Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1902, Síða 196

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1902, Síða 196
404 T a u g a v o i k i (Fb. typhoidea). Talsvert' hefir borið á veikinui víð'a um land; flestir hafa sjúkl. verið í 2. lhjer. (ísafj.hjer.) (78 og þar af dáið 7). Veikin 1/sti sjer þar með einkeunilegum hætti, svo eigi var full vissa fyrir því að það væri regluleg taugaveiki. Var læknirinn þeirrar skoðunar, að veikin ætti rót sína í neyzluvatninu. Bæjarstjórniu (á ísafirði) svndi þá einstaka rögg af sjer og náði ágætu neyzluvatni ofan úr fjalli gegn um járnpípur niður í kaupstað; síðan hefir lítið kveðið að þessari veiki þar; í 20. lhjer. bar og talsvert á taugaveiki (í Þorlákshöfn) og keudi læknirinn þar ueyzluvatninu um og öð'rum óþrit’askap; einnig í 10. Ihjer. Jón Blöndal segir svo: »Eius og jeg gat um í síðustu skýrslunni í fyrra, fór að bera á taugaveiki síðast á því ári á tveim bæjum og eptir áramótin tók svo við hver af öðrum af heimilismöun- um á bæjum þesssum, þótt öll varúð væri brúkuð, sem unnt var og veiktust alls 6 á hverj- um bænum fyrir sig. Veikin var mjög illkyujuð og langvinn. A öðrum bænum dóu 2 úr lienni, stúlka 32 ára sem dó af Periehondritis laryngea og þar af leiðandi oedema glottidis og hin úr blóðniðurgangi, 12 vetra. Ekki breiddist veikin út frá þessum bæjum, enda voru all- ar samgöngur afteknar við aðra bæi þar til sótthreinsun hafði farið fram. Sem líklega orsök til veikinnar á öðrum bronum skal þess getið, að vatnsbólið þar stendur í halla undir kirkju- garðsvegg, fáa faðma fyrir neðan garðinn og hafa þar oft verið grafnir taugaveikissjúklingar í garðinum. Bannaöi eg að láta nota brunuinn sém vatnsból og hefur ekki verið búkaður síðan«. I n f 1 u e n z a-veikin fluttist á Seyðisfjörö síðast í janúar með skipi frá Norvegi eius og árið áður; breiddist skjótt út um allt laud; veiktust bæði ungir og gamlir en var yfirleitt væg; en upp úr veikinni fengu margir, sem fórti of snemma út, lungnabólgu og aðrir áttu þá lengi í veikinni ; henni fylgdi og víða eyrnabólga og útferð úr eyrum og skertist á mörg- um heyrnin. S k a r 1 a t s s ó 11. Fyrsta tilfellið, sem skyrt var skarlatssótt, kom upp í Lóna- koti 16. apríl 1900, en euginn efi ei a, að sóttin hafði þá nokkru áður stungið sjer niður í lteykjavík, án þess menn vissu ; jeg hafði sjálfur sjeð 1 sjúkling (6 ára telpu) með alveg sönui einkennum í janúar 1900 og skírði jeg það »rauða hunda«. Síðan breiddist sóttin út um Reykjavíkurhjerað og svo smátt og smátt til annara hjeraða unz hún við' árslok 1900 var komin í 11 hjeruð. I tveim af þessum hjeruðum kom að eins 1 tilfelli fyrir í hvoru. Sum af þessum hjeruðum ná yfir fleiri en eitt, af því að yms af hjeruðum þeim nyju, sem sett voru á stofn með lögum 13. okt. 1899, voru óskipuð til þess tíma, er skvrslur ná yfir, og teljast því með nágrannahjeruðum. Einkeunilegt er, að sóttin liggur niðri í sumum hjer- uðum um stundarsakir, en g/s svo upp aptur, þegar miunst varir. Sóttin bieiddist út, þrátt fyrir það, þó að beitt væri við hana ströngustu sóttvörnum. Hún fór sína leið þrátt fyrir sóttvarnirnar, að eins fór hún, ef til vill, nokkuð seinna yfir. Sjiikiatalið og dánartalan var árið 1900 þannig : alls voru veikir 315, dáuir 6. — Sjest þá, að af þeim tilfellum, sem komist hafa til vitundar lækna, hafa dáið 1,9% og s/nir það, að sóttin var langt frá því að vera skæð eða hættuleg, heldur yfirleitt mjög væg. — En þess ber að geta, að þetta hlutfall dáinna og sjúkra cr eflaust allt of hátt; það má ganga að' því vísu, að svo að segja allir, sem d á i ð' hafa úr sóttinni, sjeu tilfærðir í skvrsl- um lælcna, því að í þeim alvarlegu tilfellum hefir þeirra verið vitjað, enda gat það naumast farið leynt. En hitt er eins víst, að mjög margir liafa veikst úr sóttinni, sem læknar hafa ekkert vitað um, og því ekki getað tekið í sk/rslurnar, . með öð’rum orðum, að sjúkratalan er allt of lág. I sumum hjeruðum sjest það á sk/rslum lækna, að sóttin hefur verið búin að ganga langan tíma, í einu jafnvel bálft ár, áður en læknir fær neitt aö vita um það. Sóttiu hefir verið svo vœg, að almenningi hefir þótt hrainn óþarfi að vitja læknis, marga grunaði ekki, eptir því sem læknar sk/ra frá, að' hjer væri um skarlatssótt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.