Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.2008, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.2008, Blaðsíða 11
Mánudagur 11. ágúst 2008 11Fréttir STÆRSTA GLEÐIGANGAN Blöðrurnar á loft Í lok dagskrár var þúsundum af helíumblöðrum sleppt á loft. DV-MYNDIR SIGTRYGGUR Appelsínugulur Búningar þátttakenda í göngunni voru litskrúðugir. Norsk með nikkuna nokkrar norskar dömur mættu og skemmtu gestum á arnarhóli. Utanríkisráðherra Ekki varð annað séð en að Ingibjörg sólrún gísladóttir skemmti sér hið besta í gleðigöng- unni, eins og aðrir. Á Arnarhóli Þétt var setið á arnarhóli og gestirnir voru litskrúðugir. Í hernum með mömmu Þessi ungi var ásamt mömmi sinni í felulitunum. Fánaberar Þegar fánaberar göngunnar komu í Bankastræt- ið höfðu þúsundir safnast saman í bænum. Bleika byltingin Páll Óskar Hjálmtýsson rak lestina ásamt fríðu föruneyti. allir bleikir, vörubíllinn líka.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.