Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1905, Page 325
319
\
Árið í kaupstöðum í öðrum hreppum Alls
kr. kr. kr.
1872—80 meðaltal 3644
1881—90 . 5456
1891—95 ... 13232
1896—00 11684 4437 16121
1901 ... 11947 5310 17257
1902 6809 5661 12470
1903 ... 16944 5540 22484
Að afgjöldin úr kaupstöðunum eru svo lág 1902 kemur af því, að lóðar-
gjöld hafa verið talin með óvissum tekjum.
5. Vextir af peningum liafa verið þessi ár: í öðrum hreppum
í kaupstöðunum Alls
kr. kr. kr.
1872—80 meðallal • ... ... 799
1881—90 ... ... ... . . . 846
1891—95 . ... ... 899
1896—00 3 1438 1441
1901 . ... 10 1635 1645
1902
1903
10
111
1890
1755
1900
2106
Síðasta talan bendir til þess, að peningar á vöxtum og slculdabrjef sem
sveitarsjóðirnir áttu, liafi verið nálægt 50000 kr. 1903.
6. Hundaskatturinn, sem er lagður á vegna sullaveikinnar, og lil þess að
draga úr lienni hefur verið:
1893—95 meðaltal ............. 14721 kr. 1902 ......................... 11958 kr.
1896—00 — ...... 15267 — 1903 ................... 12964 —
1901 ......................... 14080 —
Skatturinn sýnir að hundaeign minkar til sveitanna. í kaupstöðunuin er
lítið um hundahald. í Reykjavík og á Akureyri ekkert.
7. Ymislegar tekjnr eða óvissar tekjur, eru samansafn af öllum öðrum tekj-
um sveitarsjóðanna, en þeim, sem að framan eru nefndar. I þeim felst meðal ann-
ars endurgoldinn sveitarstyrkur og þurfamannalán, hvort sem endurgjaldið kemur
frá þurfamönnunum sjálfum, eða þeirra eigin sveit. Eiginlega ætti að vera sjerstak-
ur lekjuliður lyrir endurgoldinn sveitarstyrk, sem mætti draga frá sveitarstyrknum
útgjaldamegin. Eins og nú cr hagað þessum skýrslum, verða útgjöldin til fátækra
hærri en þau eiga að vera. í fylgiskjali I við tillögur milliþinganefndarinnar í fá-
tækramálinu, segir alþingismaður Guðjón Guðlaugsson, að endurliorgað fátækrafram-
færi liafi verið að meðaltali árin 1895—99 kr. 14884,48 a. Útgjöldin lil fátækra
lækka um þá upphæð þessi ár, og ýmislegar tekjur verða sömuleiðis í raun og
veru það lægri.
Ymislegar tekjur liafa verið á ýmsum árum:
1861...........
1871—80 meðaltal
1881—90 —
1891—95 —
kr,
43861
— 96348
— 91977
— 106443
1896-
1901
1902
1903
-00 meðaltal.
kr.
112510
142505
128981
115004
þessi tekjugrein hefur lijerumbil þrefaldast eptir 1861,