Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1975, Qupperneq 11

Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1975, Qupperneq 11
9 3. OPINBER MÁL UTAN REYKJAVfKUR. Criminal cases outside Reykjavík. Heimildir að töflum um opinber mál_utan Reykjavíkur eru seðlar frá héraðsdómaraembættun- um til sakaslaár. Taka þau á seðla öll mál, sem dómur gengur í eða formleg sátt er gerð í. Hins vegar koma ekki á seðla mál, sem send eru öðrum embættum eða barnavemdamefndum, né heldur mal, sem felld eru niður að lokinni rannsókn á kæruatriðum. Aldrei er nema eitt mannsnafn á hverjum seðli, þannig að reglan: 1 mál = 1 einstaklingur, er hér í heiðri höfð. Á hverjumseðlj eru eftirfarandi upplýsinear: Nam ákærða, heimili hans.stett eða atvinna svoog fæðingardagur og -ár og fæðingarstaður. Enn fremur lögsagnarumdæmi, sem seðill er úr, og dagsetning og tegund afgreiðslu (sáttar eða dóms). t>á er getið ákvæða, sem brotin hafa verið, og loks refsingar eða annana viður- laga. Oft vantar upplýsinear um stétt eða atvinnu. Tvennt skilur á milli sakaskrárseðla og kæru- bókar Sakadóms Reykjavíkur hvað upplýsingarsvið snertir. Annað er það, að á seðlum til sakaskrár er ekki að finna neinar upplýsingar um tímalengd máls, en þær em í kærubók, þótt ófullkomnar séu. Hitt er það, að yfirleitt eru engir seðlar sendir til sakaskrár yfir kærur, sem fá aðra afgreiðslu en dóm eða sátt, en r kærubók er getið um mikinn fjölda niðurfelldra kæra.vísaðra til bamavernd- arnefnda, o. s. frv. f þessu hefti eru þá samkvæmt framan greindu birtar hliðstæðar upplýsingar um umdæmi utan Reykjavíkur og eru um hana í töflu 1, töflum 2A, 3A og^4A (þó ekki upplýsingar um tímalengd opinberra mála) og í töflu 5. Hins vegar eru ekki látnar í té fyrir umdæmi utan Reykja- víkur upplýsingar hliðstæðar þeim, sem eru í töflum 2B, 3B og 4B, og_í tönum 6 og 1. f töflu 8A og B kemur fram tala mála í hverju lögsagnarumdæmi á því 3ja ára tímabili, sem hér um ræðir, og árlega 1969-71. Alls vom afgreidd 7712 mál, þar af^791 með dómi og 6921 með sátt. Fimm lögsagnarumdæmi voru samtals með 3/4 hluta málanna: Kópavogur 1858, Hafnarfjörð- ur og Gullbringu- og Kjósarsýsla 1319, Vestmannaeyjar 975, Akureyri og Eyjafjarðarsýsla 914 og Keflavíkurflugvöllur 685, en önnur embætti voru með mun færri afgreiðslurv í töflu 9 em sýnd afdrif opinberra mála eftir tegundum afbrota, og er þá átt við öll mál, sem lyktar með dómi, og þau mál fyrir brot gegn hegningarlögum, sem lyktar með satt. Langstærsti afbrotaflokkurinn er gegn ákvæðum um ölvun við akstur, 480 brot, en því næst koma brot gegn ýmsum ákvæðum hegningarlaga, og fer þar mest fyrir málum vegna tékkamisnotkunar o. fl., sem eru 142. Af sáttum voru 479 sektir,^ en 34 áminningar. Stærsti flokkur dómsniðurstaðna var varð- hald óskilorðsbundið styttra en 1 mánuður, 467, í langflestum tilvikum vegna brota gegn ákvæðum umferðarlaga, en þar næst koma sektir, 148, tæpur helmingur þeirra vegna brota gegn laga- ákvæðum um fiskveiðar í landhelgi. 517 einstaklingar vom sviptir ökuleyfi eða rétti til aðöðlast ökuleyfi. Það athugist, að innifaldir í samtölunni 611 eru 7 dómar með tvöföldum viðurlögum, sekt og refsivist, sbr. skýringar neðanmáls við töflu 9. f Reykjavík voru kveðnir upp 14 dómar með tvöfaldri refsingu, eins og getið er f kaflanum um opinber mal í Reykjavík. Dómar með tvöföldum viðurlögum koma hvergi ella fyrir í töflunum, enda telst svipting öícuskfrteinis ekki til refsingar. f töflu 10 er þeim sem ákærðir voru fyrir liegningarlagabrot (þ. e. mál, sem sátt eða domur gekk f, auk 4 niðurfellinga, sem teknar vom á seðla til sakaskráy) skipt eftir kyni, aldri, atvinnu og tegund afbrots. Af 693 ákærðum voru 18 konur, eða 2, 6%. tómlega helmingur ákærðra var 25 ára eoa yngri. Af þeim, sem höfðu tilgreinda atvinnu, vom sjómenn flestir, 200, en verkamenn þar næst, 153. Tafla 11 er um mál, sem lauk með sátt, vegna brots gegn sérrefsilögum. Minni háttar brot gegn ákvæðum umferðarlaga og ölvun á almannafæri em stærstu afbrotaflokkarnir. 4. EINKAMÁL OG ÖNNUR DÖMSMÁLASTÖRF HÉRAÐSDÓMARA, SVO OG sAttamál og LÖGREGLUSEKTIR. Civil cases etc. Fra' og með árinu 1966 senda héraðsdómarar (f Reykjavík embætti borgardómara, borgarfógeta, sakadómara og^lögreglustjóra) skýrslur um dómsmál o. fl. til Hagstofu á sérstökum eyoublöðum, _sem hún hefur útbuið til þeirra nota. Hér er um 15 mismunandi eyðublöð að ræða. Fyrir hvert mál, er kemur til formlegrayafgreiðslu fyrir dómi, skal gera skýrslu a sérstökum seðli, en fyrir aðrar afgreiðslur skal fylla út skýrsluform, þar sem greind er tegund afgreiðslu og tala yfir allt árið. Tafla 12 er yfirlitstafla yfir einkamál, sem rekin hafa verið og afgreidd við almenna og sér- staka undirréttardómstóla 1969-71. Töflur 13-15 fjalla nánar um þessi mál, en í þeim kemur ekki fram önnur staðarleg aðgreining en sú, að Reykjavík er tekin út úr og sýnd sérstaklega. f töflu 12 er sýndur málafjöldi í hverju umdæmi hvert ar um sig. Málin eru alls rúmlega 19 þusund,4'5 þeirra í Reykjavík. Þar næst koma að málafjölda héraðsdómaraembættin í Hafnarfirði (983 mál), Kefla- vík (583 mál) og Kópavogi (499 mál). Önnur embætti hafa mun færri mál og ekkert mál var skrá- sett í einu þeirra, Skaftafellssýslu. Lögreglustjóraembættið í Bolungarvík er ekki með í þessari töflu, heldur ekki í töflu 16 (sattamál) ne töflu 18 (þinelýsingar), og er ástæðan sú, að það annast ■ekki þau mál, sem fjallað er um í þessum töflum, heldur eru þau á verksviðisýslumanns ísafjarðar- sýslu. Yfirgnæfandi meiri hluti rúmlega 19000 mála í töflu 12 er mál fyrir reglulegu dómþingi og aukadómþingi (í Reykjavík bæjarþingi) eða um 18000. Tæp 900 mál em sjo- og verslunardómsmaí

x

Hagskýrslur um dómsmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um dómsmál
https://timarit.is/publication/1129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.