Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2008, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2008, Blaðsíða 52
ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 200852 Áramót Almennt um námið Námið tekur eina önn og veitir svæðisleiðsöguréttindi. Kennt er þrjú kvöld í viku frá mánudegi til miðviku- dags, auk æfingaferða um helgar. Inntökuskilyrði Umsækjendur þurfa að hafa lokið stúdentsprófi eða öðru sambærilegu námi. Æskilegt er að hafa gott vald á einu erlendu tungumáli. Nánari upplýsingar á www.mk.is, í síma: 594 4025 eða á netfanginu: lsk@mk.is ÆGISSÍÐA SKERJAFJÖRÐUR LAUGARÁSVEGUR SUÐURHLÍÐAR GEIRSNEF ÁRTÚNSHOLT FYLKISBRENNA SUÐURFELL GUFUNES VALHÚSARHÆÐ SJÁVARGRUND V/SMÁRAHVAMMSVÖLL ÁSVELLIR Búast má við fjölmenni á áramótabrennum um allt land á gamlárskvöld. Fjórar stórar brennur eru skipu- lagðar í Reykjavík auk nokkurra minni brenna. Að mörgu er þó að huga til að allt fari vel fram, segir Árni Þór Sigmundsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn í Reykjavík. Hann hvetur fólk til að hafa hlífðargleraugu og gæta sérlega vel að öryggi barna. tugir brenna um land allt Áramótabrennur eru hluti af hefð sem hefur skapast hjá mörgum á áramótunum. Yngstu krakkarnir hafa sérstaklega gaman af því að fara á brennur áður en stóru tertunum og rakettunum er skotið upp á mið- nætti. Mikið af fólki safnast saman og horfir á flugeldasýningar og hittir vini og vandamenn. Árni Þór Sigmundsson, að- stoðaryfirlögregluþjónn hjá lög- reglunni í Reykjavík, segir að fólk þurfi að fara varlega á brennun- um. „Fólk þarf að gæta að því að vera ekki með blys og skotelda innan um fólk og vera með hlífð- argleraugu og gæta vel að öryggi barna og annarra sem þarna eru,“ segir Árni og bendir á að passa gæludýrin sérstaklega á gamlárs- kvöld. „Neysla áfengis fer ekki vel með skoteldum á þessum svæð- um. Gott er að hafa í huga að passa gæludýrin vel og ekki fara með þau á svona staði. Og gæta sín að fara ekki of nálægt og gæta fyllstu var- úðar.“ Árni segir að fyrst og fremst eigi fólk að skemmta sér á brenn- unum og njóta stundarinnar. „Ég hvet fólk til að ganga varlega um gleðinnar dyr og njóta þess að vera til og skemmta sér vel.“ Stærstu brennurnar í Reykja- vík verða við Ægisíðu, Geirsnef, Í Gufunesi vestan Rimahverfis og við Rauðavatn. Í Reykjanesbæ er búist við fjölda manns en þar er brennan haldin í Helguvík. Í Hafn- arfirði verður brennan á sama stað og síðustu ár, á Ásvöllum, en það er íþróttafélagið Haukar sem stendur fyrir brennunni. Flestar brennurn- ar byrja upp úr níu og loga eitthvað fram eftir. bodi@dv.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.