Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2008, Qupperneq 32
n Stuðningsmenn ÍA sem létu
talsvert heyra í sér á Akranesvelli
í fyrrakvöld voru nokkuð svekktir
í leikslok. Ekki var það aðeins 2–5
tapið gegn bikarmeisturum FH sem
fór fyrir brjóstið á mönnum heldur
líka það að fæstir leikmenn komu
að stuðningsmönnum til að þakka
fyrir stuðninginn eins og hefð er
fyrir. Vitað er að nokkrir stuðnings-
menn ætluðu að nota síðasta tæki-
færið til að hvetja Bjarna Guðjóns-
son til að vera áfram á
Skag- anum. Bjarni var
hins vegar manna fljót-
astur upp í bún-
ingsklefa eftir leik.
Hann gekk af velli
án þess að kveðja
stuðningsmenn í
lokaleik sínum og var
tveimur tímum síðar
búinn að skrifa undir
samning við KR.
Góður punktur
hjá Agli!
Fréttaskot 512 70 70
DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. fyrir fréttaskot sem Verður
aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. fyrir besta fréttaskot Vikunnar greiðast allt
að 50.000 krónur. alls eru greiDDar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hVers mánaðar.Veður
Veðrið í dag kl. 18 ...og næstu daga
sólarupprás
4:26
sólsetur
22:40
Stjórnmálaskýrandinn er ósáttur við leynimakk flugfélags:
Egill í stríð við icElandair
„Ég skil alveg að eldsneyti hefur
hækkað og ég skil að farmiðar með
flugi hafi hækkað. Ég skil hins vegar
ekki af hverju þetta er ekki opið og
gegnsætt,“ segir Egill Helgason stjórn-
málaskýrandi í samtali við DV.
Hann hyggur á ferðalag til London
í haust og nýtir til þess Vildarpunkta
sem hann hafði safnað hjá Icelandair.
Egil vantaði þrjú þúsund punkta
upp á að fá ferðina ókeypis og fékk
þá lánaða hjá eiginkonu sinni, gegn
tilfærslugjaldi sem var þrjú þúsund
krónur.
„Þá var ferðin sjálf mér að kostn-
aðarlausu. Og þó ekki. Því ofan á ferð
sem kostar 0 bættust við skattar og
gjöld upp á 17.550 krónur,“ skrifar Eg-
ill á Eyjunni.
Hann fór því fram á sundurlið-
un á þessum aukakostnaði sem var
heldur snúið. Fyrst var honum tjáð
af starfskonu Icelandair að það væri
bannað að veita slíka sundurliðun.
Næsta starfskona sagði gjaldið vera
vegna þess hvernig ástandið væri í
þjóðfélaginu. Sú þriðja gat loks svar-
að spurningu Egils og sagði að inni
í þessu aukagjaldi væru eldsneytis-
gjöld að upphæð tíu þúsund krónur.
Egill er þó ekki hættur við að fljúga
með Icelandair. „Ég þarf að fara út á
þessum tíma og þrátt fyrir allt var
þetta ódýrasta leiðin,“ segir hann.
Guðjón Arngrímsson, upplýs-
ingafulltrúi Icelandair, þekkir ekki
sérstaklega til máls Egils en segir að
af lýsingunni að dæma hljóti að vera
á ferðinni einhver misskilningur.
Nokkuð sé síðan mikil umræða
var á alþjóðavísu um eldsneytisgjöld
flugfélaga og gjaldtaka Icelandair sé
sett fram á vefsíðu félagsins.
Þar segir að Icelandair leggi á
eldsneytisálag til að koma til móts við
kostnaðarauka af háu heimsmark-
aðsverði eldsneytis. Gjaldið miðast
við lengd flugs og kaupstað flugmiða.
Enn fremur segir: „Gjaldið á við um
alla farþega, að börnum og unga-
börnum meðtöldum.“
erla@dv.is
Kvaddi
eKKi
LoKað á vara-
formanninn
n Mikill æsingur greip um sig í net-
heimum í gær þegar Moggablogg-
ið bilaði og frá miðjum degi birtust
engar nýjar færslur. Þannig gat
enginn lesið ítarleg skrif Stefáns Fr.
Stefánssonar né heldur kynnt sér
nýjustu leiðir Jóns Vals Jenssonar
til að berjast gegn samkynhneigð og
fóstureyðingum. Lokunin bitnaði
ekki síður á Ágústi Ólafi Ágústs-
syni, varaþingmanni Samfylkingar-
innar, sem gat ekki birt færslu sína
„Vestrænar beljur“ sem enginn veit
um hvað er. Síðla gærkvölds var
gefið út að Mogga-
bloggið yrði vonandi
komið í lag fyrir
hádegi í dag og
notendur „marg-
faldlega beðnir
afsökunar á óþæg-
indunum“. Því
er vonandi stutt
að bíða fregna af
beljum Ágústs
Ólafs.
sólin skín um mestallt land
Veðurblíðan leikur við velflesta
landsmenn í dag. Búist er við sól
og hita um mestallt land, það er
helst að íbúar á norðaustuhorni
landsins fari á mis við blíðuna.
Framhaldið lofar ekki jafngóðu
og samkvæmt núverandi spám
má gera ráð fyrir að heldur þykkni
upp næstu daga og skýin byrgi
landsmönnum sýn á sólina.
mið fim fös lau
vindur í m/s
hiti á bilinu
stykkishólmur
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
mið fim fös lau
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst,
fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.
Höfn
reykjavík egilsstaðir
ísafjörður Vestmannaeyjar
patreksfjörður kirkjubæjarkl.
akureyri selfoss
sauðárkrókur Þingvellir
Húsavík keflavík
þri mið fim fös
hiti á bilinu
kaupmannahöfn
hiti á bilinu
osló
hiti á bilinu
stokkhólmur
hiti á bilinu
Helsinki
hiti á bilinu
london
hiti á bilinu
parís
hiti á bilinu
Berlín
hiti á bilinu
palma
þri mið fim fös
hiti á bilinu
tenerife
hiti á bilinu
róm
hiti á bilinu
amsterdam
hiti á bilinu
Brussel
hiti á bilinu
marmaris
hiti á bilinu
ródos
hiti á bilinu
san Francisco
hiti á bilinu
new York
hiti á bilinu
Barselóna
hiti á bilinu
miamiVe
ðr
ið
ú
ti
í
He
im
i í
d
ag
o
g
næ
st
u
da
ga
n Vindaspá á hádegi á morgun. n Hitaspá á hádegi á morgun. Veðurstofa íslanDs
17/25 17/24 16/23 18/24
18/28 19/23 17/23 16/26
16/21 15/22 17/24 16/25
14/21 15/20 18/21 18/21
13/23 15/23 15/26 16/23
17/26 21/29 20/29 18/26
19/30 18/28 18/28 20/31
21/27 24/27 23/27 24/27
21/29 21/30 22/29 22/28
21/24 21/23 22/24 22/24
19/35 20/34 19/35 18/35
14/25 17/23 19/27 15/21
17/24 18/26 18/27 13/22
20/38 20/38 20/40 16/42
24/27 24/28 24/28 24/29
12/23 22/24 10/25 12/29
23/30 24/29 23/28 23/29
24/32 24/32 24/32 24/33
1-3 1-2 1-3 2-3
14/21 15/17 13/20 16/19
5-7 6-5 4-8 5-3
12/16 11/16 11/16 12/17
3-5 3-5 2-6 3-2
13/16 12/15 12/15 12/16
2-3 3-4 2-4 2-3
12/13 10/12 10/12 10/14
3-6 5-6 4-6 2-5
15 16/15 15 14/16
2-3 2-3 2-3 2-3
13/18 13/17 13/16 13/18
2-3 2-3 2-3 2-5
12/17 10/16 9/14 10/18
4 4-3 4 4
13/16 11/14 11/13 11/14
7 5 5-8 5-8
13/16 13/14 13/15 13/15
3 3 2-3 3
13/18 13/14 12/16 13/16
5-6 9-8 4-3 6-2
12/14 12 11/12 12
3-4 2-3 2-3 2
14/24 14/21 13/23 14/23
5-6 3-4 3-5 3-2
14/21 15/19 13/20 14/20
3-4 3-2 2-3 4-5
13/18 14/15 12/17 15/16
17
3
5
5
12
17
15
21
18
13
17
15
9
5
8
4
6
2
6
3
Vantar þig
fjármálaráðgjöf?
Þarftu að ná áttum
í peningamálunum?
lVið gerum heildar yfirlit yfir
fjárhagsstöðuna
lVið semjum við kröfuhafa um gjaldfallnar
skuldir
lVið aðstoðum þig við fasteignaviðskipti
lVið gerum verðmat á fasteigninni þinni
lVið bendum þér á hvar má spara og
minnka útgjöld
Hringdu núna! Það er auðveldara
að taka á vandanum strax!
GH Ráðgjöf
Sóleyjargötu 17, 101 Reykjavík
Sími 510-3500 og 615-1020
Guðrún Hulda Ólafsdóttir hdl
Björgvin Guðjónsson
löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali
Geymdu þessa auglýsingu – Hún getur komið sér vel
Ertu að flytja, láttu fagmenn
sjá um verkið fyrir þig
Örugg og trygg
þjónusta
Útfararþjónustan ehf.
Stofnað 1990
Símar: 567 9110 & 893 8638
www.utfarir.is • runar@utfarir.is
Alhliða útfararþjónusta
Rúnar
Geirmundsson
Sigurður
Rúnarsson
Elís
Rúnarsson
Þorbergur
Þórðarson
Gegnsæi nauðsynlegt
að mati egils helgasonar eiga flugfarþegar
rétt á því að miðaverð sé gegnsætt þannig
að engum leynigjöldum sé bætt við.