Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1902, Síða 197

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1902, Síða 197
405 að ræða og þeir, sem ef til vill hafa haft gruu um það, kusu heldur að leyna sóttinni, af því hún reyndist þeim svo væg, að þeir voru hræddari við óþægindi þau, sem af sóttkvíun mundi stafa, heldur enn við sóttina. Dærni um þetta má sjá í skyrslum læknanna í Barðastrandar- hj., Olafsvíkurhj., Stykkishólmshj.. Grímsnesshj., Sauðárkrókshj. o. v. Það má því telja v/st, að mvmörg hin vægari tilfelli sóttarinnar hafa farið alveg á bak við læknana. — Og jeg þykist ekki taka of djúpt í árinni, þó að jeg segi, að sjúkratalan hafi 1' raun og veru verið h e 1 m i n g i h re r r i en skvrslur lækna syna og hafa þá ekki dáið fleiri en c. 0,9°/fl af þeim, sem sykst hafa. Allir læknar eru líka sammála um, að sóttin hafi yfir höfuð að tala verið væg, margir segja »mjög vreg«. I flestum tilfellum liafa sjúklingarnir verið komnir á fætnr eptir 2—3 daga, þar sem þeim hefir ekki verið haldið í rúminu til varúðar (sbr. skyrsl- ur úr Grímsneshj., Kjósarhj., Eyrarbakkahj.). Þó hafa komið fyrir alvarleg tilfelli innanum, einkum á eldra fólki og þeim, sem hafa farið óvarlega með sig. Fullyrða má, að fáir hafa dáið úr veikiuni nenia þeir hafi verið eitthvað bilaðir undir, eða þá farið sjer óvarlega, enda sjást dæmi þess í skyrslum lækna (Síðuhj.. Eyrarbakkahj. o. v.). Það er enginn efi á því, að þetta er sama sóttin, sem gekk hjer yfir landið á árun- um 1887—1889. Til eru í læknaskyrsl. fyrir þau ár nákvæmar lysingar á sóttinni, bæði ept- ir þáverandi landlækni Sc-hierbeck og aðra hina beztu lækna landsins og lýsa þeir þeirri sótt, sem þá gekk, með alveg sömu einkennum og þessi sótt er nú; jeg skal þannig taka s. d. sk vrslu Þórðar Thoroddsen (»rauðir hundar«); dánartalan fyrir 1889 var 2.2°/0 likt eins og nú. Allt bendir þannig til, að hjer sje um sömu sótt að ræða, enda munu allir læknar nú vera samdóma um það atriði. Þá var sóttin skyrð »rauðir hundar« af flestum læknum að eins af einstaka »skarlatssótt«. Nú er sama sóttin almennt nefnd »skarlatssótt«. Kvefsótt (Tracheo-bronchitis) hefur eius og að vanda komið fyrir um allt land; í skýrslum lækna eru tilfærðir 806 sjúkl.; fáir dáið. Auðvitað eru mýmargir eigi til- færðir í skýrslunum; fæstir leita læknisráða við sóttinni. Gigtveiki með sótt (Fb. rheumatica) kom ekki eins opt fyrir sem að undan- förnu nfl. 74 sinnum (en 1899 114 sinnum); var yfirleitt mjög væg. Flestir sjúkl. hjá Oddi lækni (13) og Sig. Hjörleifss. (11). Barnsfarasótt (Fb. pnerperalis). A þessari sótt barviðlíka opt og 1899; 24 veiktust og af þeim dóu 5 konur; flestar voru konurnar í 8. Ihj. nfl. 6 og dóu af Þeim 2. Barnaveiki (Croup og Diptheritis). Eins og að undanförnu hefur borið talsvert á veikiuni á Norðurlandi, einkura kring um Akureyri (27. og 28. Ihj.) og hefir verið skæð. Það er ekki hægt að segja, hvað til þess getur komið, að þar sem barnaveiki (Cronp) var býsna algengur sjúkdómur, er þessi veiki nú rnjög fátíð: það kom varla nokkurt það ár hjer á Suð- nrlandi, að eigi dóu úr benni reði mörg börn; nú, sem betur fer, ber þetta varla við. Kverkabólga (Angina tonsillaris) hefir hvervetna lcomið fyrir en jafnan verið væg. 72 sjúkl. eru tilfærðir í 1. lhj. Garnakvef (Gatarrhus intest. acut.) hefir og verið títt um allt land; hefir borið mest á því síðari part sumars og á haustin og framan af vetri; skyrát og sláturát á hjer efa- laust hiut að máli; alls eru tilfærðir 1006 sjúk). og af þeim 13 ta’dir dánir; veikin hefur að öðru leyti lýst sjer með sama hætti og 1899 (sjá lýsing Guðm. hjeraðslæknis Björnssonar). B1 ó ð k r e p p u s ó 11 (Dysenteri) er tilfærð í 91 skipti, og eru 3 dánir. Flestir voru sjúklingarnir í 11. lhj. (34) og í 5. lhj, (29). Allmargir voru þnngt haldnir. Hettusótt (Ang. parotidea). A henni bar mikið í 2. lhj. seinni hluta september »fengu hana flestir innan 25 ára aldurs og var þrálát á mörgum, sem óvarlega fóru með sig og fengn eystnabólgu«. A veikinni bar einnig í 23. lbj.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.