Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2008, Side 26
Cheetos-sjúk Britney og Kevin voru sjúk í
Cheetos-snakk og skyndibitamat er þau voru
gift. Kevin þyngdist heilmikið á meðan á
hjónabandi þeirra stóð.
ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚLÍ 200826 Sviðsljós
Ungstirnið Shia La-
Beouf, sem hefur slegið í
gegn undanfarið í myndun-
um Transformers og Indi-
ana Jones 4, lenti í bílslysi
aðfaranótt sunnudags.
Að sögn vitna að slys-
inu varð það rétt fyrir
klukkan þrjú eftir
miðnætti en Shia
er grunaður
um ölvun-
arakst-
ur. Með honum í bílnum var
ung kona en engar fregnir hafa
borist um líðan hennar eða
hvort hún slasaðist í árekstr-
inum.
Svo virðist sem öðrum bíl
hafi verið ekið inn í hliðina
á bíl Shia en hann slasaðist
nokkuð illa á hendi í slysinu og
fór beint í aðgerð. Áreksturinn
var það harður að jeppi leikar-
ans valt við höggið.
Talsmaður leikarans sendi
frá sér yfirlýsingu á sunnu-
dag. „Shia er að jafna sig eftir
flókna aðgerð á hendi. Hann
stefnir á að snúa aftur til
vinnu við Trans-
formers 2
eftir
SlaSaðiSt við
ölvunarakStur
Shia LaBeouf lenti í bíl-
slysi aðfaranótt sunnudags
og verður frá tökum á
Transformers 2 í mánuð.
Shia LaBeouf Er grunaður
um ölvunarakstur.
Það man örugglega enginn að Kevin
Federline, fyrrverandi eiginmaður Britn-
ey Spears, var eitt sinn dansari. Þannig
kynntust Britney Spears og Kevin. Hann
dansaði fyrir hana.
Að eignast börn með Britney Spears
var án efa það besta sem þessi maður
hefði getað gert. Hann er með fullt for-
ræði yfir sonum þeirra tveimur, Sean
Preston og Jayden James, og hann fær
20 þúsund dollara á mánuði í meðlag frá
söngkonunni.
Þó að kappinn hafi það ágætt vant-
ar hann án efa aukapening. Hann hef-
ur þess vegna ákveðið að gefa út líkams-
ræktarmyndband á DVD. Kevin slæst þá
í hóp þekktra einstaklinga sem gefið hafa
út líkamsræktarmyndbönd, eins og Jane
Fonda og Carmen Electra.
Að sögn glanstímrita vestanhafs vill
Kevin endilega komast aftur í gott form
og deila með fólki æfingarleyndarmál-
um sínum. „Ég hlakka til að verða skor-
inn og kynþokkafullur á nýjan leik. Ég
veit að ég sleppti mér algjörlega en ég
ætla að breyta því í ár,“ segir K-Fed.
Fetar í FótSpor
Jane Fonda Kevin Federline ætlar að komast í gott form
á þessu ári:
Ætlar að verða kynþokkafullur aftur
K-Fed ætlar að komast í fullkomið form á
þessu ári og gefa síðan út líkamsræktar-
myndband í byrjun næsta árs.
Það er heill heimur inni
í honum sem heldur
honum gangandi!
CHRISTIAN BALE, GARY OLDMAN, AARON ECKHART,
MICHAEL CAINE, MORGAN FREEMAN
OG HEATH LEDGER STÍGA EKKI FEILSPOR
Í ÞESSARI MÖGNUÐU MYND!
THE DARK KNIGHT ER KOMINN Í EFSTA SÆTI Á
VIRTASTA KVIKMYNDAVEF HEIMS,IMDB.COM,
YFIR BESTU KVIKMYNDIR ALLRA TÍMA!
EIN BESTA MYND ALDARINNAR!
EF ÞÚ SÉRÐ EINA MYND Á ÁRINU ÞÁ ER ÞETTA MYNDIN!
NÝTT Í BÍÓ!
SÍMI 462 3500
SÍMI 564 0000
16
12
L
L
7
12
L
THE STRANGERS kl. 8 - 10
HELLBOY 2 kl. 6 - 10.10
MAMMA MIA kl. 6 - 8
16
12
L
THE STRANGERS kl. 6 - 8 - 10
HELLBOY 2 kl. 5.30 - 8 - 10.30
MAMMA MIA kl. 5.30D - 8D - 10.30D
MAMMA MIA LÚXUS kl. 5.30D - 8D - 10.30D
MEET DAVE kl. 3.45
HANCOCK kl. 5.50 - 8 - 10.10
KUNG FU PANDA ÍSL. TAL kl. 3.45D
5%
FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR
BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI
50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ
KAUPIR BÍÓMIÐANN Á
12
12
L
14
THE DARK KNIGHT kl. 6 - 9
HELLBOY 2 kl. 5.30 - 8 - 10.30
MAMMA MIA kl. 5.30 - 8 - 10.30
SEX AND THE CITY kl. 6 - 9
5%
5%
SÍMI 551 9000
16
L
12
7
12
12
THE STRANGERS kl. 6 - 8 - 10
MAMMA MIA kl. 5.30 - 8 - 10.30
HANCOCK kl. 10.20
MEET DAVE kl. 5.50 - 8
BIG STAN kl. 5.50 - 8
THE INCREDIBLE HULK kl. 10.10
SÍMI 530 1919
STÆRSTA OPNUN ÁRSINS
Á SPENNUTRYLLI Í USA!
Einn magnaðasti spennutryllir
fyrr og síðar!
Byggður á sönnum atburðum!
"MYNDASÖGUBÍÓMYNDIR
EÐA BARA FRAMHALDS-
MYNDIR YFIR HÖFUÐ
GERAST VARLA BETRI
EN ÞETTA. FULLT HÚS STIGA!
FRÁBÆR MYND.
TOMMI - KVIKMYNDIR.IS
"VÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁ!"
"THE DARK KNIGHT
ER STÓRKOSTLEG."
"THE DARK KNIGHT ER
SVO GÓÐ AÐ ERFITT ER AÐ
ÍMYNDA SÉR AÐ SÚ ÞRIÐJA
GETI ORÐIÐ BETRI."
T.S.K - 24 STUNDIR
"SVONA Á AÐ GERA
HROLLVEKJUR!"
- STEPHEN KING
- bara lúxus
Sími: 553 2075
LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR
THE DARK KNIGHT kl. 4, 7 og 10-POWER 12
HELLBOY 2 kl. 10.10 12
MAMMA MIA kl. 3.30, 5.50, 8 og 10.10 L
KUNG FU PANDA - ÍSL. TAL kl. 4 L
HHH - T.V, Kvikmyndir.is
HHHH - Ó.H.T, Rás 2
HHH - L.I.B, Topp5.is/FBL
HHHH
V.J.V. - Topp5.is/FBL
HHHH
Tommi - kvikmyndir.is
HHHH½
Ásgeir J - DV
HHH
Tommi - kvikmyndir.is
FÓR BEINT Á
TOPPINN Í USA.
ÁLFABAKKA
KRINGLUNNI
AKUReyRI
KeFLAvíK
seLFoss
deception
EF ÞÚ SÉRÐ EINA MYND Á ÁRINU ÞÁ ER ÞETTA MYNDIN!
BESTA MYND ALDARINNAR!
örfá sætiuppselt
DArK KNiGHt kl. 2 - 5 - 8 - 11:10 12
DArK KNiGHt kl. 2 - 5 - 8 - 11:10 vIP
MAMMA MÍA kl. 2 - 3:40 - 6 - 8:20 L
DeCeptiON kl. 8 - 11:10 14
KuNG fu pANDA m/ísl. tali kl. 2 - 3:40 - 5:50 L
KuNG fu pANDA m/ensku tali kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 L
WANteD kl. 11:10 16
NArNiA 2 kl. 5 7
DArK KNiGHt kl. 5 - 8 - (11:10 Power) 12
DeCeptiON kl. 10:20 14
KuNG fu pANDA m/ísl. tali kl. 6D L
WANteD kl. 8 16
iNDiANA JONes 4 kl. 5:30 12
DArK KNiGHt kl. 5 - 8 - 11 12
KuNG fu pANDA m/ísl. tali kl. 6 L
KuNG fu pANDA m/ensku tali kl. 8 L
DeCeptiON kl. 10 12
DArK KNiGHt kl. 8 - 11 12
MAMMA MÍA kl. 8 L
BiG stAN kl. 10:20 12
DArK KNiGHt kl. 8 - 11 12
HellBOY 2 kl. 10:20 12
MAMMA MÍA kl. 8 L
“Þetta er besta Batman-myndin, besta
myndasögumyndin og jafnframt ein
best mynd ársins...”
L.I.B.Topp5.is