Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1905, Síða 34
28
Ekki er það síður eptirtektavert, að áriS 1003 fluttust út 30.700 þúsutid pund af
saltfiski (sem útflutningsgjald var greitt af) og liðugar 200.000 fiska hálfverkaðar að auki. —
Utflutti fiskurinn 1903 er eitthvað það mesta, sem flutt hefur verið út á einttm 12 mánuðum,
og töluvert af því gœti verið, og er sjálfsagt frá veltiárinu 1902. Annars verSa þessar tölur
ekki rímaðar saman með öðru móti en því, að fiskurinn sem veiddist á þilskipin 1903 hafi
verið stærri fiskur tiltölulega en áður, og það kemur vel heirn við reynsluna í því efni. —
Á þilskipunum er nú hngsaS meira um að fiskurinn sem veiðist sje vænn, en um töluna.
Eins er s í 1 d i n að sínu leyti. Framtalan segir, að hjer hafi veiöst 8597 tunnur,
en útflutningsgjald hefur veriS borgað af 37.895 tunnum. Síld sem veiðist eitthvert ár þarf
ekki að geymast til næsta árs. Verkunin á henni er að salta hana niSur einu sinni, og það
er gjört svo fljótt, sem unnt er, eptir að hún er komin á land. — Ef hún bíður næsta árs,
þá er það af því, að skip vantar til að flytja hana burtu á, fremur en af því, að verkunin
dragist yfir á næsta ár. Tölurnar 1903 eru ósamrýmanlegar, nema með því móti, að í út-
fluttu síldinni sje talin sú síld, sem veiSist í reknet úti á hafi, og að hún sje ekki talin með
aflaðri síld hjer við landið, enda mun það eiga sjer stað, að þilskipin, sem hana veiða sendi
hana með öðrum skipum burt frá landinu. En við flutuinginn úr landi verður að greiða
útflutningsgjald af henni.
3. Trosfiski Dg lifur. Af þeim hefur aflast þessi ár.
Á r i n: Heilagfiski í þúsundum ASrar fiski- tegundir (tros) á þilskip og báta í þúsundum L i f u r: Lýsi útflutt (ekki hvals- lýsi), tunnur
hákarls- lifur, tunnur önnur lifur, tunnur lifur samtals, tunnur
1897—'00 meðaltal... 20 269 9318 3501 12.819
1901 33 853 7540 4455 11.995 8463
1902 37 882 7163 4681 11.844 7854
1903 24 115 6059 5502 11.561 13250
Árin 1897—’99 er hvalslýsi ekki talið sjerstaklega í útflutningsgjaldsskýrslunum. Hákarls-
lifur fer minnkandi, aðrar lifrartegundir sjerstaklega þorskalifur fer vaxandi. Allur lifraraflinn
fer smá-rjenandi, því að hákarlsaflanum fer aptur hraðara, en fiskiveiðarnar aukast. I trosfiski
á bátum er heilagfiski talið, en ekki á þilskipum.
IV. lArður aý hlunnináum.
1. Af þessum tekjum landsbúa liggur selveiðin mest til sjávarins, þótt það komi
víSa fyrir, aS selir sjeu veiddir í ám. Optast er selveiSin nærri landi. Til selveiSa eru
taldir bæSi fullorSnir selir og kópar, og eru þeir aðgreindir í skýrslunum. Selveiðin hefur
verið þessi ár; eptir framtali manna um land allt.
FnllorSnir
selir
Fullorðnir
selir
1897—'00 meðaltal ... 638
1901.............. 612
1902 ............... 864
1903 ........... 719
Kópar
5412
5763
Kópar
5777
6194