Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1930, Blaðsíða 21

Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1930, Blaðsíða 21
Dómsmálaskvrslur 1919 — 1925 19 Veðbréf og tryggingarbréf þinglesin aflýst Afsðl Tala Upphæð (kr.) Tala Upphæö (kr.) Tala Upphæð (kr.) 1919 .... .... 1014 9 335 567 820 3 982 412 841 8 564 704 1922 .... .... 1911 22 082 594 671 6 100 825 729 8 467 733 1925 .... 1501 15 459 999 784 9 592 158 900 11 259 276 Hvernig þinglýsingarnar skiftust á einstök umdæmi sést á töflu XIII (bls. 57-58). 9. Áfrýjuð mál. Affaires d'appel. í töflu XIV (bls. 59—60) er yfirlit um mál þau, sem dæmd voru af landsyfirrétti 1919 og af hæstarétti frá því að hann tók til starfa 1920 og til 1925. Þessi 6 fyrstu ár sín hefur hæstiréttur kveðið upp alls 268 dóma eða að meðaltali 45 á ári (35 í einkamálum, 6 í lögreglumálum og 4 í sakamálum). í töflunni er sýnt, hvernig dómsniðurstaðan hefur verið í samanburði við undirdóminn. í opinberu málunum (sakamálum og lögreglumálum), sem dæmd voru í hæstarétti þessi ár, voru alls ákærðir 89 manns. (Jm þessa menn féll dómur hæstaréttar þannig í samanburði við undirdóminn. Staðfesling á undirdómi................................ 37 Skerping............................................... 22 Linun.................................................. 27 Heimvísun............................................... 3 Samtals 89 I einkamálum voru kveðnir upp alls 210 dómar. Þar af voru 40 úli- vistardómar, en í hinum var meðferð hæstaréttar á undirdómunum þannig: Undirdómur óraskaður............................... 76 Undirdómi breytt................................... 26 —»— hrundið...................................... 32 Undirdómuv ómerktur ............................... 24 Málinu vísað frá................................... 12 Samtals 170
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hagskýrslur um dómsmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um dómsmál
https://timarit.is/publication/1129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.