Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1930, Qupperneq 14

Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1930, Qupperneq 14
12 Dómsmálaskýrslur 1919—1925 hefur hún aldrei orðið hærri. Eftir það fór málatalan aftur smálækkandi og komst niður í 263 árið 1919. Síðan fór hún aftur hækkandi og komst upp í 831 árið 1923, en lækkaði svo aftur og var 1925 aðeins 527. A yfirlitinu sést, að þeim málum fer tiltölulega fækkandi, sem sættiv komast á í fyrir sáttanefndum. 1891 —1900 var sætzt á nálega 3/s allra þeirra mála, sem fyrir sáttanefndir komu, en síðan hefur hlutfallið farið sílækkandi og 1921—25 komst sætt á aðeins í rúmlega þriðjungi málanna. Með lögum nr. 32, frá 11. júlí 1911 var sáttanefndum í vissum tilfellum veitt úrskurdarvald í skuldamálum, er eigi nema hærri upphæð en 50 kr. Hafa síðan nokkur mál árlega verið útkljáð af sáttanefndum með úrskurði, en þau hafa þó verið mjög frá, þar til 1923, að sátta- nefndin í Reykjavík tók að fara eftir nokkru rýmri skýringu á lögunum en áður. Hafa síðan allmörg mál verið úrskurðuð, en flestöll í Reykjavík. Það fer fjarri því, að öll þau mál, sein vísað er til dóms af sátta- nefndum, komi fyrir dómstólana, því að oft hætta menn við málsókn, enda þótt ekki hafi orðið af sættum fyrir sáttanefnd. I töflu V (bls. 32—35) sést hve mörg mál hafa komið fyrir sáttanefndir í hverju lögsagnarumdæmi oa á landinu í heiid sinni á hverju ári 1919—25 og í töflu VI (bls. 36—39) hve mörg mál hafa komið fyrir hverja sáttanefnd. 5. Einkamál. Affaires civiles. Tala einkamála, sem stefnt hefur verið til undirréttar, hefur verið þessi árin 1919—25. 1919 1920 1921 1922 1923 1924 1925 Samtals Bæjarþing og aulraréttur .... 92 133 214 173 403 269 220 1504 Gestaréitur . . 175 145 393 566 767 725 546 3317 Sjódómur . . . 23 37 38 37 76 50 73 334 Merkjadómur •1 9 17 25 9 15 7 83 Samtals 291 324 662 801 1255 1059 846 5238 Málunum fjölgar mjög fram til 1923, en fer svo aftur fækkandi. Á þessum árum voru alls afgreidd frá undirrétti 5 169 mál. Að þessi tala er lægri heldur en sú, sem er tilfærð hér á undan, stafar af því, að fleiri mál hafa verið óafgreidd í árslok 1925 heldur en í árslok 1918. Hinum afgreiddu málum lyktaði þannig.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Hagskýrslur um dómsmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um dómsmál
https://timarit.is/publication/1129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.