Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1963, Qupperneq 29

Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1963, Qupperneq 29
Iðnaðarskýrslur 1960 27* II. Yfirlit um niðurstöður. Summary of main results. í töfluhluta þessa heftis eru niðurstöður iðnaðarrannsóknar ársins 1960, og fylgja þeim almennar skýringar í kafla I, 1—3 hér fyrir framan. Til yfirlits eru höfuðniðurstöðurnar birtar hér í nokkrum samandregnum töflum með örstuttum skýringum, en jafnframt verður að hafa í huga viðeigandi skýringar í kafla I, 1—3. 1. yfirlit sýnir fjölda tryggðra vinnuvikna verkafólks, annars en afgreiðslu- fólks, árin 1947, 1951, 1955 og 1959, hlutfallslega aukningu á hverju hinna þriggja fjögurra ára tímabila og lilutfallslega skiptingu vinnuviknanna á aðalgreinar hvert árið. Tafla I sýnir vinnuvikufjöldann hvert einstakt ár 1947—59 eftir undirgrein- um. Við skiptinguna á greinar eru aðilar með slysatryggt vinnuafl, en ekki fyrir- tækin, lögð til grundvallar (sbr. bls. 15* í þessum inngangi). Yfirlitið sýnir, að slysatryggt vinnuafl í iðnaði hefur aukizt injög á þessum árum, og er aukningin hlutfallslega helmingi meiri á tímabilinu 1955—59 en 1947— 51, en þar gætir samt nokkuð áhrifa frá verkfallinu sumarið 1955, enda eru slysa- tryggðar vinnuvikur 1955 3,6% færri cn 1954. Hins vegar eru mjög miklar sveiflur í einstökum greinum iðnaðarins. Fiskiðnaðurinn (undirgreinar 204 og 312) hefur vaxið muu meira en annar iðnaður í hcild, en þó einkum á tímabilinu 1951—55. Slysatryggðar vinnuvikur í fiskiðnaði voru 97 408 árið 1947, 140 152 árið 1951, 212 756 árið 1955 og 253 058 árið 1959, en í öðrum iðnaði alls 301 172 árið 1947, 316 454 árið 1951, 333 897 árið 1955 og 447 250 árið 1959. Hlutfallsleg aukning Hlutfalisleg skipting vinnuvikna vinnuvikna 1947—51 1951—55 1955—59 1947 1951 1955 1959 Fiskiðnaður % ................... 43,9 51,8 18,9 24,4 30,7 38,9 36,1 Annar iðnaður °/0 ................ 5,1 5,5 33,9 75,6 69,3 61,1 63,9 Iðnaður alls % 14,6 19,7 28,1 100,0 100,0 100,0 100,0 Á tímabilinu 1947—59 hefur slysatryggt vinnuafl í fiskiðnaði aukizt um 159,8%, en í öðrum iðnaði um 48,5% og í iðnaði alls um 75,7%. Á sama tíma hefur fólkinu í landinu fjölgað um 27,9%. 2. yfirlit sýnir skiptingu slysatryggðra vinnuvikna í aðalgreinum iðnaðarins milli Reykjavíkur og annarra landshluta árið 1959. Tafla I sýnir þessa skiptingu hvert einstakt ár 1947—59 eftir undirgreinum. Við skiptinguna á greinar eru, eins og í 1. yfirliti, aðilar með slysatryggt vinnuafl lagðir til grundvallar, en ekki fyrir- tækin (sbr. bls. 15* í þessum inngangi). Hlutdeild Reykjavíkur hefur verið sem hér segir í slysatryggðum vinnuvikum verkafólks í iðnaði, annars en afgreiðslufólks, eiustök ár: Hlutdcild Hlutdcild Hlutdciid Ár í íiskiðnaði, % í öðrum iðnaði, % í iðnaði alls, % 1947 ..................................... 13,2 65,4 52,5 1948 ..................................... 16,3 67,4 55,7 1949 ..................................... 15,0 67,2 55,8 1950 ..................................... 17,2 66,3 53,6 1951 ..................................... 16,9 68,4 52,6 1952 ..................................... 20,1 65,7 50,6 1953 ..................................... 21,0 66,6 50,2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Hagskýrslur um iðnað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um iðnað
https://timarit.is/publication/1130

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.