Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1975, Síða 8

Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1975, Síða 8
6 lokið með úrskurði dómstólsins. Sá tími, sem fer í rannsókn máls áður en saksóknaritekurákvörðun um málshöfðun, er því ekki talinn í þeim upplýsingum um tímalengd, sem hér eru látnar í té. Flokkun eftir tegundum afbrota er gerð með þeim haetti; að hver kæra er færðundir eitt refsiákvæði aðeins, enda þMt fleiri kunni að vera tilgreind í kærubók. Það á að ráða flokkun, hvað talið er aðalatriði kæru. Koma þar til greina ýmis sjónarmið varðandi málavexti, svo sem það, hvaða lagagrein af þeim, sem brotið er talið beinast gegn, veitir þyngst viðurlög. Iðulega er þó erfitt að skera úr þessu á grundvelli þeirra upplýsinga, sem kærubók geymir. Er þvf flokkun á kæruefnum stundum meir byggð á ágiskun en vissu, en aðeins með því að fletta upp í málsskjölum hefði verið hægt að gera þessa flokkun traustari. Kærubók sakadómaraembættisins^skiptist í 2 hluta, dómahluta og sáttahluta. f dómahluta eru þær kærur, sem afgreiddar eni með dómi eða á sambærilegan hátt (refsing felld niður.ákvörðun um refsingu frestað, fravísun). í sáttahluta eru allar aðrar kærur, bæði þær, sem afgreiddar eru með formlegri sátt (sekt eða aminning), svo og allar aðrar afgreiðslur (niðurfelling, akæru frestað, sent barnavemdamefnd eða öðrum embættum, o. s.frv.). Hér fer á eftir yfirlit um allar innfærslur f kærubók árin 1969-71. Langflestar þeirra eru teknar í töflur um sakadómsmál í Reykjavík, en sumum er sleppt, og er gerð grein fyrir þeim hér á eftir. Rétt er að taka fram, að tölur mála til sviptingar lögræðis (fjarræðis/sjalfræðis) og til endurveit- ingar þess em með f töflu 19 um ýmsar réttargerðir. A. Dómahluti Dómar aUs (sjá töflur 1 og 5).......__............................ Önnur mál (sleppt úr töflum um sakadómsmál í Reykjavík)........... Mál felld niður (afturkölluð)................................... Öryggisgæsla felld niður........................................ Beiðni um sviptingu sjálfræðis.................................. Sjálfræðissvipting........................................... Sykna........................................................ Fellt niður ................................................. Beiðni um sviptingu lögræðis.................................... Lögræðissvipting............................................. Alls f dómahluta kærubókar B. Sáttahluti Mál afgreidd með sátt eða á annan hátt (sja töflur 6 og 7)........ Önnur mál (sleppt úr töflum um sakadómsmál í Reykjavík)........... Beiðni um sviptingu sjálfræðis.................................. Afturkallað.................................................. Fellt niður ................................................. Hælisvist (í stað sjálfræðissviptingar)...................... Endursent saksóknara......................................... Afgreiðsla ótilgreind ....................................... Beiðni um endurveitingu sjálfræðis ............................. Sjálfræði endurveitt......................................... Afgreiðsla ótilgreind ....................................... Beiðni um endurveitingu fjárræðis .............................. Fjárræði endurveitt.......................................... Beiðni um sviptingu lögræðis.................................... Afturkallað ................................................. Sent héraðsdómara utan Reykjavíkur........................... Beiðni um endurveitingu lögræðis................................ Lögræði endurveitt .......................................... Rannsókn á málsatvikum án frekari aðgerða....................... Vegna umferðarslysa ......................................... Vegna annarra slysa (þó ekki vinnuslysa)..................... Vegna íkviknana.............................................. Framhaldsrannsókn f hæstaréttarmálum............................ Sent saksóknara.............................................. Sent héraðsdómara utan Reykjavíkur .......................... Afgreiðsla ótilgreind.........._............................. Dómsrannsóknir (yfirheyrslur, skýrslutökur)..................... Fellt niður.................................................. Sent saksóknara.............................................. Sent hýraðsdómara utan Reykjavíkur .......................... Sent domsmálaráðuneyti ...................................... Annað (kæruefni ótilgreint, málsatvik óljós o. fl.) ............ Alls í sáttahluta kærubókar Alls f kæmbók Þar af sleppt úr töflum um sakadómsmál 1969- 1969 1970 1971 1971 511 384 541 1436 9 4 4 17 2 2 - 4 - 1 - 1 5 1 3 9 4 1 2 7 1 - - 1 - - 1 1 2 - 1 3 2 - 1 3 520 388 545 1453 2547 2058 2052 6657 171 119 153 443 24 23 25 72 21 19 19 59 1 1 2 4 1 1 3 5 1 1 1 3 - 1 - 1 - 3 3 6 - 2 3 5 - 1 - 1 - - 1 1 - - 1 1 - 2 - 2 - 1 - 1 - 1 - 1 - 2 - 2 - 2 - 2 114 73 85 272 87 52 47 186 2 8 9 19 25 13 29 67 6 4 2 12 5 3 1 9 - 1 - 1 1 - 1 2 3 - 2 5 - - 1 1 2 - - 2 - - 1 1 1 - - 1 24 12 35 71 2718 2177 2205 7100 3238 2565 2750 8553 180 123 157 460 x

x

Hagskýrslur um dómsmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um dómsmál
https://timarit.is/publication/1129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.