Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2008, Síða 21
þriðjudagur 25. nóvember 2008 21Fókus
Þjónustuauglýsingar sími 515 5550
Forstjóri dagsins
Tólf póstkorta bók með yfirskriftinni Forstjóri dagsins er komin út. Á
kortunum eru myndir af forstjóranum í amstri hversdagsins að forstjórasið,
en samkvæmt því sem fram kemur í tilkynningu er forstjóri dagsins
ómissandi í íslensku samfélagi. „Hann reis alskapaður upp úr umróti nýs
árþúsunds og blómstraði á himnum eins og árþúsundsflugeldur svo að
veröldin skipti litum.“
-hvað er að frétta?-hvað er að frétta? -hv ð er að frétta?-hvað er að frétta?
-hvað er að frétta?
er greinilega áhugamaður um leik-
sviðsnekt; ég held að það hafi verið
nektarsenur í öllum þeim sýningum
sem ég hef séð frá hans hendi og eru
að vísu ekki of margar. Sjálfur hefur
hann ekki talið eftir sér að kasta þar
klæðum, sem er meira en hægt er að
segja um flesta kollega hans. Nú get-
ur sviðsnekt vitaskuld átt fullan rétt á
sér, en hún er mjög viðkvæmt hjálp-
artæki og hér sá ég ekki til hvers hún
var. Það versta við þetta strippelsi er
að það fer fram á meðan Hjálmar er
að flytja yfir áhorfendum langa ræðu,
sem mér heyrðist ættuð úr Djúpinu,
skáldlegan texta sem heimtar fulla
athygli okkar. Þarna virtist mér at-
höfnin á sviðinu vinna gegn hinu
talaða orði sem annars er mikil virð-
ing borin fyrir í sýningunni og hlýt-
ur að fá stóran plús hjá ofurnæmum
krítíker sem fær stundum upp í kok
af tilburðum íslensks leikhúss til að
myndvæðast. Elsku góða leikhúsfólk,
endilega munið þetta: orð á sviði
hefur ekkert gildi nema sem athöfn,
drama, og mynd á sviði hefur ekki
heldur gildi nema sem drama, lif-
andi þáttur í hinni dramatísku heild.
Ef orðið er ekki drama deyr það á
sviðinu, ef myndin er ekki drama
deyr hún þar líka. Steinar í djúpinu er
sannarlega full af myndum, en þær
myndir þjóna skáldskapnum eins og
vera ber, af auðmýkt og djörfung; það
verður ekki oft að mynd og orð nái
ekki saman, líkt og gerðist í nefndu
atriði. Reyndar er sýningin líka full
af músík, rétt eins og Sjóni Sands,
Steinar á Sandi, Bugði Beygluson
eða hvað hann nú hét, þessi furðu-
legi maður. Mynd, músík, orð: í öllu
því þarf skáldskapurinn að birtast á
fjölum þeim sem fyrirstilla heiminn.
Annars myndu þær ekki fyrirstilla
neinn heim.
Er ég að gleyma einhverju? Jú – er
ekki leikskráin heldur snautleg? Eng-
ar ferilskrár, ekkert um ævi skálds-
ins eða verk. Stutt stefnuskrá eða út-
skýring, nafnlaus en væntanlega eftir
Rúnar, er góð svo langt sem hún nær.
Vísast stafar þessi fátækt af bágum
efnahag leikhússins. Vonandi er hún
ekki merki um það sem koma skal í
kreppunni. Ég sakna þess mest að
hvergi skuli minnst á hina góðu bók
Eiríks Guðmundssonar og þykist vita
að hann hefði farið létt með að skrifa
fróðlega grein um Steinar, hefði hann
verið beðinn um það.
P.S. Fyrirsögn þessarar greinar er
tilvitnun í frægt leikrit sem var nýlega
hakkað í spað á íslensku leiksviði. En
það eru engar hakkavélar í gangi í
Firðinum, ekki að þessu sinni. Stór-
an plús fyrir það, þó að ég treysti mér
ekki til að gefa fullar fjórar stjörnur.
Jón Viðar Jónsson
Djörf tilraun „þó að setja megi spurning-
armerki við sitthvað í leikgerð og sýningu,
einstakar lausnir og úrvinnslu, er þetta
lofsverð tilraun, djörf og metnaðarfull.“
„Ljótt er Fagurt
– Fagurt Ljótt ...“
Þórarinn Arnar Sævarsson lögg. fasteignasali, tas@kontakt.is
Heildverslun með neytendavörur fyrir konur. Ársvelta 100 mkr. Góður
hagnaður. Gæti hentað til flutnings út á land.
Útgáfufyrirtæki óskar eftir sameiningu.
Fyrirtæki í matvælaframleiðslu óskar eftir sameiningu.
Heildverslun með auglýsinga- og gjafavörur óskar eftir sameiningu.
Innflutningsfyrirtæki með bílavarahluti óskar eftir sameiningu.
Iðnfyrirtæki með innréttingar óskar eftir sameiningu.
Heildverslun með álprófíla óskar eftir sameiningu.
Þekkt bílasala á besta stað. Ársvelta 65 mkr.
Rótgróin heildverslun með tæki og rekstrarvörur fyrir heilbrigðisgeirann.
Ársvelta 120 mkr. EBITDA 15 mkr.
Meðalstór prentsmiðja óskar eftir sameiningu við traust fyrirtæki með
hagræðingu í huga. Ársvelta 170 mkr. EBITDA 30 mkr.
Þekkt, lítið hellulagninga- og jarðvinnufyrirtæki með 6 ára góða rekstrar-
sögu. Ársvelta 50 mkr. Tilvalið til sameiningar eða fyrir duglegan
mann sem vill fara í eigin rekstur.
Markaðsstjóri-meðeigandi óskast að bílaumboði.
Leiðandi hestavöruverslun með mjög góða staðsetningu. Ársvelta 100 mkr.
Stórt iðnfyrirtæki. Ársvelta 600 mkr. •
Eitt vinsælasta vínveitingahús landsins. Á • Vitum af fjölda fyrirtækja í öllum
atvinnugreinum sem vilja skoða sameiningar með hagræðingu í huga.
Stórt iðnfyrirtæki. Ársvelta 600 mkr. •
Eitt vinsælasta vínveitingahús landsins. Ársvelta 250 mkr. EBITDA 90 mkr. •
Engar skuldir. Mjög hagstætt dæmi fyrir fjárfesta.
Framleiðslu- og þjónustufyrirtæki sem þjónar fiskvinnslu og •
matvælafyrirtækjum. Ársvelta 50 mkr. EBITDA 6 mkr. Stöðugur vöxtur.
Rótgróið bílaþjónustufyrirtæki. Ársvelta 100 mkr. Auðveld kaup fyrir •
duglegan mann.
Heildverslun með neytendavörur fyrir konur. Ársvelta 100 mkr. Góður •
na ur. Gæti hentað til flutnings út á land.
Innflutnings- og framleiðslufyrirtæki. Ársvelta 620 mkr. Skuldsett með •
hagstæðu erlendu láni.
Rótgróin heildverslun með tæki og rekstrarvörur fyrir heilbrigðisgeirann. •
Ársvelta 120 mkr. EBITDA 15 mkr.
Innflutnings- og þjónustufyrirtæki með rekstrarvörur. Ársvelta 180 mkr. •
EBITDA 40 mkr.
Jens Ingólfsson rekstrarhagfræðingur, jens@kontakt.is
Gunnar Svavarsson viðskiptafræðingur, gunnar@kontakt.is
Brynhildur Bergþórsdóttir rekstrarhagfræðingur, brynhhildur@kontakt.is
Þórarinn rnar S varsson lögg. fasteignasali, tas@kontakt.is
Höskuldur Frímannsson rekstrarhagfræðingur, hoskuldur@kontakt.is
Sigurður A. Þóroddsson hdl. lögg. fasteignasali, sigurdur@kontakt.is
Orlofsnefnd húsmæðra
í Reykjavík
Jólakaffi verður þriðjudaginn 25. nóv. kl. 20 í
Víkingasal Hótel Loftleiða, fyrir þær konur sem
tóku þátt í ferðum okkar á árinu.
Hafið með ykkur myndir og góða skapið.
Nefndin
starf.is
Nýr kostur í DV
eru þjónustuauglýsingar.
Það borgar sig að auglýsa í DV!
Hringdu í síma 515 5550
og byrjaðu strax í dag!
ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR