Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1963, Síða 7

Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1963, Síða 7
Formáli. Preface. í þessu hefti iðnaðarskýrslna eru niðurstöður skýrslugerðar um rekstur iðn- aðarfyrirtækja 1960, sem ráðizt var í vegna norskrar sérfræðinganefndar, sem var hér um 6 mánaða skeið 1961 til þess að undirbúa samningu heildaráætlunar um framkvæmdir næstu ár. Töldu hinir norsku sérfræðingar, að öflun nýrra og greinar- góðra gagna um iðnaðarstarfsemina í landinu væri eitt skilyrði þess, að þeir gætu innt af hendi hlutverk sitt á fyrirhugaðan hátt. Ákveðið var, að skýrslusöfnun þessi skyldi vera á úrtaksgrundvelli og tók hún því ekki — eins og fyrri iðnaðar- skýrslur — til allra iðnaðarfyrirtækja, heldur var hluti fyrirtækja í hverri grein beðinn að láta í té þær upplýsingar, sem afla þurfti. Spurningaskrá var send út um miðjan júlí 1961 og skyldi henni svarað fyrir 21. ágúst 1961. Fyrirtækin, sem skýrslusöfnunin tók til, voru tæplega 300 talsins, og brugðust þau mjög vel við tilmælum Hagstofunnar og annarra hlutaðeigenda um að skila skýrslu á tilsettum tíma. Fór svo, að meginhluti fyrirtækjanna hafði skilað skýrslu í byrjun september, og voru það með eindæmum góð skil. Úrvinnsla hófst þá þegar, og um haustið var lokið samningu skýrslu með bráðabirgðaniðurstöðum handa norsku sérfræð- inganefndinni. Rétt þótti, að niðurstöður þessarar skýrslusöfnunar yrðu birtar í hagskýrslu- hefti sem líkast því, sem niðurstöður iðnaðarskýrslusöfnunar 1950 og 1953 voru gefnar út á prenti. Óhjákvæmilegt var að færa niðurstöðutölur úrtaksins upp, þannig að heildartölur fengjust fyrir öll fyrirtæki í hverri undirgrein iðnaðar. Sá umreikningur varð að byggjast á áætlun, og var þar lögð til grundvallar hlutfallsleg hlutdeild úrtaksfyrirtækjanna í slysatryggðum vinnuvikum verkafólks og annars starfshðs í heild á árinu 1959. Slysatryggðar vinnuvikur 1960 lágu ekki fyrir og ekki var tahð rétt að bíða eftir þeim, enda ekki talið skipta miklu máh, hvort árið væri notað sem viðmiðun. Slíkur umreikningur úrtaksniðurstaðna er að sjálf- sögðu ávallt varasamur, og raunar hefði svo verið þótt umreiknað hefði verið á grundvelh hlutdeildar úrtaksfyrirtækjanna í heildartölu vinnuvikna 1960, en ekki 1959. Þar við bætist, að vegna gengisbreytingar og annarra þýðingarmikilla efna- hagsráðstafana á fyxri hluta árs 1960 voru fyrirtækin í skýrslum sínum látin um- reikna ahar verðmætistölur á eldra verðlagi til samræmis við það verð, er væri ráðandi eftir að öll áhrif efnahagsráðstafana 1960 væru komin frain. Þetta ásamt hinu, sem fyrr var nefnt, o. fl., gerir það að verkum, að niðurstöður Iðnaðarskýrslna 1960 eru ekki nákvæmar, en samt ættu þær að gefa sæmilega rétta mynd af þeim þáttum iðnaðarstarfseminnar, sem um er fjallað. Að öðru leyti vísast til inngangs- ins, þar sem gerð er nánari grein fyrir tilhögun þessarar skýrslugerðar (sjá einkum bls. 7*—8* og 23*—26*). Ymislegt, sem var í iðnaðarskýrslum 1953, er ekki í þessu hefti, annað hvort
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Hagskýrslur um iðnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um iðnað
https://timarit.is/publication/1130

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.