Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2008, Qupperneq 73

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2008, Qupperneq 73
Innlendur stjörnuannáll ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 2008 73Áramót n Þeir voru nokkrir sem skelltu sér á sjó þetta árið. Leikari Íslands, Hilmir Snær Guðnason, tók sér frí frá leiklistinni og skellti sér á sjóinn. Hilmir fór sinn fyrsta túr í septem- ber en hann fékk pláss á línu- báti frá Siglu- firði. n Helgi Seljan úr Kast- ljósi skellti sér líka á sjó- inn í sumar og gerði það gott. Helgi brá sér í vikutúr með fjölveiðiskipinu Að- alsteini Jónssyni SU frá Eskifirði og mokveiddi af makríl, heil 1.500 tonn en Helgi fékk í kringum 700.000 krónur fyrir vikutúr. n Þá fór Hálfdán Steinþórsson, sem gerði það gott í Djúpu lauginni á sínum tíma, einnig á sjóinn. n Ekki skitu allir útrásarvíkingar upp á bak. Þvert á móti því gerðu nokkrir það gott í Hollywood og víðar. Stjarna Anítu Briem reis hratt á árinu þegar hún sló í gegn í myndinni A Journey to the Center of the Earth 3D. Gísli Örn Garð- arsson hefur staðið í ströngu á árinu en hann hefur verið að leika á móti sjálfum Jake Gyllenhaal í stórmynd- inni Prince of Persia. Það er ofurframleið- andinn Jerry Bruck- heimer sem er á bak við myndina en Gísli leikur aðal- óvin Gyllenhaals. Myndin skartar stórtjörnum eins og Diönu Krüger, Sam Shepard, Dermot Mulron- ey og Rosönnu Arquette. Þá landaði íþróttaálfur- inn Magnús Scheving hlutverki í mynd með Jackie Chan. Jackie sagði á heimasíðu sinni að Magnús hefði gengið heldur harkalega fram við tökur en allt í góðu samt. n Sigur Rós skipti um gír á nýjustu plötu sinni og hitti held- ur betur í mark um allan heim. Platan og lög af henni rötuðu inn á marga stóra uppgjörslista þetta árið, þar á meðal hjá MTV sem verður að teljast til tíðinda þar sem lög Sigur Rósar hafa hingað til ekki flokkast undir hið hefðbundna popp. n Þá gerði Stefán Karl Stefáns- son það gott í Boston. Hann sló í gegn sem Trölli, eða The Grinch, í leikritinu Trölli stal jólun- um. Stefáni var mikið líkt við Jim Carrey sem lék Trölla eftirminnilega á sínum tíma. Einhver sagði Jim Carrey meira segja vera hinn ameríska Stefán Karl. n Leikkonan Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og eiginmaður hennar, Stefán Karl Stefánsson, eignuðust sitt annað barn sitt saman á vormánuðum. Í heim- inn kom lítill drengur sem hlaut nafnið Þorsteinn. Steinunn Ólína sagði í samtali við DV að drengur- inn væri lítið sýnishorn af Stefáni Karli. n Sjónvarpskonan Jóhanna Vilhjálmsdóttir kom öllum á óvart á árinu eru hún tilkynnti að hún ætti von á sínu fimmta barni ásamt hand- boltakemp- unni Geir Sveinssyni. Jóhanna og Geir eignuðust soninn Vilhjálm Geir í maí á síðasta ári og en Jó- hanna sneri til vinnu í byrjun árs og í júní varð það opinbert að hún ætti von á öðru barni. Jóhanna fæddi dreng í byrjun mánaðarins. Hann hefur ekki enn verið skírður. n Tónlistarmaðurinn Barði Jó- hannsson á von á sínu fyrsta barni ásamt unnustu sinni Elmu Stefaníu Ágústsdóttur. Sagan segir að strax eftir að þau kynntust hafi Barði ávallt kynnt Elmu sem tilvonandi eig- inkonu og barnsmóð- ur. n Söngkonan Regína Ósk Óskarsdóttir hefur átt við- burðaríkt ár en fyrir utan það að taka þátt í Eurovision gifti hún sig síðla sumars. Sá heppni er fyrrum Lúxor-meðlimurinn Sigursveinn Þór Árnason. Stuttu seinna bár- ust þær fréttir að Regína ætti von á sér. n Sjónvarps- stjarnan Helgi Seljan bað unnustu sinnar Katrínar Rutar Bessadóttur. Þau ætla að gifta sig fyrir austan, nán- ar tiltekið á Reyðarfirði, en Helgi er ættaður þaðan. n Sjónvarpsmaðurinn Egill Helgason gekk að eiga Sigur- veigu Árnadóttur á grísku eyj- unni Folengandros. Sigurveig og Egill hafa dvalið mikið á Grikklandi og þótti því við hæfi að láta pússa sig saman á uppáhaldsstaðn- um. fóru á sjó GIftInGar oG börn ÍslendInGar Í útrás sveIflukennt ár hjá bubba n Það gerðist margt hjá Bubba á árinu. Brúðkaup, barn og Bandið hans Bubba voru meðal þess helsta. Eftir að hafa tapað miklum fjármunum á hlutabréfum varð Bubbi meira áberandi en undanfarin ár. Hann var iðinn við að halda tónleika og sendi frá sér tvær plötur. Þá fór hann fyrir hópi listamanna sem héldu samstöðutónleika til þess að stappa stálinu í fólkið í landinu í kjölfar efnahagshamfaranna. Stærsta stund Kóngsins á árinu var þó tvímælalaust þegar hann gekk að eiga Hrafnhildi Hafsteinsdóttur við glæsilega athöfn á Reynivöllum í Kjós. Bubbi staðfesti síðan í þættinum Gott kvöld í haust að Hrafnhildur bæri barn undir belti. Allt á sAmA verði og í fyrrA og ekki krónu meir. BergkristAll BæjArlind 16, 201 kópAvogur, sími 456-1113 www.BergkristAll.is Varahlutir ehf Smiðjuvegi 4 A Kópavogi Símar: 587-1280 849-5740 LAND-ROVER EIGENDUR ÓSKUM YKKUR GLEÐILEGS NÝS ÁRS OG ÞÖKKUM VIÐSKIPTIN Á LIÐNUM ÁRUM VIÐ GETUM EINS OG ÁÐUR BOÐIÐ ALLA VARAHLUTI Í BIFREIÐAR FRÁ LAND- ROVER, ÁRGERÐIR 1960 - 2008 NICOLAI Véla- og hjólastillingar Tímareimar - Viðgerðir BIFREIÐASTILLINGAR Faxafeni 12 Sími 588-2455 Eirhöfði 13 og 18 l Sími: 455-2000 Opnunartími frá kl 08:00 til kl 17:00 ÖRYGGI OG TÆKNI Öryggiskerfi, reykskynjarar, slökkvitæki. Málum olíumálverk eftir ljósmyndum Barnamyndir Andlitsmyndir Dýramyndir Fjölskyldumyndir Brúðkaupsmyndir Landslagsmyndir og hvað sem er annað... www.portret.is Sími: 899 0274Mjög góð verð og stuttur afgreiðslutími Olíumálverk Ljósmynd
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.