Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1905, Síða 282
276
á mann. Sykurbrúkunin hefur þaniiig nifaldast á liðugum óO áruni. Tóbaksnautn
hefur tvöfaldast á sama tíma. Af brennivíni og öðrum vínföngum drekka lands-
menn 25°/o minna 1903, en fyrir liðugum 50 árum.
Tafla V.
Á r i n : Af kafíi og kaffibœtir, pd. Af sykri og sirópi, pd. Af öllu tóbaki nema vindlum, Pd. Af ðli, pt. Af brennivini, pt. Af öðrum vinföngum, pt.
1816 0.18 0.17 1.41 1.04
1840 1.54 1.81 1.46 5.05
1849 4.96 4.61 1.35 4.35 0.67
1862 6.01 6.01 1.53 6.96 0.70
1866—70 meðaltal 7.18 6.98 1.58 6.15 1.19
1871—75 6.95 8.25 1.76 7.51 1.34
1876 80 8 17 9 95 1 95 4 00 0 87
1881—85 10.66 15.18 2.48 4.65 1.33
1886—90 8.02 18,20 2.20 1.34 3.48 0.61
1891—95 8.75 22.89 2.39 1.11 4.33 0.65
1896—00 10.72 29,83 2.40 2.39 4.13 0.84
1901 11.90 36.31 2.22 2.54 4.07 0.70
1902 11.40 36.93 2.09 2.52 2.31 0.42
1903 12.4 40,0 2.5 3.1 3.1 0.7
Langmesta eptirtekt blítur það að vekja, bve mikið landsmenn brúka af
sykri. 1875 brúkuðu Bretar, sem þá slóðu hæzt í Norðurálfunni 20 pd. al' sykri á
mann. í Ástralíu sumstaðar komst sykurbrúkunin upp í 40 pd. um sama levti. —
Mikil sykurneyzla þykir vottur um menningu, og bjer á Islandi kemur það heim,
því enginn mun neyta því, að í þá átt liöfum við stefnt síðan 1800 eða eptir 1816.
Kaffieyðslan liefur hjer um bil tvöfaldast eptir 1860 eða á 43 árum. Þótt 10 aur.
tollur hafi verið lagður á pundið eptir 1889, þá sjer þess alls engan vott í skýrsl-
unum. Kaffmautnin er minni 1886—90, en næstu 10 ár undanfarin, en það kemur
af hallærinu og fátækt landsmanna, sem stóð hæzt 1887 -88. Aðllutningar lækkuðu
1886 og 1887, Útllutta varan steig um eina miljón á ári 1888, 1889 og 1890. —
Að kaffinautnin er ekki hærri 1891—95 kemur meira al’ háu verði á kaffibáunum,
pundið var þá hjer um hil á 1 krónu, en af tollinum.
Áfengir drykkir, sem flytjast hingað ganga allir til neyzlu. Að liða þá sundur
í þrjá liðu er nákvæm framsetning, en eiginlega ruglar lnin þann, sem les töfluna.
í brennivínsdálkinum er ált við 8° brennivín eða lítið eitt óstvrkara, í dálkinum
vfir önnur vinföng er átt við romm, konjak, rauðvín, visky og öll önnur vínföng.
Styrkleikinn á þeim vínföngum verður ekki 8° að meðaltali, heldur eitlhvað lægra;
hjer er þess getið til, að þau sjeu 6° að styrkleika, þá þarf l1/^ pott af þeim á móti
einum potti af 8° hrenuivíni en af öli þarf 10 potta á móti einum potti af brenni-
víni. Sje þessi mælikvarði lagður á verða 3 síðuslu dálkana frá 1881ogþeir þannig
gjörðir að 8° pottum á mann: