Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.2008, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.2008, Síða 11
Mánudagur 11. ágúst 2008 11Fréttir STÆRSTA GLEÐIGANGAN Blöðrurnar á loft Í lok dagskrár var þúsundum af helíumblöðrum sleppt á loft. DV-MYNDIR SIGTRYGGUR Appelsínugulur Búningar þátttakenda í göngunni voru litskrúðugir. Norsk með nikkuna nokkrar norskar dömur mættu og skemmtu gestum á arnarhóli. Utanríkisráðherra Ekki varð annað séð en að Ingibjörg sólrún gísladóttir skemmti sér hið besta í gleðigöng- unni, eins og aðrir. Á Arnarhóli Þétt var setið á arnarhóli og gestirnir voru litskrúðugir. Í hernum með mömmu Þessi ungi var ásamt mömmi sinni í felulitunum. Fánaberar Þegar fánaberar göngunnar komu í Bankastræt- ið höfðu þúsundir safnast saman í bænum. Bleika byltingin Páll Óskar Hjálmtýsson rak lestina ásamt fríðu föruneyti. allir bleikir, vörubíllinn líka.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.