Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.2008, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.2008, Blaðsíða 27
Mánudagur 11. ágúst 2008 27Sviðsljós Þegar stjörnurnar í Hollywood verða ástfangnar, þá verða þær sko ástfangn ar. Mörg pör fara leynt með sam- bönd sín, önnur eru opinskárri. DV tó k saman nokkra kossa sem náðust á m ynd. Kysstu mig! Kossaflens í HollywooD: Tom Cruise og Katie Holmes Vá, þegar þessi tvö byrjuðu saman gerðu þau lítið annað en að kyssast. Maður fékk alveg upp í kok af þeim tveimur. Jennifer Lopez og Marc Anthony nutu lífsins á Ítalíu á dögunum án barnanna. ástin enn sterk og falleg. Jessica Simpson og Tony Romo sleiktu afmælisköku af hvort öðru í afmæli fótboltakappans. Sting og Trudie Styler Þetta er undarlegur koss. Það er eins og hann hafi verið í miðri setningu er hann ákvað að smella litlum kossi á eiginkonu sína. Angelina Jolie og Billy Bob Thornton Vá, þessi tvö létu hvort annað ekki í friði. angelina hefur heldur betur breyst síðan þá. Það sést aldrei til angie og Brad á þennan hátt. Sienna Miller og Balthazar Getty Voru límd saman í fríi á Ítalíu fyrir ekki svo löngu. Nicole Kidman og Keith Urban Það mætti halda að leikkonan ástralska væri að fara að ráðast á manninn sinn með þessum kossi. Avril Lavigne og Derek Whibley giftu sig ung og virðast mjög hamingjusöm saman. Penn Badgley og Blake Lively Þau leika kærustupar í sjónvarpsþáttunum gossip girl þar sem þau kyssast mjög mikið. Í raunveruleikanum kyssast þau ekkert minna, en þessi tvö hafa verið að deita í þó nokkurn tíma. Will Smith og Jada Pinkett- Smith Þessi tvö eru yfir sig ástfangin eins og sést á þessari mynd. Þetta er svakalega dramatískur koss. Lindsay Lohan og Samantha Ronson Kysstust og nutu sín saman þegar þær héldu að enginn væri að fylgjast með þeim í partíi á snekkju P diddy.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.