Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2008, Side 18
þriðjudagur 25. nóvember 200818 Sviðsljós
Mikið var um dýrðir á bandarísku tónlistarhá-
tiðinni sem haldin var í Los
Angeles á sunnudagskvöldið.
Söngkonan Rihanna var sigur-
vegari kvöldsins í kvennaflokk-
unum og unnusti hennar, Chris
Brown, sópaði að sér verðlaun-
um. Alicia Keys og Kayne West
unnu einnig til verðlauna. Ka-
yne vildi gefa Lil´Wayne verð-
laun sín. Hann sagðist ekki eiga
þau skilið í ár, heldur í fyrra.
Það sama má segja um Chris
Brown. Hann vildi að Coldplay
fengi hans verðlaun.
Bandaríska tónlistarhátíðin var haldin
með pompi og prakt um helgina.
Sendir ljóSmyndurum
Skilaboð
Leikkonan Illena Douglas sendir paparazzi-ljósmyndurum heldur
betur skilaboð þessa dagana. Leik-
konan hefur tekið upp á því að ganga
um með plastað pappaspjald sem á
stendur: „Start filming homelessness
in America. It’s almost as important
as filming celebrities.“ Það myndi
vera þýtt þannig á íslensku: „Byrjið
að mynda heimilislausa í Ameríku.
Það er næstum því jafnmikilvægt og
að mynda fræga fólkið.“
Illena sat á kaffihúsi með annarri
gamanleikkonu, Janeane Garofalo,
og vinkonu þeirra beggja þegar hún
dró upp skiltið góða.
Illena Douglas hefur útbúið forláta skilti
sem hún sýnir paparazzi-ljósmyndurum.
- bara lúxus
Sími: 553 2075
SÝNINGARTÍMAR
PRIDE AND GLORY kl. 5, 7.45 og 10.15 16
IGOR - 500 kr. kl. 6 L
TRAITOR kl. 8 og 10.15 12
QUANTUM OF SOLACE kl. 5, 7.45 og 10.15 12
FRUMSÝND Á
FÖSTUDAGINN
ÞAð SÍÐASTA SEM ÞÚ VILT
KOMAST AÐ,
ER SANNLEIKURINN.
HÖRKUSPENNANDI MYND UM
SPILLTA LÖGREGLUMENN.
SÓLARHRINGUR Í NEW YORK
OG ALLT GETUR GERST...
TÝNDAR GUGGUR OG TOPPTÓNLIST!
ÆÐISLEG GAMANMYND
SEM KEMUR Á ÓVART.
NÝTT Í BÍÓ!
SÍMI 462 3500
SÍMI 564 0000
L
L
12
12
16
14
14
L
L
QUANTUM OF SOLACE kl. 5.50 - 8 -10.10
NICK AND NORAH´S ... kl. 8 - 10
IGOR kl. 5.50
12
L
L
NICK AND NORAH´S ... kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10
IGOR kl. 4 - 6
QUANTUM OF SOLACE kl. 5.30 - 8 - 10.30
QUANTUM OF SOLACE LÚXUS kl. 5.30 - 8 -10.30
QUARANTINE kl. 10.10
MY BEST FRIENDS GIRL kl. 8 - 10.20
REYKJAVÍK-ROTTERDAM kl. 5.50 - 8
SKJALDBAKAN & HÉRINN kl. 3.45
LUKKU LÁKI OG DALTON BRÆÐUR kl. 3.45
5%
FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR
BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI
50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ
KAUPIR BÍÓMIÐANN Á
16
12
14
L
PRIDE AND GLORY kl. 5.30 - 8 - 10.40
QUANTUM OF SOLACE kl. 5.30 - 7 -8.30 -10
REYKJAVÍK-ROTTERDAM kl. 5.40 - 8 - 10.10
IGOR kl. 5.30
5%
5%
SÍMI 530 1919
SÍMI 551 9000
L
L
12
12
14
16
NICK AND NORAH´S ... kl. 6 - 8 - 10
IGOR kl. 6
TRAITOR kl. 8 - 10.20
QUANTUM OF SOLACE kl. 5.30 - 8 - 10.20
MY BEST FRIENDS GIRL kl. 5.45 - 8
QUARANTINE kl. 10.15
52.000 MANNS
Á 17 DÖGUM!
500 kr.
500 kr.
500 kr.
500 kr.
500 kr.
500 kr.
500 kr.
500 kr.
500 kr.
AÐEINS
frumsýnd
á föstudaginn
saga umdeildasta stjórnmálamanns aldarinnar.
Josh Brolin Elizabeth Banks Thandie Newton
Richard Dreyfus James Cromwell
Oliver Stone
mynd eftir
ÁLFABAKKA seLFoss
AKureyri
KeFLAvíKKriNGLuNNi
BODY OF LIES kl. 8 - 10:20 16
HIGH SCHOOL MUSICAL kl. 8 L
RESCUE DAWN kl. 10:20 16
BODY OF LIES kl. 8 - 10:30 16
HOW TO LOSE ... kl. 8 12
JAMES BOND kl. 10:20 síð sýn 12
QUANTUM OF SOLACE kl. 8 síð sýn 12
QUARANTINE kl. 10:20 síð sýn 16
PATHOLOGY kl. 8 síð sýn 16
RIGHTEOUS KILL kl. 10:20 síð sýn 16
BODY OF LIES kl. 5:50 - 8 - 10:40 16
BODY OF LIES kl. 8 - 10:40 viP
PASSENGERS kl. 5:50 - 8 - 10:10 12
HOW TO LOSE FRI... kl. 5:50 - 8:30 - 10:40 12
RESCUE DAWN kl. 8:10 - 10:40 16
FERÐIN TIL TUNGLSINS 3D kl. 6 L
HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 5:30 - 8 L
EAGLE EYE kl. 10:30 12
DiGiTAL-3D
BODY OF LIES kl. 8 - 10:40 16
W kl. 5:50 - 8 - 10:40 12
PASSENGERS kl. 8:30 - 10:30 12
FERÐIN TIL TUNGLSINS 3D kl. 6 L
SEX DRIVE kl. 5:50 12
DiGiTAL
DiGiTAL
DiGiTAL-3D
Frá leikstjóra Gladiator og American Gangster.
Sæbjörn - mblRoger Ebert
Skilaboð á skilti
illena douglas setur
skilti með skilaboð-
um fyrir andlitið.
Myndið frekar heimilislausa illenu
finnst frekar að ljósmyndarar eigi að vekja
athygli á fjölda heimilislausra.
rihanna
vinSæluSt
Sigurvegari kvöldsins
rihanna hreppti tvenn
verðlaun á hátíðinni. Chris
brown, unnusti hennar,
hreppti þrenn verðlaun.
Alicia Keys eins og
indversk prinsessa.
Nicole
Scherzinger
Söngkona
Pussycat dolls
var sjóðandi heit
á hátíðinni.
Beyoncé með
rosalega takta á
sviðinu.
Söng af lífi og sál
Christina aguilera á
háa C-inu.
Pink var
glæsileg í
silfurlitum
kjól.