Meyjnr 1936-40* 1941-45 1946-
Á 1. sólarhring .... 5.86 5.77 7.68 6.oi 3.93 4.88 6.io 4.89
- 2.—30. degi 0.61 0.47 0.37 0 29 0.88 0.28 0.12 0.29
- 2. mánuði o.» 0.09 0.17 0.06 0.17 Ö.09 0.14 0.06
-3. — 0.20 0.14 O.n 0.09 0.17 0.07 0.08 0.08
- 2. ársfjórðungi... 0.13 0.08 0-O9 0.05 0.10 0.08 0.08 O.oi
-3. — 0.OB O.os 0.04 0 02 0.07 0.04 0.04 0.02
-4. — 0.04 O.os 0.02 0.01 0.08 0.08 0.02 O.oi
A 1. sólarhringnum cftir fæðinguna cr barnadauðinn langmestur,
síðasta tímabilið 15—20-faldur á móts við barnadauðann á 1. mánuð-
1) Hér er ekki miðnð við mnnnfjöldann a hverju nldursúri snmkv. mnnntölunum, eins og í undanfar-
nndi yfirliti, hcldur er fnrið eftir skýrslunum um fteddn og dánn. Dánartaln 1. árs 1931—35 cr miðuð við tölu
fteddrn 1931 —34 að viðbættum helmingnum af tðlu fæddrn 1930 og 1935, dánartnln ‘2. árs við tölu ftcddrn
1930 — 1933 að viðbættri hálfri tölu fæddrn 1929 og 1934 og frádregnum dánum á 1. ári 1930 — 34 o. s. frv.
2) Hcr er iniðuö við fteddu á tímnbiiinu 1931 — 50, cndn þótt sum börn þau, sem dáið hnfn á 1. ári á
þessum tímn, hnfi verið ftcdd 1930, en nftur á móti sum börn ffedd 1950, sem dóu á þessum aldri, hnfi ekki
dáið fyrr en 1951.