Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1975, Page 33

Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1975, Page 33
31 UNDIRRÉTTARDOMSTOLA 19 69-71. EFTIR UMDÆMUM. courts of first inst ance 19 69-71, by j urisdic tion s. Bamsfaðernismál 4) Fógeta -, skipta-, uppboðsmál o. fl. 5) Mál fyrir dómi alls 1969-716) 1969 1970 1971 Alls 1969 1970 1971 Alls 19 15 14 48 102 60 73 235 15520 - - 3 2 2 7 499 5 3 4 12 7 6 9 22 983 - - - - - 1 1 2 583 2 3 6 11 - - - - 16 1 1 - - - 173 - _ 1 1 - - - _ 101 - - - - - - 1 1 2 - - - - - 1 1 2 89 - - “ - 123 _ _ 2 2 4 - - 4 21 - - - - - - 1 1 40 - 1 1 24 _ - - - - - 1 1 282 - - - - - 1 - 1 29 - - - 4 1 5 105 - 1 2 3 - - - - 38 10 1 - 11 2 2 - 4 345 - 2 1 3 - - - - 45 3 3 2 2 229 36 28 31 95 122 75 91 288 19351 Skýringar við töflu l.töflur 2A og B-4A og B.svo og við töflur 5.6 og7, f samtöludálkum töflu 1 ("Dómar alls”, "Sáttir alls” og "Alls") er ekki tekin með sú tala, sem kann að vera í dálkinum "ökuleyfissvipting", en svo er til þess, að ekki komi fram tvítalning.enda eru öll tilvikin í dálki ökuleyfissviptingar einnig talin í öðmm dálkum dóma eða formlegra satta. Hegningarlagamál (nr. 02-59), sem fengu domsmeðferð samkvæmt töflu 1, voru 648 að tölu, og eru þau sundurgreind á ýmsan hátt í töflum 2A, 3A og 4A. Niðurstöðutala mála er hin sama í þessum 3 töflum, þ. e. 648. Hegningarlagamál, sem afgreidd voru með sátt samkvæmt töflu 1, 591 að tölu, eru ásamt með 1926 öðrum hegningarlagamálum í töflum 2B, 3B og^4B. Þessi 1926 mál, sem ekki eru í töflu 1, fengu aðra afgreiðslu en dom eða sátt og kemur fram í B. hluta yfirlits aftast í 2.kafla inngangs, hvað varð um þau. Vísast til þess. Þessi 591+1926 = 2517 mál eru í þessum töflum með ymsum sundurgreiningum, og niðurstöðutala er hin sama, þ.e. 2517 í öllum 3 töflum. Þaðskal tekiðfram, að þessar rúmlega 1900 kærur hafa flestar verið vegna raunverulegra málsatvika, þó að þær gengju ekki svo langt að enda í formlegri sátt, eins og átti sér stað um 591 mál. Sérrefsilagamál (nr. 60-99) í fremsta dálki töflu 1 eru 788 að tölu. Hér er einvörðungu um að ræða mál, sem fengu dómsmeðferð, og skipting þeirra á hvert ár 1969-71 er í töflu 5. Sérrefsi- lagamál, sem fengu formlega sátt (þau eru ekld í töflu 1), eru í töflu 6 með sundurgreiningum, en sérrefsilagamál, sem fengu aðra afgreiðslu en dóm eða formlega sátt (þau eru ekkiheldurítöflu 1), em í töflu 7 með sundurgreiningum. Um töflur 2A og B-4A og B skal þetta tekið fram sérstaklega til frekari skýringar:f þessumtöfl- um eru talin öll meint brot gegn hegningarlögum, sem urðu tilefni kæru tilsakadómara {Reykjavík. f A-hluta taflnanna em talin þau mal, sem lykur með dómi (samkvæmt dómahluta kæmbokarý. í B-hluta þeirja eru hins vegar þau mál talin, sem lýkur öðru vfsi en með dómi (samkvæmt satta- hluta kæmbókar). Samanlagt risu því 3165 mál (þ.e. 648 sem vom dæmd, og 2517 sem lyktaði öðm vísi) vegna meintra hegningarlagabrota í Reykjavík 1969-71.

x

Hagskýrslur um dómsmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um dómsmál
https://timarit.is/publication/1129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.