Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.2008, Síða 32
n Meðal þeirra sem gengu í
hjónaband síðasta föstudag, þann
08.08.08, eru þau Gunnhildur
Arna Gunnarsdóttir, ritstjóri 24
stunda, og Björn Friðrik Brynj-
ólfsson, aðstoðarmaður Ein-
ars K. Guðfinnssonar, sjávarút-
vegs- og landbúnaðarráðherra.
Þau fengu séra Hjálmar Jóns-
son dómkirkjuprest til að gefa
sig saman en athöfnin fór fram í
sal í Kópavogi. Árið 2008 ætlar að
verða tíðindaríkt ár í lífi Gunn-
hildar Örnu og Björns Friðriks.
Þau eignuðust sitt fyrsta barn
snemma á þessu ári og meðan á
barneignarleyfi
þeirra stóð
bauðst
Gunnhildi
ritstjóra-
staðan á 24
stundum.
Og er þá
bara spurn-
ing hvort
fleiri tíma-
mót bíði
þeirra.
Aðstoðarritstjóri?
Fréttaskot 512 70 70
DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. fyrir fréttaskot sem Verður
aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. fyrir besta fréttaskot Vikunnar greiðast allt
að 50.000 krónur. alls eru greiDDar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hVers mánaðar.Veður
Veðrið í dag kl. 18 ...og næstu daga
sólarupprás
5:07
sólsetur
21:56
Bóndi í Borgarfirði varar við Hvítárbakkavegi:
Bóndi aðvarar vegfarendur
„Ég var búinn að vera í bréfa-
skriftum við Vegagerðina í langan
tíma. Það sem stendur á skiltinu er
nánast endursögn á svörunum sem
ég fékk,“ segir Jón Friðrik Jónsson,
bóndi á Hvítárbakka í Borgarfirði.
Jón hefur lengi barist fyrir því að
Hvítárbakkavegur verði lagfærður en
á köflum er hann illfær vegna þvotta-
bretta og stórgrýtis. Jón Friðrik seg-
ir að vegryk sem þyrlist af illfærum
malarveginum hafi leikið gróðurinn
illa. „Það er búið að malbika veginn
sem liggur í gegnum Húsafellsskóg
en lítið er hirt um veginn að Hvít-
árbakka. Ég hef undanfarin fimm
eða sex ár neyðst til að þvo trén eftir
þörfum. Ef ég geri það ekki, þá drep-
ast þau,“ segir Jón Friðrik.
Hann segir veginn stórhættuleg-
an. „Sjálfur hef ég í þrígang keyrt
pönnuna undan bílnum mínum á
veginum en bíllinn er af Skoda Oct-
avia gerð,“ segir Jón en yfir sumarið
aka veginn allt að 70 til 80 bílar á dag.
Hann neitar því ekki að hafa feng-
ið viðbrögð við skiltinu góða. Hann
segist í það minnsta hafa frétt af við-
brögðum. „Ég heyrði af því að ein-
hverjir hefðu orðið reiðir og fannst
þetta argasta ósvífni,“ segir Jón Frið-
rik léttur í bragði að lokum.
baldur@dv.is
RitstjóRi giftist
aðstoðaRmanni
gEiR Í sjófLUgVÉL
n Dalvíkingar buðu í feiknalega
veislu um helgina. Forsætisráð-
herrann, Geir H. Haarde, lét sig að
sjálfsögðu ekki vanta á Fiskidag-
inn mikla. Geir mætti til Dalvíkur í
sjóflugvél undir lipurri stjórn Arn-
gríms Jóhannssonar flugstjóra,
sem á einmitt ættir sínar að rekja í
Svarfaðardalinn. Fólk hafði þegar
tekið að flykkjast til Dalvíkur þeg-
ar Geir og Arngrímur tóku land í
Dalvíkurhöfn og fyrsta
útgáfa af fiskisúpu var
einmitt tilbúin. Í gær
heimsóttu svo Geir
og kona hans, Inga
Jóna Þórðardóttir,
handverkshátíð
á Hrafnagili í
Eyjafirði.
skýjað með köFlum
Í dag verður skýjað með köflum og
dálítil súld norðan og austan til. Hiti
8 til 16 stig, hlýjast suðvestan til. Á
höfuðborgarsvæðinu verður fremur
hæg norðaustlæg átt og léttskýj-
að með köflum. Hiti 8 til 15 stig. Á
morgun verður hæg norðaustlæg
eða breytileg átt og stöku skúrir víð-
ast, en þurrt að kalla á Vestfjörðum
og Suðausturlandi. Hiti 8 til 14 stig.
þri mið fim fös
vindur í m/s
hiti á bilinu
stykkishólmur
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
þri mið fim fös
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst,
fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.
Höfn
reykjavík egilsstaðir
ísafjörður Vestmannaeyjar
patreksfjörður kirkjubæjarkl.
akureyri selfoss
sauðárkrókur Þingvellir
Húsavík keflavík
mán þri mið fim
hiti á bilinu
kaupmannahöfn
hiti á bilinu
osló
hiti á bilinu
stokkhólmur
hiti á bilinu
Helsinki
hiti á bilinu
london
hiti á bilinu
parís
hiti á bilinu
Berlín
hiti á bilinu
palma
mán þri mið fim
hiti á bilinu
tenerife
hiti á bilinu
róm
hiti á bilinu
amsterdam
hiti á bilinu
Brussel
hiti á bilinu
marmaris
hiti á bilinu
ródos
hiti á bilinu
san Francisco
hiti á bilinu
new York
hiti á bilinu
Barselóna
hiti á bilinu
miamiVe
ðr
ið
ú
ti
í
He
im
i í
d
ag
o
g
næ
st
u
da
ga
n Vindaspá á hádegi á morgun. n Hitaspá á hádegi á morgun. Veðurstofa íslanDs
13/20 17/20 17/19 16/20
17 12/19 17 16/18
14/19 15/20 14/17 14/20
14/19 15/20 14/17 14/20
13/21 14/19 13/20 12/21
14/19 15/21 14/22 14/21
18/24 17/22 15/23 15/23
25/27 24/30 22/25 23/26
24/29 23/32 21/27 23/29
21/23 21/24 22/23 22/24
21/34 23/31 23/31 18/31
15/18 15/19 15/19 14/18
14/20 15/17 14/19 13/18
18/36 28/37 18/40 18/40
24/27 24/27 24/28 24/28
12/32 12/25 12/27 11/30
20/25 21/26 20/27 21/28
25/32 25/33 25/33 25/34
2 1-2 1-4 2
11/12 10/13 11 10/11
5-3 2-3 3 1-3
9/12 11/12 10 10
2 0-3 1-5 3-5
8/12 9/12 9/12 9/12
2 1-4 2-6 3-7
7/11 7/10 8/11 8/10
4 4 4-3 5
7/11 8/11 8/12 9/12
2 2-1 1 1-3
9/10 9/12 11/13 10/13
2-3 3-2 1 2
8/11 7/14 10/14 8/14
3-5 2-4 2-5 4-7
6/12 7/14 7/15 8/15
4-6 3-6 2-4 2-4
8/12 9/12 9/11 9/12
1-2 1-2 3 2-3
8/12 10/12 10/12 10/13
6-2 6-4 11-17 9-5
9/11 10/11 9/11 10/12
2 2 1-3 3-6
8/12 8/13 8/11 8/12
2-3 3-2 1-3 3-7
8/13 8/12 9 9/10
1-4 2-3 1-5 5-11
12/13 10/11 11/12 11 2
4
3
6
4
3
4
4
24 10
13
11
14
13
11
9
8
10
13
Vantar þig
fjármálaráðgjöf?
Þarftu að ná áttum
í peningamálunum?
lVið gerum heildar yfirlit yfir
fjárhagsstöðuna
lVið semjum við kröfuhafa um gjaldfallnar
skuldir
lVið aðstoðum þig við fasteignaviðskipti
lVið gerum verðmat á fasteigninni þinni
lVið bendum þér á hvar má spara og
minnka útgjöld
Hringdu núna! Það er auðveldara
að taka á vandanum strax!
GH Ráðgjöf
Sóleyjargötu 17, 101 Reykjavík
Sími 510-3500 og 615-1020
Guðrún Hulda Ólafsdóttir hdl
Björgvin Guðjónsson
löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali
Geymdu þessa auglýsingu – Hún getur komið sér vel
Ertu að flytja, láttu fagmenn
sjá um verkið fyrir þig
Örugg og trygg
þjónusta
Útfararþjónustan ehf.
Stofnað 1990
Símar: 567 9110 & 893 8638
www.utfarir.is • runar@utfarir.is
Alhliða útfararþjónusta
Rúnar
Geirmundsson
Sigurður
Rúnarsson
Elís
Rúnarsson
Þorbergur
Þórðarson
Skilti Jóns bónda augljóst er að Jón
friðrik er afar ósáttur við aðgerðaleysi
Vegagerðarinnar. hann kennir viljaleysi
og fjárskorti um og varar fólk við.