Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1952, Page 50

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1952, Page 50
46' Maimfjöldaslcýrslur 1941—1950 úr kíkhósta 1920 og mislingum 1916 og 1917. Síðan hefur manndauði úr næmum sjúkdómum (öðrum en berkaveiki) farið síminnkandi og dánartalan lækkað svo stórkostlcga, að 1946—1950 var hún ekki nema Vi af því, sem hún var 1921—1925. Enda þótt manndauðinn úr þess- um sjúkdómum sé orðinn mjög lítill, verður samt enn vart við nokkrar sveiflur frá ári til árs, er einstakar farsóttir valda, svo sem sjá má á eftirfarandi yfirliti um manndauða á hverju ári 1941—1950 úr næm- um sjúkdómum, öðrum en berklaveiki, og er þar auk þess getið um, hve margir létust á árinu úr einstökum farsóttum, er verulega hleypti fram manndauðanum á því ári. 1941 50.o af 100 000 (í*ar af inflúensa 38) 1942 68.2 - ( - - kikliósti 48, graftrarsótt 12) 1943 . 78 - 62.< ( - - inflúensa 36, mislingar 18) 1944 17.9 - 1945 . 26 - 20.i ( - - mænuveiki 10) 1946 . 41 - 31.s _ ( - - mænuveiki 13, kikhósti 11) 1947 21. < _ ( - - inflúensa 10) 1948 . 22 - 16.o _ 1949 . 16 - 11.4 _ ( - - inflúensa 10) 1950 . 21 - 14.7 j á 1 f s m o r ð liafa verið talin síðan um aldamót svo sem hér segir Meðaltnl Af 100 000 Meðaltal Af 100 000 árlega innnns árlegn mnnns 1901—10 .... 8.» 10.9 1931- —35 9.t 8.3 1911—15 .... 9.o 10.4 1936- -40 12.8 10.8 1916—20 . . . . 8.5 1941- -45 IO2 8.i 1921—25 .... 7.o 7.2 1946- -50 14.4 10.6 1926—30 . . . . 6.i Sérstök tafla er á hls. 66 og 132, þar sem sjálfsbönum 1941—1945 og 1946—1950 er skipt eftir tegund, dauðdaga og eflir kynferði og hjúskaparstétt. Á bls. 52—53 er tafla fyrir 1941—1945 (XXVII) og önnur sams konar á bls. 118-—119 fyrir 1946—1950 (XXVI), þar sem börnum innan 5 ára, sem látizt hafa á þessum árum, er skipt eftir aldri, innan 1. mánaðar, á 1. ári annars og svo á hverju aldursári, og tilgreind hin einstöku dánarmein i hverjum flokki samkvæmt fyllstu sundur- liðun. Á l)ls. 54—63 eru 4 töflur um dánarorsakir fyrir tímabilið 1941— 1945 og' á bls. 120—129 4 tilsvarandi fyrir tímabilið 1946—1950. í töfl- um þcssum eru dánarorsakirnar miklu minna sundurliðaðar heldur en í aðaltöflunni. Eru þær taldar þar samkvæmt hinni styttu alþjóðaskrá frá 1938, sem aðeins er skipt í 44 töluliði. 1 töflum þessum er dánar- orsökunum skipt eftir mánuðum, eftir kynferði og aldri hinna látnu, eftir heimilsfangi þeirra i læknishéruðum og í bæjum og sveitum, og loks sýnt, livaða dánarorsakir fara saman, þegar tilgreind er bæði aðal- orsök og aukaorsök.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.