Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1975, Síða 9

Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1975, Síða 9
7 Á þeim þrem árum, sem hér er um fjallað, gengu dómar í 1436 málum (þar með afgreiðsla, sem ma jafna til dóms), samanber A-hluta yfirlits í lok þessa kafla og samtöludálk dóma 1 töflu 1. Af þessum málum voru 648 vegna brots gegn hegningarlögum (sjá töflur 2A, 3A og 4A, sem ein- vörðungu fjalla um þau, og töftu 1, þar sem þau eru ásamt öðrum málum). 788 af málunum voru vegna brots gegn sérrefsilögum (sjá um þau f töflu 5, auk þess sem þau koma fyrir í töflu 1 ásamt öðrum málum). Formleg sátt var gerð f 4319 málum, 591 vegna brots gegn hegningarlögum (sjá töflu 1) og 3728 vegna Drots gegn sérrefsilögum (sjá töflu 6). Tölur um jíessar sáttir er einnig að finna í B- og C-hlutum yfirlits í lok þessa kafla. 3858 einstakjingar tóku sátt með sektargreiðslu (578 + 3280), en 461 með áminningu (13 + 448). Eins og glöggt sést í B-hluta yfirlits í lok þessa kafla, ganga sátt- imar, sem gerðar voru vegna brots gegn hegningarlögum (591 talsins), inn í þau2517 mal.sem eru í töflum 2B, 3B og 4B. Önnur afgreiðsla en dómur - og það sem við dóm jafnast - eða formleg sáttvará 2338 málum. Sú tala fæst a eftirfarandi hátt úr B- og C-hlutum yfirlitsins í lok þessa kafla: Úr B öll mál önnuren þau sem lýkur með sátt (2517 - (578 + 13) + 1926), og við þá tölu bætast þau mál, semhljóta "aðra afgreiðslu " í C : 412. Fæst þá: 1926 + 412 = 2338. Áð öðm leyti en þvf sem greiniríB-hluta þessa yfirlits, vísast til taflna 2B, 3.B og 4B um 1926 mál, sem eru joar ásamt með^591 hegningarlaga- máli, sem afgreitt var með sátt. Um nánari sundurgreiningu a 412 málum vísast til töflu 7. Yfir- gnæfandi meiri hluti af þessum 2338 ksrum var felldur niður, eða samtals 1578 (1244 úr B-hluta yfirlitsins hér í lok kaflans og samtals 334 úr töflu 7), en einnig var álitlegur hluti sendurbama- vemdarnefnd, eða 522 (492 ur B-hluta og samtals 30 úr töflu 7). Aðrar afgreiðslur vom miklu fá- tíðari. f sambandi við þessi mál, sem hljóta aðra afgreiðslu en dóm eða satt, er þess að gæta^ að stundum er um að ræða ákæru gegn fleiri en einum einstaklingi eða rannsókn á atvikum, sem ótil- greindur fjöldi manna á hlut að, og er þá brotið gegn reglunni: 1 mál =1 einstaklingur. f töflu 1 er ýtarleg sundurliðun á þeim afbrotum, ^sem dómur eða sátt gengur í (sátt þó aðeins fyrir hegningarlagabrot), og jaftiframt sundurliðun á dómum. Af þeim 1239, sem brjóta gegn hegn- ingarlögum, gera 316 sig seka um fjársvik, 245 um þjófnað eða gripdeild, 224 umtékkamisnotkun o.Tl. og 171 um peningafals, skjalafals o. þ.h., en samtals 283 fremja önnur brot. Af þeim 788, sem dæmdir voru fyrirbrot gegn sérrefsilögum, brjóta 561 gegn ákvæðum um ölvun við akstur, 156 gegn öðmrn ákvæðum umferðarlaga, 16 gegn lagaákvæðum um fiskveiðar í landhelgi, 13 gera sig seka um áfengissmygl, 11 brjóta gegn skatta- og útsvarslögum og öðmm hliðstæðum lögum,8 gegn lögum um tollheimtu og tolleftirlit (þ. e. oftast smygl á öðru en áfengi), en 23 fremja önnur af- brot. f töflu 1 er getið urslita í 2027 málum. Gerð var sætt f 591 þeirra, en 1436 voru tekin til dóms. Dæmd var sekt í 143 málum, en refsivist í 1215 málum. 26 sýknudómar voru kveðnir upp, í 3 tilvikum var dæmt til hælisvistar eða öryggisgæslu. 1 máli var vfsað frá dómi, refsing var felld niður í 26 málum, ákvörðun um refsingu var frestað í 36 málum. Samtala^ dómsúrslita er hærri en dæmdra mála, af því að tvöföld viðurlög voru dæmd í 14 málum, sbr. skýringar viðtöflu 1 á bls.30. Auk annars dóms voru 606 hinna kærðu sviptir ökuleyfi eða rétti til að öðlast ökuleyfi. Af einstþk- um flokkum refsidóma er sá tíðasti varðhald óskilorðsbundið allt að 1 mánuði, 624, og er þeirri tejgund viðurlaga einkum beitt við brotum gegn ákvæðum umferðarlaga. Annað mál er það, að slikum varðhaldsdómum mun yfirleitt vera breytt í sektardóma, en refsiframkvæmdin er utan sviðs þessara skýrslna. f töflum 2A, 3A og4A er nánar greint frá þeim 648 málum, sem komu til dóms vegna brota gegn hegningarlögum. I töflum 2B, 3B og 4B er á sama hátt greint frá öllum þeim 2517 kærum vegna brota gegn hegningarlögum, sem ferður er í sáttahluta kærubókar, en tæplega fjórðungi þeirra lyktaði með satt, nelmingur þeirra var felldur niður, fimmti hluti sendur bamaverndamefnd (sbr. yfirlit um þær kærur síðar í kaflanum), o.s.frv. f þessum töflum er afbrotum skipt ínokkra safnflokka afbrota, og fer þar langmest fyrir fjárréttindabrotum. f töflu 2A og B er ákærðum skipt eftir aldri og kyni; f A-hluta voru rúmlega 63% ákærðra 30 ára eða yngri, en í B-hluta tæplega 64%, Aðeins 4, 5% ákærðra í A-hluta voru Konur, en 7,8% í B-hluta„ f töflu 3A og B er gerð tilraun til að flokka ákærða eftir atvinnu, en upplýsingar um hana lágu aðeins fyrir um tæplega 40% ákærðra (59, 3% í A-hluta og 33, 7% í B-hluta). I A-hluta voru sjo- menn taldir rúmlega þriðjungur þeirra, sem atvinna var tilgreind^ hjá, en í B-hluta voru flestir í flokknum "ólíkamleg störf, ot. a. ", eða tæplega 14% Þess ber þó að gæta, að ætla má, að lang- flestir þeirra, sem vom undir 15 ára aldri, hefou átt að teljast nemendur, auk annarra sem eldri vom. f töflu 4A og B er málum skipt eftir tímalengd. Um 60% em afgreidd á fyrsm þrem mánuðum eftir málshöfðun, og aðeins 6% taka lengri tfma en 1 ár. Hér fer á eftir yfirlit um þær kæmr vegna brots gegn hegningarlögum í sáttahluta kærubókar, er sendar voru bamaverndarnefnd, og er þeim skipt eftir afbrotaflokkum, tveggja ára aldurshópum og kyni (tala í sviga vísar til afbrotaflokks samkvæmt töflu 1). 3-4 5-6 ára ára Brot á almannafriði og alls- herjarreglu (11)............... Líkamsarás (22)................ Peningafals, skjalafals o.þ.h. (30)........................... Þar 7-8 9-10 11-12 13-14 15-16 af ára ára ára ára ára Alls stúlkur 11-2- -112- -7 6 13 6

x

Hagskýrslur um dómsmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um dómsmál
https://timarit.is/publication/1129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.