Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1963, Qupperneq 12

Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1963, Qupperneq 12
10' Iðnaðarskýrslur 1960 204 206 208 209 213-4 22 220 23 231 Fiskiðnaður, annar en mjöl- og lýsisvinnsla. a-b. Frysting, herzla, söltun (þ. á m. síldar- og hrognasöltun), verk- un, þurrkun og ísframleiðsla. Allur fiskiðnaður, annar en mjöl- og lýsisviunsla, reyking og niðursuða, t. d. frysting (þ. á m. frysting rækju og humars), herzla, söltun (þ. á m. síldar- og hrognasöltun), verkun og þurrkun. Fiskvinnsla um borð í skipurn er ekki meðtalin. ís- framleiðsla er hins vegar tahn hér, og er það frávik frá ISIC, þar sem ísframleiðsla er talin í grein nr. 209. c. Niðursuða og reyking fisks. Niðursuða og reyking fisks, þ. á m. alls skelfisks, svo sem rækju og humars. Aths.: Hér er einnig talin niðursuða ávaxta og grænmetis að nokkru leyti, sbr. athugasemd við grein nr. 201. Hér er um frávik frá ISIC að ræða. Hin mikla fjölgun vinnuvikna í þessarí grein síðustu árin, cinkum áríð 1959, stafar aðallega af aukinni rækjuvinnslu. Brauð-, kex- og kökugerð. a. Brauð- og kökugerð. b. Kexgerð. Súkkulaði-, kakaó- og sælgætisgerð. Sælgætisgerð alls konar, svo sem frantlciðsla suðusúkkulaðis, át- súkkulaðis, konfekts og annars fyllts sælgætis, brjóstsykurs, lakkrís- vöru, karamella, tyggigúms, o. fl. Matvælaiðnaður, annar en drykkjarvöruiðnaður, ót. a. a. Kaffibrennsla og kaffibætisgerð. b. Smjörhkisgerð. Smjörhkisgerð, framleiðsla bökunarfeiti. Aths.: Verkafólk í Afgrciðslu smjörlíkisgerðanna er fyrst talið hér ineð árið 1959, og stafar fjölgun vinnuvikna það ár svo til eingöngu af því (sbr. töflu I). c. Efnagerð o. fl. Matarefnagerð, ót. a., svo sem sultu- og saftgerð, framleiðsla búðinga, bökunardufts, bökunardropa, tómatsósa, súpuefna o. fl. Aths.: Hér cr talin vinnsla ávaxta og grænmetis að nokkru leyti, sbr. athuga- scmd við grein nr. 201. Sjá enn freinur athugasemdir við greinar nr. 204a-b og 211. Drykkj arvöruiðnaður. Áfengisgerð o. fl. Framleiðsla áfengis (blöndun). Aths.: Vinnuvikum við þessa starfsemi hefur alveg verið sleppt árin 1951—58 (sbr. I. töílu). Árin 1947—50 eru þær hins vegar taldar. Árið 1959 eru taldar allar vinnuvikur iðnaðardeildar Áfengisverzlunar ríkisins við áfengisblöndun, og framleiðslu bökunardropa og hárvatna, þar sem aðgreiningu vinnuviknn vautar, enda um eina rekstrarheild að ræða. Arin áður er bökunardropaframleiðslan (áætluð tala vinnuvikna) talin í grein nr. 209c og hárvatnagerðin í grein nr. 319a, svo sem ætlazt er til samkvæmt ISIC. Öl- og gosdrykkjagerð. Tóbaksiðnaður. Framleiðsla neftóbaks. Vefjariðnaður. Ullarþvottur, spuni, vefnaður o. fl. Ullarþvottur og kembing, spuni og vefnaður úr ull og baðmull aðallega (þ. á m. gólfdreglagerð).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Hagskýrslur um iðnað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um iðnað
https://timarit.is/publication/1130

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.