Landshagsskýrslur fyrir Ísland


Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1912, Qupperneq 39

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1912, Qupperneq 39
129 1872 . .. 157 1898 ... 7920 1873 353 1899 ... 8395 1887 . .. 2273 1900 .. 9244 1888 2522 1901 ... 9522 1889 . , .. 2913 1902 ... 10680 1890 3483 1903 ... 10797 1891 . . 4002 1904 ... '. 12829 1892 ekki lægri en 4161 1905 ... , ... 14817 1893 — — . 4471 1906 ... 16646 1894 5125 1907 ... 17728 1895 . . 6011 1908... ...22022 1896 7536 1909 ... 22638 1897 .. . . 7528 1910... 24172 í skýrslunum 1872—91 er tala eigendanna að sparisjóðsfjenu, ekki lögð saman nema árin 1872, 1873 og 1887—91 Árin 1874 — 86 eru lil skýrslur um hana frá ílestum sparisjóðunum sem þá voru til, en þegar sparisjóðirnir voru ekki nema t. d. 4—6 og skýrslur um cigendur vantaði frá 2, hefur ekki þótt hlýða að leggja hina saman. 1892 voru fremur miklar eyður í reikninga sjóðanna að þessu leyti, og lijer að ofan er það láknað með orðuuum »ekki lægri en«, því það er áreiðan- legt að iægri hefur talan ekki verið. Árin 1893 —1904 vantar jafnaðarlegast skýrslur um eigendur frá 2 smáum sparisjóðum, og það hefur hamlað því, að leggja saman fyrr tölu eigendanna þessi ár, af því að líkast lil má álíla, að tala eigendanna þessi ár liaíl slundum verið alt að því 100 mönnum fleiri, en samlagningin, sem Iijer er tekin, segir. Annar sparisjóðurinn, sem skýrslu vantar frá þessi ár, hafði 1200—2000 kr. vanalegast undir höndum við árslokin. Árin 1905—1907 vantar tölu þeirra manna í innieigenda löluna, sem átlu fjc inni í sparisjóðsdeild íslandsbanka. 1908 til 1910 eru þeir einnig taldir og þeirra tala er það, sem veldur því mest, að eig- andatölunni fjölgar um 4290 frá 1907 —1908. Það er mjög gleðilegt hve tölu þessara manna fjölgar hjer á landi. Nú eru 20 ár liðin frá árinu 1890, og hún hefur sjöfaldast eftir það ár. Nú eru 10 ár írá 1900 og tala þeirra hefur því nær þrefaldast síðan. — Þess verður að geta að það eru sparisjóðsbækur í gildi sem taldar eru, en stuiulum á sami maður fleiri bækur en eina, til þess að vega á móti því hafa þeir, sem eiga innlánsfje í Islandshanka ekki verið laldir sparisjóðseigendur, þótt innlánin þar liafi verið talin hjer í skýrslunum, — Það er vanalegast álLtinn voltur um forsjálni, að margir eigi fje á vöxtum í sparisjóðum þólt lílið sje. Sparsemi er hoigaradygð. Það má gjöra ofmikið af henni, ef menn tíma ekki að borða fyrir henni, og það mætti segja, þegar fullorðnar manneskjur eiga fje sem nemur miklu í sparisjóðum, að þeim væri nær, að setja þá í eitthvert arðberandi fyrirtæki, en það er einmitt það, sem ýmsir kynoka sjer við af tveimur ástæðum. Þeir álita sparisjóðinn vissari, en llest annað, og þykjast vita að þeir geti æfinlega fengið silt aftur úr honuni, og selt það í eitthvert goll fyrir- tæki, þegar þeim sýnist. Á ineðan fjeð er í sjóðnum er það hans atvinna að koma peningunum fyrir hjá þeim, sem eru eitthvað að gjöra. 1890 átti tultugasli hver maður á landinu eitlhvað inni í sparisjóði. 1900 átti áltundi hver maður á landinu inni i sparisjóði. 1910 álti fjórði maður á land- inu inni í sparisjóði. Auðvitað eru sumar innieignirnar mjög smáar, en þær eiga í að vaxa. LHSK. 1911. 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.