Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1902, Side 160
368
Þannig nenia útflnttar o»; aðfluttar vörur áriö 1900 miklu meira en nokkru sinni
áður, samanlögð upphreð andvirðis þeirra rúmlega hálfri þriðju miljón króna meira en nokkru
sinni áður. Miinurinn er meiri á útfluttu vörunum.
Eins og að undanförnn er aðfluttu vörunum flokkað svo sem hjer segir fyrir árið
1900. 1. matvara: kornvörur, brauð, stnjör, ostur, niðursoðinn rnatur, önnur matvæli, ny-
lenduvörur, kartöflur og epli; 2. m u n a ð a r v ö r u r : kaffi, sykur, síróp, te, tóbak, vínföng
og öl; 3 allar aðrar vörur.
Hlutföllin tnilli hinna þriggja vöruflokka verða sem hjer segir:
Á r i n : Aðfluttar vörur : Hve margir af hundraði:
sfel 2 2 o- B Í'l'l 2 =L| < lT* r O- = V P O C' Oi ~ g g 5 ** S- CC & 3 > e 2' I’sl' cc O S- Matvörur af hundraði zr £ C ok s & 3 B: Of g n P5 Aðrar vörur af hundraði
1880 2165 1541 2021 5727 37.8 26.9 35.3
1881 —1885 að meðaltali. 2145 1665 2299 6109 35.0 27.2 37.8
1885—1890 — 1766 1343 1818 4927 35.8 27.3 36.9
1891-1895 1960 1772 2682 6414 30.7 27.9 41.4
1896 1781 2074 4424 8279 21.5 25.3 53.2
1897 1742 1991 4551 8284 21.0 24.1 54.9
1898 1880 1792 3682 7354 25.5 24.4 50.1
1899 1990 1950 4313 8253 24.1 23.6 52.3
1900 2243 1931 5102 9276 24.2 20.8 55.0
Árið 1900 nema munaðarvörur hlutfallslega minnstij verði, en »aðrar vörur« mestn.
Frarn að árinu 1896 var salt talið með matvöru, en síðan með »öðrum vörum«. Eins og
undanfarið, hefir sykur verið talinn árið 1900 með munaðarvörum, þótt það sje eigi rjett.
Sykur á alls eigi heiina í þeint flokki.
Af v e f n a ð a r v ö r u , að meðtöldu vefjargarni og tvinna, hefir fluttzt til landsins,
reilutað til peningaverðs:
1881—1885 að raeðaltali
1886—1890 — --------- .
1891—1895 — ---------
1896 ..................
1897 ...............
1898 ...............
1899 ...............
1900 ..................
636 þús. kr.
514 — —
752 ------
841--------
753 ------
659 — —
714--------
845 — —
T i 1 b i! i n n I' a t n a ð u r var :
Árið 1896 ....................................................... 209 þús. kr.
— 1897 ........................................................ 204 — —
— 1898 ........................................................ 180 ----------