Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1905, Page 324
318
1901 voru hreinar árstekjur sveitarsjóðanna:
í kaupstöðunum ljórnm .................... kr. 11,98 á mann
í sveita og kauptúnahreppnm ............... — 5,34 - —
á öllu Iandinu ............................ — (5,14 - —
51,17 á gjaldanda
23,33 --------
2(5,79 -
2. Fálœkralíundin er elzta tekjugrein sveilarsjóðanna. Hún er leidd í lög
1096, og hefur verið í lögum síðan. Fátækratíundin liefur verið þessi ár:
Arið í kaupstöðunum I öðrum hreppum Alls
kr. kr. kr,
1861 . . . 21332
1871—80 meðaltal ... . . . 22698
1881—90 — . . . 22303
1891—95 — ... . . . 22969
1896—00 — 289 23477 23766
1901 337 21813 22152
1902 340 22453 22793
1903 351 22411 22762
Fátækratíundin er að jafnaði ‘l'Fj'i þús. kr., og liefur sjálfsagt aldrei hrokkið neitt
til fátækraframfæris.
3. Aukaúlsvarið er stærsta tekjugreinin á tekjuhlið sveitarreikninganna, og
er öllum þörfum lueppanna, senr ekki fást á annan hátt, jal'nað niður á lireppsbúa
með því. Stundum liafa gjöldin til sýslusjóðs og sýsluveg i verið talin sjer og tek-
in út úr aukaútsvarinu. en þar sem þau eru jöfnuð niður með því og í þvi, sýnist
rjettast að leggja þau við það aptur hjer í ylirlitinu. Au vaútsvör/n hal'a v erið að
þessum tveimur gjöldum meðtöldum:
Arið í kaupstöð- í öllum öðrum AIls
unum. hreppum.
kr. kr. kr.
1861 ... ... 85562
1871—80 meðaltal ... ... * 220594
1881—90 — ... . . . 221882
1890—95 — ... . ... . . . 204632
1896—00 — 34420 187866 222286
1901 45649 224998 298319
1902 52134 234523 298319
1903 57139 241180 298319
Frá 1861 kala aukaútsvörin meira en þrefaldast. Af fátækrahvrðinni stafar
það ekki, heldur af ýmsurn störfum, sem hrepparnir nú liafa undir höndum, auk
fátækramálanna. 1903 eru aukaútsvörin 76 þús. króna hærri en meðaltalið
1896— 1900.
4. Afgjöld af jörðum. í kaupstöðunum eru lóðargjöld lalin með undir
þessum lið, og það, sem greiðist fyrir afnot af landi kaupstaðarins. Krist-
ljárjarðir voru eftir skýrslu í C-deid Stjórnartiðindanna 1885 hls. 44 og 45 alls 54
og voru 876.3 hundruð að ýlýrleika; þessutan áttu lireppar nokkur ítök í jörðum
(Landshagsskýrslur 1903 l)ls. 22).
Afgjöld af jörðum hafa verið talin: