Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2008, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2008, Blaðsíða 26
mánudagur 28. júlí 200826 Sviðsljós Athyglin virðist vera á leikaran- um Heath Ledger þessa dagana, en kvikmyndin Dark Knight var frum- sýnd í Bandaríkjunum um síðustu helgi og fer hann á kostum í mynd- inni sem Jókerinn. Mikið er einnig um að vera í lífi Michelle Williams, barnsmóður Heaths Ledger. Dawson’s Creek- stjarnan fyrrverandi hefur getið sér gott orð í kvikmyndaheiminum, þá sérstaklega fyrir leik sinn í mynd- inni Brokeback Mountain þar sem hún kynntist einmitt Heath. Nú virðist Michelle loksins vera tilbúin að halda áfram, en sést hef- ur til hennar í ástaratlotum við leikstjórann Spike Jonze fyrir utan heimili hans í New York. Michelle kynntist Spike þegar hún fór í áheyrnarprufu fyrir kvikmynd sem hann leikstýrir. Leikkonan unga hefur látið lít- ið fyrir sér fara eftir andlát Heaths snemma á þessu ári. Í stað þess dembdi hún sér í vinnu, en von er á þremur kvikmyndum með henni á næstunni. Mammoth eftir Lu- kas Moodyson, Shutter Island eftir Martin Scorcese og Blue Valentine ásamt leikaranum Ryan Gosling. Michelle er á góðri leið að verða ein efnilegasta leikkonan í Holly- wood. Eftir andlát Heaths hefur besti vinur hans, Trevor DiCarlo, ver- ið Michelle stoð og stytta, þá sér- staklega í uppeldi Mathildu, dóttur Heaths. Michelle sagði í tilkynn- ingu eftir dauða Heaths að Matilda væri lifandi eftirmynd föður síns. Fann ástina á nýjan leik Michelle Williams, barnsmóðir Heaths Ledger: Fann ástina á ný leikstjórinn Spike jonze og michelle Williams hafa sést kyssast og í faðmlögum fyrir utan heimili leikstjórans í new York. Nýjustu fregnir af Britney Spears eru nú þær að leikkon- an sé í viðræðum um að taka að sér hlutverk í sadó-masó kynlífs kvikmynd. Söngkonan sem er einnig að vinna hörðum hönd- um að nýrri breiðskífu er sögð vera í lokaviðræðum um að leika aðalhlutverkið í The Knoxville Carjacking Party. Myndin sem er sannsöguleg ku fjalla um tvo námsmenn sem var rænt, nauðg- að og drepin í Tennessee-fylki í Bandaríkjunum. Það var slúðurdálkahöfundur- inn Clarence Star sem skrifaði um þetta undarlega starfstilboð sem söngkonunni hefur borist en Star segist handviss um að það yrði skref í rétta átt fyrir söngkonuna að taka að sér hlutverkið: „Fólk þarf að sjá aðrar hliðar á Britney.“ Heimildarmaður sem er sagð- ur vinna að gerð myndarinn- ar segist óttast að Britney höndli ekki hlutverkið. „Það er mikið af sadó-masó atriðum í myndinni. Þó Britney gæti höndlað venjuleg kynlífsatriði er þetta bara mun átakanlegra.“ Britney Spears ku vera í viðræðum um að leika aðalhlutverk í grófri sadó-masó kvikmynd: Britney í grófri klámmynd? Orðrómur hefur verið á kreiki undanfarið um að George Michael og kærasti hans til margra ára, Kenny Goss, hyggist eignast börn. Söngvar- inn hefur nú þrætt fyrir orðróminn og heldur því þvert á móti fram að börn myndu gera hann óhamingju- saman. Hann viðurkennir hins vegar að fyrir daga Goss hafi hann íhugað að stofna fjölskyldu og þrátt fyrir að hann haldi að Goss yrði frábær fað- ir sé barnaáhuginn einfaldlega ekki lengur til staðar. „Ég lifi hreinlega svo ótrúlega sjálfselsku lífi og er svo frjáls maður að ég get ekki hugsað mér að eign- ast börn. Ég held að ég yrði ábyrgð- arfullur en jafnframt óhamingju- samur faðir. Því ef ég myndi eignast barn yrði það það mikilvægasta í lífi mínu sem myndi þar af leiðandi gera mig óhamingjusaman. Ég er fjöru- tíu og fimm ára og mjög dekraður og sjálfhverfur maður,“ segir George Michael. George Michael getur ekki hugsað sér að stofna fjölskyldu með kærastanum: OF sjálFhverFur Fyrir Börn Kynþokkinn uppmálaður Britney gæti orðið sjóðandi heit í kvikmyndinni. Fjörutíu og fimm ára dekurrófa george michael kveðst vera einstaklega dekraður og sjálfhverfur. Það er heill heimur inni í honum sem heldur honum gangandi! CHRISTIAN BALE, GARY OLDMAN, AARON ECKHART, MICHAEL CAINE, MORGAN FREEMAN OG HEATH LEDGER STÍGA EKKI FEILSPOR Í ÞESSARI MÖGNUÐU MYND! THE DARK KNIGHT ER KOMINN Í EFSTA SÆTI Á VIRTASTA KVIKMYNDAVEF HEIMS,IMDB.COM, YFIR BESTU KVIKMYNDIR ALLRA TÍMA! EIN BESTA MYND ALDARINNAR! EF ÞÚ SÉRÐ EINA MYND Á ÁRINU ÞÁ ER ÞETTA MYNDIN! NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 16 12 L L 7 12 L THE STRANGERS kl. 8 - 10 HELLBOY 2 kl. 6 - 10.10 MAMMA MIA kl. 6 - 8 16 12 L THE STRANGERS kl. 6 - 8 - 10 HELLBOY 2 kl. 5.30 - 8 - 10.30 MAMMA MIA kl. 5.30D - 8D - 10.30D MAMMA MIA LÚXUS kl. 5.30D - 8D - 10.30D MEET DAVE kl. 3.45 HANCOCK kl. 5.50 - 8 - 10.10 KUNG FU PANDA ÍSL. TAL kl. 3.45D 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 12 12 L 14 THE DARK KNIGHT kl. 6 - 9 HELLBOY 2 kl. 5.30 - 8 - 10.30 MAMMA MIA kl. 5.30 - 8 - 10.30 SEX AND THE CITY kl. 6 - 9 5% 5% SÍMI 551 9000 16 L 12 7 12 12 THE STRANGERS kl. 6 - 8 - 10 MAMMA MIA kl. 5.30 - 8 - 10.30 HANCOCK kl. 10.20 MEET DAVE kl. 5.50 - 8 BIG STAN kl. 5.50 - 8 THE INCREDIBLE HULK kl. 10.10 SÍMI 530 1919 STÆRSTA OPNUN ÁRSINS Á SPENNUTRYLLI Í USA! Einn magnaðasti spennutryllir fyrr og síðar! Byggður á sönnum atburðum! "MYNDASÖGUBÍÓMYNDIR EÐA BARA FRAMHALDS- MYNDIR YFIR HÖFUÐ GERAST VARLA BETRI EN ÞETTA. FULLT HÚS STIGA! FRÁBÆR MYND. TOMMI - KVIKMYNDIR.IS "VÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁ!" "THE DARK KNIGHT ER STÓRKOSTLEG." "THE DARK KNIGHT ER SVO GÓÐ AÐ ERFITT ER AÐ ÍMYNDA SÉR AÐ SÚ ÞRIÐJA GETI ORÐIÐ BETRI." T.S.K - 24 STUNDIR "SVONA Á AÐ GERA HROLLVEKJUR!" - STEPHEN KING FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA. ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUReyRI KeFLAvíK seLFoss deception EF ÞÚ SÉRÐ EINA MYND Á ÁRINU ÞÁ ER ÞETTA MYNDIN! BESTA MYND ALDARINNAR! örfá sætiuppselt DArK KNiGHt kl. 2 - 5 - 8 - 11:10 12 DArK KNiGHt kl. 2 - 5 - 8 - 11:10 vIP MAMMA MÍA kl. 2 - 3:40 - 6 - 8:20 L DeCeptiON kl. 8 - 11:10 14 KuNG fu pANDA m/ísl. tali kl. 2 - 3:40 - 5:50 L KuNG fu pANDA m/ensku tali kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 L WANteD kl. 11:10 16 NArNiA 2 kl. 5 7 DArK KNiGHt kl. 5 - 8 - (11:10 Power) 12 DeCeptiON kl. 10:20 14 KuNG fu pANDA m/ísl. tali kl. 6D L WANteD kl. 8 16 iNDiANA JONes 4 kl. 5:30 12 DArK KNiGHt kl. 5 - 8 - 11 12 KuNG fu pANDA m/ísl. tali kl. 6 L KuNG fu pANDA m/ensku tali kl. 8 L DeCeptiON kl. 10 12 DArK KNiGHt kl. 8 - 11 12 MAMMA MÍA kl. 8 L BiG stAN kl. 10:20 12 DArK KNiGHt kl. 8 - 11 12 HellBOY 2 kl. 10:20 12 MAMMA MÍA kl. 8 L “Þetta er besta Batman-myndin, besta myndasögumyndin og jafnframt ein best mynd ársins...” L.I.B.Topp5.is - bara lúxus Sími: 553 2075 LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR THE DARK KNIGHT kl. 1, 4, 7 og 10-POWER 12 HELLBOY 2 kl. 5.40, 8 og 10.15 12 MAMMA MIA kl. 1.20, 3.30, 5.50, 8 og 10.15 L KUNG FU PANDA - ÍSL. TAL kl. 2 og 4 L HHH - T.V, Kvikmyndir.is HHHH - Ó.H.T, Rás 2 HHH - L.I.B, Topp5.is/FBL HHHH V.J.V. - Topp5.is/FBL HHHH Tommi - kvikmyndir.is HHHH½ Ásgeir J - DV HHH Tommi - kvikmyndir.is 500 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.