Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1930, Síða 21

Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1930, Síða 21
Dómsmálaskvrslur 1919 — 1925 19 Veðbréf og tryggingarbréf þinglesin aflýst Afsðl Tala Upphæð (kr.) Tala Upphæö (kr.) Tala Upphæð (kr.) 1919 .... .... 1014 9 335 567 820 3 982 412 841 8 564 704 1922 .... .... 1911 22 082 594 671 6 100 825 729 8 467 733 1925 .... 1501 15 459 999 784 9 592 158 900 11 259 276 Hvernig þinglýsingarnar skiftust á einstök umdæmi sést á töflu XIII (bls. 57-58). 9. Áfrýjuð mál. Affaires d'appel. í töflu XIV (bls. 59—60) er yfirlit um mál þau, sem dæmd voru af landsyfirrétti 1919 og af hæstarétti frá því að hann tók til starfa 1920 og til 1925. Þessi 6 fyrstu ár sín hefur hæstiréttur kveðið upp alls 268 dóma eða að meðaltali 45 á ári (35 í einkamálum, 6 í lögreglumálum og 4 í sakamálum). í töflunni er sýnt, hvernig dómsniðurstaðan hefur verið í samanburði við undirdóminn. í opinberu málunum (sakamálum og lögreglumálum), sem dæmd voru í hæstarétti þessi ár, voru alls ákærðir 89 manns. (Jm þessa menn féll dómur hæstaréttar þannig í samanburði við undirdóminn. Staðfesling á undirdómi................................ 37 Skerping............................................... 22 Linun.................................................. 27 Heimvísun............................................... 3 Samtals 89 I einkamálum voru kveðnir upp alls 210 dómar. Þar af voru 40 úli- vistardómar, en í hinum var meðferð hæstaréttar á undirdómunum þannig: Undirdómur óraskaður............................... 76 Undirdómi breytt................................... 26 —»— hrundið...................................... 32 Undirdómuv ómerktur ............................... 24 Málinu vísað frá................................... 12 Samtals 170

x

Hagskýrslur um dómsmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um dómsmál
https://timarit.is/publication/1129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.