Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1952, Síða 30

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1952, Síða 30
26' Mannfjöldaskýrslur 1941—1950 í sumum þessara landa hefur orðið vart við töluverða hæltkun á fæðingahlutfallinu í síðasta áratug, en þó hvergi í jafnríkum mæli sem á íslandi, enda er það nvi orðið meðal þeirra landa í Norðurálfunni, sem hafa hæst fæðingahlutfall. Allmikill munur er á fæðingahlutföllunum í kaupstöðunum og sveitunum. Eftirfarandi yfirlit sýnir, hve mörg lifandi fædd börn komu árlega að meðaltali á livert 1000 manns, miðað við meðalmann- fjölda, í kaupstöðunum og sýslunum. Reykjavík Aðrir kaupstnðir Sýslur Allt landið 1936—40 ........ 21.7 °/oo 23.o °/oo 19.i °/oo 20.o °/oo 1941- 45 ....... 27.7 — 28.7 — 21. í — 24.7 — 1946—50 ........ 30.a — 29.7 — 24.2 — 27.6 — Á yfirlitinu sést, að fæðingahlutföllin eru miklu hærri í kaupstöð- unum heldur en í sýslunum. Þessi mikli munur stafar auðvitað aðal- lega af mismunandi aldursskiptingu. Vegna þess, hve kaupstaðirnir vaxa ört, er þar tiltölulega margt fólk á barneignaraldri, en tiltölulega færra af gömlu fóllci. Fæðingum er hér skipt eftir heimili en ekki fæðingarstað, en það verður nú æ meir um það, að þessir staðir falli ekki saman, einkum eftir að fæðingar í sjúkrahúsum hafa farið í vöxt. Má sjá það á töfl- unum á bls. 32 (XXI) og bls. 98 (XX) um fæðingar utanhéraðs 1941—1950. Árin 1941—1945 voru þær alls 507 eða 3,2% af öllum fæð- ingum þá, en 1946—1950 voru þær orðnar 1311 eða 6,9%. Fæðingar utanhéraðs á þessum árum skiptust þannig á kaupstaði og sýslur: Aðrir Eftir fæðingarstað Reykjavik kaupstaðir Sýslur Allt landið 1941—45 ..................... 320 78 109 507 1946—50 ................... 775 351 185 1 311 Eftir heimili 1941—45 ...................... 78 132 297 507 1946—50 ................... 151 314 846 1 311 Af 100 fæðingum 1941—45 ..................... l.s °/o 4.i °/o 4.7 °/o 3.2 °/o 1946-50 ..................... l.o — 7.o — 12.« — 6.9 — 2. Óskilgetin börn. Illegilimate births. Af þeim 19 278 börnum, sem fæddust árin 1946—1950, voru 5051 óskilgetin eða 26,2%. Er það enn mjög hækkandi hlutfall. Áður hefur þetta hlutfall verið svo sem sjá má á eftirfarandi yfirliti: 1876—85 voru óskilgetnir 20.2 °/0 af öllum fæddum 1886—95 — 1896—05 — 1906—15 — 1916—20 — 1921—25 — 1926—30 — 19.3------------— 14.8 -----------— 13.2------------— 13.i------------— 13.5 ---- 14.6 ---------—
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.