Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1905, Page 328
322
Þessi útgjöld liafa verið:
Árin
1861... .
1871—80
1881—90
1891—95
1896—00
1901 ...
1902... .
1903 ...
meðaltal
í kaupstöð- í öðrum Alls
unum hreppum
kr. kr. kr.
44439
82909
103316
155095
26568 84074 110642
52570 94054 146624
43457 102124 145581
47977 86365 134342
Frá 1861 til 1903 hefur þessi útgjaldaliður þrefaldast. Hann er hæztur 1891—95,
en hefur lækkað nokkuð síðau. í kaupstöðunum hefur þessi útgjaldaliður næstum
tvöfaldast, sem er skiljanlegt, þegar litið er til þess, hve mjög kaupstaðirnir hafa
vaxið.
4. Refatollur er gamall skattur á sveitunum. Hann er einskonar ábyrgðar-
gjald fvrir sauðfjeð, sem gengur á afrjettunum á sumrin.
1876—80 meðaltal............. 3430
1881—90 ......................... 5809
1891—95 ......................... 8570
1895—00 ......................... 9565
Eptir aldamótin liefur þessi útgjaldaliður
krónum hærri árlega, en hann var 1881-
1901 ............................... 7419
1902 7595
1903 .............................. 7545
lækkað um 2 þús. árlega, en er þó 2 þús.
-90.
5. Kostnnður við sveitastjórnina. Þessi útgjaldaliður var heimilaður með lög-
um 11. des. 1891 (A. Nr. 30). Lögin heimila að gjaldkera sveitarsjóðsins megi horga
allt af 4% af því sem hann innheimtir, ef meirihluti hreppsbúa, sem kosningarrjett
hafa samþykkja það, og sömuleiðis að greiða megi hreppsnefndaroddvita 25—75 kr.
árlega. I'að er horgun sem svarar til hreppstjóralaunanna úr landssjóði. Ivaupstað-
irnir hala ýmsa starfsmenn, sem verða að fá laun, gjaldkera, lögregluþjóna, nætur-
verði o. 11. Þessi útgjöld liafa verið: Árin. í kaupst. kr. í sveitalir. kr. Alls. kr.
1893—95 meðaltal ... 3696
1896—00 — 4467 10907 15374
1901 6463 12051 18514
1902 7082 12413 19495
1903 10839 13257 24096
6. Eignir og skuldir sveitarsjóðanna eru siðustu liðirnir útgjaldamegin, og eru
í rauninni hinar aðallegu skýrslur um efnahag sveitarsjóðanna. Eptir þeim er efna-
hagurinn liinn blómlegasti, en sumir hreppar, og jafnvel sýslur hafa þá venju, að
telja með útistandandi skuldum mestallan fátækrakostnað, sem optast kemur aldrei
aptur, og aldrei verður endurgoldinn.