Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1952, Blaðsíða 49
Mannfjöldaskýrslur 1941—1950
45'
Meðaltal árlega Af 100 000 manns
Dánir úr Lungna- Heila- Önnur Lungna- ! Heila- Önnur
berklaveiki trering berklabólga berklaveiki Snmtals trering berklabólga berklaveikí Samtals
1911—15 . 97.o 28.4 21.4 146.8 111.8 32.7 24.e 169.i
1916—20 . .. 111.0 32.i 24.8 168.o 121.1 35.i 27.i 183.6
1921—25 . .. 122.o 37.4 26.8 186.o 125.8 38.6 27.4 191.7
1926—30 . .. 138.8 39.8 30.g 209.i 133.4 38.i 29.4 201 .o
1931—35 . .. 120.! 31.8 30.8 182.6 107.o 28.i 27.4 162.6
1936—40 . 87.< 17.4 18.8 123.6 73.7 14.7 15.8 104.a
1941—45 . 79.o 8.8 15.o 102.8 63.i 7.o 12.o 82.i
1946—50 . 39.4 6.8 8.i 54.4 28.7 5.o 6,o 39.7
Á fyrstu tveim áratugunum, sem hér eru taldir, fer manndauði iir
berklaveiki sívaxandi og verður mestur á árunum 1926—1930, en eftir
það fer hann mjög hratt lækkandi, svo að 1946—1950 er hann ekki
nema % á móts við það, sem hann var fyrir 20 árum (1926—1930),
enda er manndauði úr berklum nú orðinn mjög lítill hér í samanburði
við önnur lönd, svo scm sjá má á eftirfarandi yfirliti um manndauða
úr berklum árið 1948 í ýmsum löndum, miðað við mannfjölda.
Af 100 000 nianns Af 100 000 manns
Dánir úr Lungna- Önnur Dánir úr Lungna- Önnur
berklaveiki tiering berklav. Saintals berklaveiki tæring berklav. Samtals
Danmörk 21.4 3.8 24.7 Luxemburg .... 52.0 6.6 58.6
Holland 21.8 7.o 28.8 Italia 47.8 13.7 61.6
Ísland 24.o 10. i 34.i Krakkland 62.7 12.6 75.3
Noregur 43.o 8.8 51.8 Austurriki 73.1 1 4.6 87.7
Sviþjóð (1947) .. . 44.2 7.6 51.7 írland 81.8 21.7 103.5
Sviss 40.8 11.4 52.8 Spánn 91.i 22.e 113.7
England, Skotland Porúgal 126.1 23.4 149.6
og Norður-írland 46.4 7.2 53.6 Finnland 132.6 23.o 155.6
Belgía 44.i 11.0 55.i
Bandarikin 27.7 2.8 30.o Nýja-Sjáland .... 23.6 3.6 27.1
Kanada 31,i 5.8 37.i Astralia 26.o 2.i 28.i
Af öðrum dánarorsökum, sem allar samanlagðar hafa valdið um
fjórða hluta manndauðans, er einkum ástæða til að athuga næma
sjúkdóma a ð r a e n berklaveiki, en hún olli % af öllum mann-
dauða úr næmum sjúkdómum 1946—1950. Á siðastliðnum 4 áratugum
hefur manndauði úr næmum sjúkdómum, öðrum en berklaveiki, verið
svo sem eflirfarandi yfirlit sýnir. Er þar farið eftir þeirri flokkun, sem
notuð hefur verið cftir 1940, og því ekki teknir með þeir sjúkdómar,
sem áður voru taldir með næmum sjúkdómum, en þá var hætt að
lelja þar með (kvefsótt, barnsfararsótt, iðrakvefsótt og gigtsótt).
Meðaltal Af 100000 Meðaltal Af 100 000
árlega manns árlega manns
1911- -15 ... 108.6 1931- -35 ... 88.s 79.i
1916- -20 . .. , 231.6 1936- -40 ... 54.o
1921- -25 .. .. 108.6 112.o 1941- -45 ... 43.8
1926- -30 . .. . 79.6 1946- -50 ... 18.8
Tímabilið 1916—1920 sker sig úr með geisimikinn manndauða. Stafar
það auðvitað fj'rst og fremst af hinni skæðu inflúensu-drepsótt, spönsku
veikinni, sem geisaði hér 1918, en auk þess var allmikill manndauði