Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2008, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2008, Page 24
ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚLÍ 200824 Dagskrá NÆST Á DAGSKRÁ „Ég heyrði að þú værir á netinu“ Nú er stjörnustílistinn Jay Manuel, sem flestir þekkja úr Americas Next Top Model, kominn með sinn eigin þátt sem kallast Style Her Famous. Nú kennir hann konum að klæða sig, mála og greiða eins og uppáhaldsstjörnurnar þeirra í Hollywood. Í kvöld aðstoðar hann konu sem er dagsdaglega frekar mikil lumma en þráir að líta út eins og Jessica Alba. Í kvöld sýnir sjónvarpið sjötta þátt í þessari bandarísku þáttaröð. Everwood fjallar um ekkjumann og heilaskurð- lækni í smábænum Everwood í Colorado en það er ýmislegt sem drífur á daga fjölskyldunnar. Með aðalhlut- verk fara Treat Williams, Gregory Smith, Emily Van Camp, Debra Mooney, John Beasley og Vivien Cardone. Í Design Star gefst ungum og efnilegum hönnuðum tækifæri til að sýna hvað í þeim býr. Þættirnir eru æsispennandi raunveruleikaþættir þar sem ellefu keppendur, valdir úr þúsundum umsækjenda, halda til Vegas til að freista gæfunnar og innrétta glæsilega þakíbúð sem bíður þeirra. Í hverjum þætti er einn keppandi sendur heim. Þættirnir, sem verða 13 talsins, fjalla um Merlin sem síðar varð galdrakarl og Arthur prins og er áætlað að þættirnir verði sýndir á laugardagskvöldum í september. Hlutverk Merlins verður í höndum hins 22 ára Col- ins Morgan sem áður hefur sést sem Jethro í Dr. Who. Bradley James, sem leikið hefur í Lewis-þáttunum, mun fara með hlutverk Arthurs prins. Michelle, sem nýlega fór með hlutverk í bandarísku þáttaröðinni The Bion- ic Woman, mun leika seiðkonuna Nimueh en Anthony mun leika föður Arthurs, Uther Pendragon konung Sögusvið Merlins er áður en Arthur verður konungur, á tímum þar sem galdrar hafa verið gerðir útlægir. Verið er að kvikmynda þættina í Wales og Frakklandi. Richard Wilson, Will Mellor og Heroes-stjarnan Santiago Cabrera munu einnig fara með hlutverk í þáttunum og mun John Hurt ljá hinum mikla dreka rödd sína. Julie Gardner, yfirmaður hjá BBC, segir að í þessari útgáfu séu Merlin og Arthur í fyrsta skipti ungir jafnaldrar sem gefur þessari margrómuðu sögu nýjan og ferskan blæ. Design star Skjár einn kl. 21.00 everwooD Sjónvarpið kl. 20.00 „I heard that you are on the int- ernet,“ sagði Sigurjón Kjartansson, grínisti og handritshöfundur, við breska uppistandarann og leik- arann Eddie Izzard í viðtali þeg- ar Izzard var hér á landi um miðj- an tíunda áratuginn. Grínistinn frægi tók „spurningunni“ sem eðli- legasta hlut í heimi og svaraði því samviskusamlega hvernig það var tilkomið að upplýsingar um hann væru á þar til gerðri netsíðu. Brot úr viðtalinu, sem var tekið í útvarps- þættinum Tvíhöfða, er hægt að sjá á dvd-disk með einum af hinum frá- bæru uppistöndum Izzards (man ekki í svipinn hvert þeirra það er sem geymir þennan gullmola). Ástæða þess að ég rifja þetta hérna upp er aðallega sú að leggja niður fyrir mér hversu netið hefur breyst og stækkað gígantískt síð- an almenningur fór að nota það. Let alone hvernig það hefur ver- ið þegar Bill Gates og félagar voru að nördast með fósturvísi netsins löngu áður, svo ekki sé minnst á Al Gore sem fullyrti víst einhvern tím- ann að hann hafi hvorki meira né minna en fundið það upp. En árið 1995 var það sem sagt fréttnæmt að upplýsingar um einstakling, jafnvel þótt hann væri það sem kalla má heimsfrægur, væri að finna á inter- netinu. Í dag er svo allt annað uppi á teningnum að það er lygilegt. Hvað er ekki á netinu núna, árið 2008? Og það er nánast fréttnæmt ef nafn eða einhvers konar upplýsingar um einhverja manneskju, að minnsta kosti íbúa á Vesturlöndum, er ekki að finna á þeim billjón, silljónum vefsíðna sem til eru. Bloggsíðu- aldan sem reið yfir netheima fyr- ir nokkrum árum hefur vitanlega mikið með þetta að gera. Ég man líka að á svipuðum tíma og Sigurjón lét tilvitnuð orð falla hófst skólaganga mín við MH. Þá voru einungis tvær tölvur með int- ernettenginu á bókasafni skólans og nettengingar í heimahúsum voru nánast einskorðaðar við fólk í góðum efnum. Núna kíkir ungl- ingurinn í sætaröðinni fyrir framan mann í bíó á netið í hléi. Jafnvel til að athuga hvort eitthvað hafi verið minnst á sig í netheimum frá því fyrir klukkutíma. Kristján Hrafn Guðmundsson talar um víðáttur netsins. pReSSAN Michelle Ryan: Fyrrverandi East Enders- leikkonan Michelle Ryan og Little Britain-stjarnan Anthony Head hafa gengið til liðs við BBC One við gerð þáttarins Merlin. Þættirnir eru einir vinsælustu þættir Stöðvar 2 en nú snúa þeir aftur í fimmtu þáttaröð. Enn fylgjumst við með lífi og starfi öryggisvarðanna í Montecito-spilavítinu þar sem hver er öðrum siðblindari. Í spilavítinu er mikið um freistingar sem erfitt er að standast. Stóra áskorunin í þetta skiptið er að fylla skarð Stóra-Eds sem nú er horfinn á braut. Las vegas Stöð 2 kl. 20.50 styLe Her Famous Skjár einn kl. 20.35 í nýjum þætti á BBC One 15.35 Meistaramót FRÍ Samantekt frá Meistaramót FRÍ í frjálsum íþróttum sem fram fór á Laugardalsvelli um helgina. Meðal keppenda voru Ólympíu- fararnir Ásdís Hjálmsdóttir og Bergur Ingi Pétursson. 16.05 Sportið Endursýndur þáttur frá mánudagskvöldi. 16.35 Leiðarljós Guiding Light 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Púkka Pucca (16:26) 18.00 Arthúr (127:135) 18.25 Fiskur á disk í Argentínu (5:6) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.00 Everwood (6:22) 20.45 Heilabrot (2:8) 21.15 19. öldin á röngunni (2:8) (1800-tallet på vrangen) Í þáttunum er fjallað um ýmsa snillinga, afreksmenn og brautryðjendur meðal Dana á 19. öldinni. Einnig, listir, ástir og armæðu á miklu mótunarskeiði í sögu landsins. 22.00 Tíufréttir 22.25 Raðmorðinginn 4 - Vítiskvalir Mes- siah IV: The Harrowing (1:2) 23.55 Meistaramót FRÍ Samantekt frá Meistaramót FRÍ í frjálsum íþróttum. 00.25 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.45 Dagskrárlok 07:15 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem Racheal Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Dynasty (e) 09:30 Vörutorg 10:30 Óstöðvandi tónlist 16:00 Vörutorg 17:00 Rachael Ray 17:45 Dr. Phil 18:30 Dynasty 19:20 Are You Smarter than a 5th Grader? (e) 20:10 Frasier (2:24) 20:35 Style Her Famous (6:10) 21:00 Design Star (2:9) 21:50 The Real Housewives of Orange County (9:10) 22:40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfu- glinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23:30 The Evidence (e) Bandarísk sakamálasería þar sem Anita Briem leikur eitt aðalhlutverkanna. Strangtrúaður kínverji er myrtur í köldu blóði og Bishop og Cole verða að leita út fyrir raðir lögreglunnar til að leysa málið. 00:20 Dynasty (e) Ein frægasta sjónvarpssería allra tíma. Blake Carrington stýrir olíufyrirtæki og hann er umkringdur konum sem eru óhræddar við að sýna klærnar þegar þess þarf. 01:10 Vörutorg 02:10 Óstöðvandi tónlist 07:00 Landsbankadeildin 2008 Útsending frá leik Þróttar og Breiðabliks 16:55 Landsbankadeildin 2008 Útsending frá leik Þróttar og Breiðabliks 18:45 Landsbankamörkin 2008 19:45 Landsbankadeildin 2008 Bein útsending frá leik KR og Fjölnis 22:00 Íslandsmótið í golfi 2008 23:20 PGA Tour 2008 - Hápunktar Farið er yfir það helsta sem er að gerast á PGA mótaröðinni í golfi. 00:15 Landsbankadeildin 2008 Útsending frá leik KR og Fjölnis í Landsbanka- deild karla. 16:00 Hollyoaks (241:260) 16:30 Hollyoaks (242:260) 17:00 Seinfeld (5:13) 17:30 Ally McBeal (6:23) 18:15 The Class (17:19) 18:35 The War at Home 19:00 Hollyoaks (241:260) 19:30 Hollyoaks (242:260) 20:00 Seinfeld (5:13) 20:30 Ally McBeal (6:23) 21:15 The Class (17:19) 21:35 The War at Home 22:00 So you Think you Can Dance (6:23) 23:20 So you Think you Can Dance (7:23) Dansæðið er hafið á ný. Frá framleiðendum American Idol kemur fjórða þáttaröðin af So You Think You Can Dance og hefur hún aldrei verið vinsælli. 00:05 Missing (12:19) Þriðja þáttaröð þessa vinsæla spennumynda- flokks sem fjallar um leit bandarísku alríkis- lögreglunnar að týndu fólki. Jess Mastrini er sjáandi og sérlegur aðstoðarmaður hennar í þeim rannsóknum. Nicole Scott er félagi hen- nar og er hörkulögga sem veigrar sér ekki við að beygja reglurnar til þess að leysa glæpi. Magnaðir þættir í anda Cold Case. 00:50 Tónlistarmyndbönd frá Skífan TV 07:00 Firehouse Tales 07:25 Ofurhundurinn Krypto 07:45 Kalli kanína og félagar 07:55 Kalli kanína og félagar 08:05 Kalli kanína og félagar 08:10 Oprah 08:50 Í fínu formi 09:05 Bold and the Beautiful Glæstar vonir 09:25 La Fea Más Bella Ljóta Lety (115:300) 10:10 Notes From the Underbelly Meðgönguraunir (8:13) 12:00 Hádegisfréttir Fréttir, íþróttir, veður og Markaðurinn. 12:30 Neighbours Nágrannar 12:55 The Object of Beauty Heillagripur 14:35 Friends Vinir 14:55 Friends Vinir 7 (22:24) 15:20 Sjáðu 15:55 Ginger segir frá 16:18 Kringlukast BeyBlade 16:43 Shin Chan 17:03 Justice League Unlimited 17:28 Bold and the Beautiful Glæstar vonir 17:53 Neighbours Nágrannar 18:18 Markaðurinn og veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir 18:49 Íþróttir 18:56 Ísland í dag 19:04 Veður 19:15 The Simpsons Simpson-fjöl- skyldan 19:40 Friends Vinir 20:05 The Moment of Truth Stund sannleikans (8:25) 20:50 Las Vegas Head Games (4:19) 21:35 The Kill Point Í heljargreipum (1:8) 22:20 Silent Witness Þögult vitni (5:10) 23:10 60 minutes 60 mínútur 23:55 Medium Miðillinn (16:16) Allison Dubois er ósköp venjuleg eiginkona og móðir í úthverfi sem býr yfir harla óven- julegum, yfirnáttúrulegum hæfileikum sem gera henni kleift að sjá og eiga samskipti við hina framliðnu 00:40 ReGenesis Genaglæpir (7:13) 01:25 That Old Feeling 03:05 The Object of Beauty 04:45 Las Vegas (4:19) 05:30 The Simpsons 05:55 Fréttir 08:00 Zhou Yu’s Train 10:00 Fjölskyldubíó: Draumalandið Skemmtileg talsett teiknimynd fyrir alla fjöl- skylduna sem er byggð lauslega á sögunni Draumur á Jónsmessunótt eftir Shakespeare. 12:00 Wall Street 14:05 Zhou Yu’s Train 16:00 Fjölskyldubíó: Draumalandið 18:00 Wall Street 20:05 Cool Money 22:00 Inside Man 00:05 I’ll Sleep When I’m Dead 02:00 Hellraiser: Inferno 04:00 Inside Man 06:05 So I Married an Axe Murderer 17:25 Premier League World 2008/09 17:55 Vodacom Challange í Suður Afríku 19:35 PL Classic Matches 20:05 Football Rivalries 21:00 10 Bestu 21:50 Premier League World 2008/09 Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 22:20 Bestu leikirnir SKJáREINNSJÓNVARPIð STöð 2 STöð 2 SPORT STöð 2 BÍÓ STöð 2 SPORT 2 STöð 2 EXTRA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.